Suðurfjarðahreppur 1958

Í framboði voru listi Óháðra og vinstri manna og listi Sjálfstæðisflokks. Listi óháðra og vinstri manna hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en listi Sjálfstæðisflokks 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir og vinstri menn 112 65,12% 3
Sjálfstæðisflokkur 60 34,88% 2
Samtals gild atkvæði 172 100,00% 5
Auðir og ógildir 10 5,49%
Samtals greidd atkvæði 182 74,90%
Á kjörskrá 243
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jónas Ásmundsson (v.m.) 112
2. Sæmundur G. Ólafsson (Sj.) 60
3. Bjarni Hannesson (v.m.) 56
4. Skarphéðinn Gíslason (v.m.) 37
5. Halldór Helgason (Sj.) 30
Næstir inn vantar
(v.m.) 9

Framboðslistar

Listi Sjálfstæðisflokks Listi vinstri manna
Sæmundur G. Ólafsson, skólastjóri Jónas Ásmundsson, oddviti
Halldór Helgason, forstjóri Bjarni Hannesson, bóndi
Magnús Einasson, verkamaður Skarphéðinn Gíslason, verkamaður
Friðrik Valdimarsson, vélstjóri … vantar?
Jón Hannesson, vélstjóri Gunnar Þórðarson, sjómaður
Ingólfur Jónsson, bóndi
Jón Jóhannesson, sjómaður
Valdimar B. Ottósson, verkstjóri
Magnús Jónsson, járnsmiður
Jón S. Bjarnason, kaupmaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 28.1.1958, Dagur 29.1.1958, Ísfirðingur 6.2.1958, Íslendingur 31.1.1958, Morgunblaðið 8.1.1958, 28.1.1958, Nýi Tíminn 30.1.1958, Tíminn 11.1.1958, 28.1.1958, Verkamaðurinn 31.1.1958, Vísir 27.1.1958 og Þjóðviljinn 28.1.1958.