Garðahreppur 1962

Aðeins einn listi kom fram, listi óháðra kjósenda og var hann sjálfkjörinn.

listi Óháðra kjósenda
Einar Halldórsson, Setbergi
Björn Konráðsson, Vífilsstöðum
Sigríður Johnsen, Marklandi
Guðmann Magnússon, Dysjum
Sveinn Ólafsson, Silfurtúni
Kristján Guðmundsson, Hrafnhólum
Ólafur Vilhjálmsson, Bólstað
Skafti Þóroddsson, Silfurtúni
Viktor Þorvaldsson, Vífilsstöðum
Gísli Guðmundsson, Hlíð

Heimild: Morgunblaðið 31.5.1962.

%d bloggurum líkar þetta: