Borgarfjarðarsýsla 1911

Kristján Jónsson var endurkjörinn en hann var fyrst kjörinn 1908. Hann var konungkjörinn þingmaður 1893-1905.

1911 Atkvæði Hlutfall
Kristján Jónsson, ráðherra 194 61,01% kjörinn
Einar Hjörleifsson, rithöfundur 89 27,99%
Þorsteinn R. Jónsson, bóndi 35 11,01%
Gild atkvæði samtals 318
Ógildir atkvæðaseðlar 15 4,50%
Greidd atkvæði samtals 333 86,49%
Á kjörskrá 385

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: