Sameiningarkosningar 2000

Kosning um sameiningu Öxnadalshepps, Skriðuhrepps og Glæsibæjarhrepps.

Glæsibæjarhreppur Skriðuhreppur Öxnadalshreppur
74 91,36% 23 63,57% 18 94,74%
Nei 7 8,64% Nei 13 36,43% Nei 1 5,26%
Alls 81 100,00% Alls 36 100,00% Alls 19 100,00%
Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 2 Auðir og ógildir 1
Samtals 81 46,29% Samtals 38 56,25% Samtals 20 60,61%
Á kjörskrá 175 Á kjörskrá 67 Á kjörskrá 33

Sameiningin samþykkt. Nýtt sveitarfélag, Hörgárbyggð, tók til starfa 1. janúar 2001.

Heimild: Morgunblaðið 6.6.2000

%d bloggurum líkar þetta: