Seyðisfjörður 1990

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Tinda, félags jafnaðar- og vinstri manna. Tindar hlutu 4 bæjarfulltrúa en vinstri framboðin þrjú hlutu einnig fjóra bæjarfulltrúa 1986. Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa og Sjálfstæðisflokkurinn 2.

Úrslit

Seyðisfj

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 213 35,44% 3
Sjálfstæðisflokkur 155 25,79% 2
Tindar 233 38,77% 4
Samtals gild atkvæði 601 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 12 1,96%
Samtals greidd atkvæði 613 88,46%
Á kjörskrá 693
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Magnús Guðmundsson (T) 233
2. Jónas Hallgrímsson (B) 213
3. Theódór Blöndal (D) 155
4. Sigrún Ólafsdóttir (T) 117
5. Sigurður Jónsson (B) 107
6. Margrét Gunnlaugsdóttir (T) 78
7. Arnbjörg Sveinsdóttir (D) 78
8. Kristjana Bergþórsdóttir (B) 71
9. Hallsteinn Friðþjófsson (T) 58
Næstir inn vantar
Sigfinnur Mikaelsson (D) 20
Jóhann P. Hansson (B) 21

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks T-listi Tinda, félags jafnaðar- og vinstri manna
Jónas Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Theódór Blöndal, framkvæmdastjóri Magnús Guðmundsson, kennari
Sigurður Jónsson, verkfræðingur Arnbjörg Sveinsdóttir, skrifstofumaður Sigrún Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Kristjana Bergþórsdóttir, húsmóðir Sigfinnur Mikaelsson, framkvæmdastjóri Margrét Gunnlaugsdóttir, hárgreiðslumeistari
Jóhann P. Hansson, framkvæmdastjóri Davíð Ómar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Hallsteinn Friðþjófsson, form.Verkamf.Fram
Bjarghildur Einarsdóttir, skrifstofumaður María Ólafsdóttir, bankastarfsmaður Pétur Böðvarsson, yfirkennari
Anna Karlsdóttir, húsmóðir Sveinbjörn Orri Jóhannsson, stýrimaður Hermann V. Guðmundsson, verkamaður
Ingibjörg Svanbergsdóttir, skrifstofumaður Sveinn Valgeirsson, verkstjóri Jóhanna Gísladóttir, kennari
Jóhann Stefánsson, vélvirki Ólafur Þór Leifsson, rafvirkjanemi Þuríður Einarsdóttir, húsmóðir
Páll Ágústsson, skipstjóri Haraldur Sigmarsson, útgerðarmaður Þorkell Helgaon, húsasmiður
Steinar Ó. Gunnarsson Níels Egill Daníelsson, vélsmiður Jón Halldór Guðmundsson, aðalbókari
Snorri Jónsson Sigurbjörg Jónsdóttir, verkakona Þóra Bergný Guðmundsdóttir, arkitekt
Ingibjörg H. Friðriksdóttir Guðjón Harðarson, kaupmaður Egill Sölvason, forstöðumaður félagsheimilis
Borgþór Jóhannsson Guðrún Vilborg Borgþórsdóttir, húsmóðir Stefán Smári Magnússon, verkamaður
Jóhanna Sigurjónsdóttir Hrafnhildur Sigurðardóttir, þroskaþjálfanemi Hilmar Eyjólfsson, vélvirki
Gunnlaugur Friðjónsson Hilmar Bjarnason, bifreiðasmiður Ragnhildur Billa Árnadóttir, verkakona
Birgir Hallvarðsson Ingunn Ástvaldsdóttir, húsmóðir Einar Jens Hilmarsson, vélstjóri
Þórdís Bergsdóttir Þórbergur Þórarinsson, forstjóri Ingibjörg Hallgrímsdóttir, fóstra
Hörður Hjartarson Filippus Sigurðsson, kaupmaður Emil Bergmann Emilsson, kennari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 24.4.1990, 18.5.1990, Austurland 10.5.1990, DV 14.5.1990, Morgunblaðið 26.4.1990, 28.4.1990, 22.5.1990, Þjóðviljinn 24.4.1990 og 8.5.1990.

%d bloggurum líkar þetta: