Hafnarfjörður 1982

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Félags óháðra borgara. Sjálfstæðisflokkur hlaut 5 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Alþýðuflokkur og Félag óháðra borgara hlutu 2 bæjarfulltrúa hvor eins og áður. Alþýðubandalag hlaut 1 bæjarfulltrúa og tapaði einum. Framsóknarflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

hafnarfjörður

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 1.336 20,93% 2
Framsóknarflokkur 621 9,73% 1
Sjálfstæðisflokkur 2.391 37,46% 5
Alþýðubandalag 796 12,47% 1
Óháðir borgarar 1.239 19,41% 2
Samtals gild atkvæði 6.383 100,00% 11
Auðir seðlar og ógildir 188 2,86%
Samtals greidd atkvæði 6.571 85,56%
Á kjörskrá 7.680
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Árni Grétar Finnsson (D) 2.391
2. Hörður Zóphaníasson (A) 1.336
3. Vilhjálmur G. Skúlason (H) 1.239
4. Sólveig Ágústsdóttir (D) 1.196
5. Einar Þ. Mathiesen (D) 797
6. Rannveig Traustadóttir (G) 796
7. Guðmundur Árni Stefánsson (A) 668
8. Markús Á. Einarsson (B) 621
9. Andrea Þórðardóttir (H) 620
10.Ellert Borgar Þorvaldsson (D) 598
11.Haraldur Sigurðsson (D) 478
Næstir inn vantar
Bragi Guðmundsson (A) 99
Árni Gunnlaugsson (H) 196
Magnús Jón Árnason (G) 161
Arnþrúður Karlsdóttir (B 336

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Hörður Zóphaníasson, skólastjóri Markús Á. Einarsson, veðurfræðingur Árni Grétar Finnsson, hrl.
Guðmundur Árni Stefánsson, ritstjórnarfulltrúi Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsmaður Sólveig Ágústsdóttir, húsmóðir
Bragi Guðmundsson, læknir Ágúst B. Karlsson, aðstoðarskólastjóri Einar Þ. Mathiesen, framkvæmdastjóri
Jóna Ósk Guðjónsdóttir, skrifstofumaður Garðar Steindórsson, deildarstjóri Ellert Borgar Þorvaldsson, fræðslustjóri
María Ásgeirsdóttir, lyfjafræðingur Eiríkur Skarphéðinsson, skrifstofustjóri Haraldur Sigurðsson, verkfræðingur
Eyjólfur Sæmundsson, efnaverkfræðingur Sólrún Gunnarsdóttir, húsfreyja Ása María Valdimarsdóttir, kennari
Grétar Þorleifsson, form.Félags byggingarmanna Þorlákur Oddsson, verkamaður Páll V. Daníelsson, viðskiptafræðingur
Dagbjört Sigurjónsdóttir, varaform.Framtíðarinnar Nanna Helgadóttir, húsfreyja Torfi K. Kristinsson, viðskiptafræðingur
Ásgeir Úlfarsson, iðnnemi Reynir Guðmundsson, fiskmatsmaður Magnús Þórðarson, verkamaður
Guðrún Emilsdóttir, hjúkrunarfræðingur Sigríður K. Skarphéðinsdóttir, húsfreyja Þórdís Albertsson, húsmóðir
Erna Fríða Berg, skrifstofumaður Sveinn Elísson, húsasmiður Guðjón Tómasson, framkvæmdastjóri
Sófus Berthelsen, verkamaður Vilhjálmur Sveinsson, framkvæmdastjóri Þorleifur Björnsson, skipstjóri
Ásta Sigurðardóttir, húsmóðir Stefán V. Þorsteinsson, raftæknir Guðrún Óla Pétursdóttir, framkvæmdastjóri
Svend Aage Malmberg, haffræðingur Sveinn Ásgeir Sigurðsson, yfirverkstjóri Hermann Þórðarson, flugumferðarstjóri
Jóhanna Linnet, nemi Þorvaldur Ingi Jónsson, háskólanemi Hjálmar Ingimundarson, húsasmíðameistari
Gylfi Ingvarsson, vélvirki Margrét Albertsdóttir, húsfreyja Margrét Flygenring, húsmóðir
Guðfinna Vigfúsdóttir, húsmóðir Gunnlaugur Guðmundsson, tollgæslumaður Jóhann Guðmundsson, verkstjóri
Guðmundur Ólafsson, skipstjóri Þórhallur Hálfdánarson, skipstjóri Skarphéðinn Kristjánsson, bifreiðarstjóri
Ingibjörg Sigurðardóttir, húsmóðir Margrét Þorsteinsdóttir, húsfreyja Valgerður Sigurðardóttir, húsmóðir
Jón Bergsson, verkfræðingur Jón Pálmason, skrifstofustjóri Jóhann G. Bergþórsson, verkfræðingur
Guðrún Guðmundsdóttir, verkakona Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, gjaldkeri Guðmundur Guðmundsson, sparisjóðsstjóri
Þórður Þórðarson, fv.bæjarfulltrúi Borgþór Sigfússon, sjómaður Stefán Jónsson, forstjóri
G-listi Alþýðubandalags H-listi Félags óháðra borgara
Rannveig Traustadóttir, þroskaþjálfi Vilhjálmur G. Skúlason, prófessor
Magnús Jón Árnason, kennari Andrea Þórðardóttir, húsmóðir
Þorbjörg Samúelsdóttir, verkakona Árni Gunnlaugsson, hrl.
Hallgrímur Hróðmarsson, kennari Sjöfn Magnúsdóttir, húsmóðir
Guðmundur Rúnar Árnason, þjóðfélagfræðinemi Snorri Jónsson, fulltrúi
Sigurbjörg Sveinsdóttir, iðnverkakona Hulda G. Sigurðardóttir, kennari
Páll Árnason, verksmiðjustjóri Steinþór Einarsson, garðyrkjumaður
Rakel Kristjánsdóttir, fulltrúi Margrét Pálmadóttir, söngkona
Gunnlaugur R. Jónsson, kennari Jóhann Guðbartsson, iðnverkamaður
Sigríður Bjarnadóttir, húsmóðir Kristín Sigurbjörnsdóttir, skrifstofumaður
Bragi V. Björnsson, sölumaður Eðvald Marelsson, verkamaður
Örn Rúnarsson, verkamaður Örn Ólafsson, vélstjóri
Valgerður Guðmunsdóttir, kennaranemi Gunnar Linnet, tölvunarfræðingur
Margrét Friðbergsdóttir, kennari Gunnar Jónsson, verkamaður
Viðar Magnússon, pípulagningamaður Ingibjörg Bjarnadóttir, húsmóðir
Guðný Dóra Gestsdóttir, skrifstofumaður Ríkharður Kristjánsson, stýrimaður
Sigríður Magnúsdóttir, forstöðumaður Guðmundur Guðmundsson, vélvirki
Sverrir Már Albertsson, læknanemi Haukur Magnússon, húsasmíðameistari
Ægir Sigurgeirsson, kennari Droplaug Benediktsdóttir, húsmóðir
Sigrún Guðjónsdóttir, myndlistarmaður Júlíus Sigurðsson, skipstjóri
Kristján Jónsson, stýrimaður Málfríður Stefánsdóttir, húsmóðir
Sigrún Sveinsdóttir, verkakona Brynjólfur Þorbjarnarson, vélsmiður

