Vestur Ísafjarðarsýsla 1942 okt.

Ásgeir Ásgeirsson var þingmaður Vestur Ísafjarðarsýslu frá 1923-1934 fyrir Framsóknarflokkinn, kjörinn 1934 utan flokka og frá 1937 fyrir Alþýðuflokkinn.

Úrslit

1942 október Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Ásgeir Ásgeirsson, bankastjóri (Alþ.) 378 6 384 34,75% Kjörinn
Halldór Kristjánsson, bóndi (Fr.) 341 10 351 31,76%
Torfi Hjartarson, sýslumaður (Sj.) 345 5 350 31,67%
Gunnar Össurarson, verkamaður (Sós.) 14 6 20 1,81%
Gild atkvæði samtals 1.078 27 1.105
Ógildir atkvæðaseðlar 7 0,63%
Greidd atkvæði samtals 1.112 87,91%
Á kjörskrá 1.265

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: