Seyðisfjörður 1906

Úr bæjarstjórn gengu Eyjólfur Jónsson útibússtjóri og Einar Th. Hallgrímsson verslunarstjóri sem ekki gaf kost á sér aftur. 

Úrslit

SeyðisfjörðurAtkvæðiHlutfallFulltrúar
A-listi3415,25%1
B-listi3616,14%1
C-listi125,38%0
Samtals gild atkvæði8236,77%2
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Eyjólfur Jónsson (B)36
2. Bjarni Þ. Sigurðsson (A)34
Næstir innvantar
Stefán I. Sveinsson (C)21
Páll Árnason (B)33

Framboðslistar:

A-listiB-listiC-listi
Bjarni Þ. Sigurðsson, gullsmiðurEyjólfur Jónsson, útibússtjóriStefán I. Sveinsson, kaupmaður
Eyjólfur Jónsson, útibússtjóriPáll Árnason, útvegsbóndiEyjólfur Jónsson, útibússtjóri

Heimild: Austri 13.1.1906.