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4.
Hörður Zóphaníasson, skólastjóri 543 604 644 682
Guðmundur Árni Stefánsson, ritstjórnarfulltrúi 232 326 383 441
Bragi Guðmundsson, læknir 176 371 506
Jóna Ósk Guðjónsdóttir, skrifstofumaður 220 417
María Ásgeirsdóttir, lyfjafræðingur 99 215 402
Eyjólfur Sæmundsson, efnaverkfræðingur 207 291 375
Grétar Þorleifsson, form.félags Byggingarm. 138 201 277
Atkvæði greiddu 845. Auðir og ógildir voru 70.
Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4.
Markús Á. Einarsson 76 80
Arnþrúður Karlsdóttir x 68
Ágúst Karlsson x 66
Garðar Steindórsson 42
Tólf tóku þátt.
Atkvæði greiddu 99
Alþýðubandalag
1. Rannveig Traustadóttir, forstöðumaður
2. Þorbjörg Samúelsdóttir, verkakona
3. Gunnlaugur R. Jónsson, kennari
4. Hallgrímur Hróðmarsson, menntaskólakennari
5. Magnús Jón Árnason, kennari
6. Páll Árnason, verksmiðjustjóri
Aðrir:
Bragi V. Björnsson, sölumaður
Guðmundur Rúnar Árnason, þjóðfélgsfræðinemi
Harpa Bragadóttir, húsmóðir
Rakel Kristjánsdóttir, fulltrúi
Sigurbjörg Sveinsdóttir, saumakona
Sigurður Gíslason, arkitekt
Atkvæði greiddu rúmlega 80.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, Alþýðublaðið  19.1.1982, 9.2.1982, 18.2.1982, 7.4.1982, 24.4.1982, DV 6.2.1982, 8.2.1982, 20.4.1982, 24.4.1982, 21.5.1982, Morgunblaðið 9.2.1982, 10.2.1982, 1.4.1982, 3.4.1982, 17.4.1982, 24.4.1982, Tíminn 8.4.1982, 25.4.1982, Þjóðviljinn 6.2.1982, 19.3.1982 og 24.4.1982.

%d bloggurum líkar þetta: