Suðureyri 1970

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandlags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, en hinir listarnir þrír 1 hreppsnefndarmann hvor.

Úrslit

suðureyri1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 49 19,76% 1
Framsóknarflokkur 61 24,60% 1
Sjálfstæðisflokkur 88 35,48% 2
Alþýðubandalag 50 20,16% 1
Samtals gild atkvæði 248 100,00% 5
Auðir og ógildir 4 1,59%
Samtals greidd atkvæði 252 92,31%
Á kjörskrá 273
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Barði Theodórsson (D) 88
2. Þórður Ágúst Ólafsson (B) 61
3. Gestur Kristinsson (G) 50
4. Páll Bjarnason (A) 49
5. Óskar Kristjánsson (D) 44
Næstir inn vantar
Einar Ólafsson (B) 28
Birkir Friðbertsson (G) 39
Guðni Ólafsson (A) 40

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi framsóknarmanna D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Páll Bjarnason, bifreiðastjóri Þórður Ágúst Ólafsson, bóndi Barði Theodórsson, rafvirkjameistari Gestur Kristinsson, skipstjóri
Guðni Ólafsson, verslunarmaður Einar Ólafsson, skipstjóri Óskar Kristjánsson, oddviti Birkir Friðbertsson, bóndi
Eyjólfur Bjarnason, sjómaður Sigrún Sturludóttir, frú Lovísa Ibsen, form.kvenfélagsins Þórarinnn Brynjólfsson, verkamaður
Hallbjörn Björnsson, verkamaður Lárus Hagalínsson, bifreiðastjóri Halldór Bernódusson Kristjana Friðbertsdóttir, frú
Jón Ingimarsson, trésmiður Erling Auðunsson, skipstjóri Olga Ásbergsdóttir Einar Guðnason, skipstjóri
Friðjón Guðmundsson, sjómaður Katrín Guðmundsdóttir, ungfrú Þorbjörn Gissurarson Hafsteinn Sigmundsson, skipstjóri
Guðfinna Vigfúsdóttir, frú Karl Guðmundsson, bóndi Sturla Ólafsson Sigurður Ingimarsson, stýrimaður
Bjarni Hannes Ásgrímsson, stýrimaður Bragi Ólafsson, stýrimaður Þorleifur Hallbertsson Valgeir Hallbjörnsson, stýrimaður
Þórður Pétursson, vélstjóri Aðalbjörn Guðmundsson, sjómaður Egill Guðjónsson Gísli Guðmundsson, vigtarmaður
Bjarni G. Friðriksson, sjómaður Páll H. Pétursson, bóndi Jón Valdimarsson Jóhannes Pálmason, sóknarprestur

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970, Alþýðumaðurinn 12.6.1970, Ísfirðingur 9.5.1970, 27.6.1970, Íslendingur-Ísafold 6.6.1970, Morgunblaðið 2.6.1970, Skutull 14.5.1970, Tíminn 5.5.1970, 2.6.1970, Vesturland 15.5.1970, Vísir 1.6.1970 og Þjóðviljinn 6.5.1970.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: