Skeiða- og Gnúpverjahreppur 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru E-listi Einingar, K-listi Farsælla framfarasinna og N-listi Nýrra tíma, nýs afls. Önnur listaskipun var 2006.

K-listi Farsælla framfarasinna hlutu 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Eining og Nýir tímar fengu 1 hreppsnefndarmann hvor listi.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010
Atkvæði Fltr. %
E-listi 51 1 15,84%
K-listi 186 3 57,76%
N-listi 85 1 26,40%
322 5 100,00%
Auðir 0 0,00%
Ógildir 0 0,00%
Greidd 324 86,79%
Kjörskrá 371
Sveitarstjórnarfulltrúar
1. Gunnar Örn Marteinsson (K) 186
2. Harpa Dís Harðardóttir (K) 93
3. Oddur Guðni Bjarnason (N) 85
4. Jón Vilmundarson (K) 62
5. Björgvin Skafti Bjarnason (E) 51
Næstir inn: vantar
Sigrún Guðlaugsdóttir (K) 19
Helga Kolbeinsdóttir (N) 18

Framboðslistar:

E-listi Einingar

1  Björgvin Skafti Bjarnason Brautarholti 4 Viðskiptafræðingur
2 Jóhanna Lilja Arnardóttir Brautarholti 10b Aðstoðarskólastjóri
3 Lára Bergljót Jónsdóttir Blesastaðir 2a Kennari
4 Hulda Margrét Þorláksdóttir Brjánsstaðir 2 Starfsm. félagsþjón.
5 Stefanía Sigurðardóttir Vorsabær 2 Bóndi
6 Rosmarie Brynhildur Þorleifsdóttir Vestra Geldingaholti Reiðkennari
7 Ágúst Guðmundsson Brautarholti 10 Vélvirkjameistari
8 Jóhannes Eggertsson Sléttabóli Bústjóri
9 Hermann Þór Karlsson Efri Brúnavellir Bóndi
10 Guðmundur Sigurðsson Reykhóll Bóndi

K-listi Farsælla framfarasinna

1 Gunnar Örn Marteinsson Steinsholti 2 Oddviti/Bóndi
2 Harpa Dís Harðardóttir Björnskoti Skógfræðingur
3 Jón Vilmundarson Skeiðháholti 1 Bóndi
4 Sigrún Guðlaugsdóttir Haga Bóndi
5 Einar Bjarnason Hamrageri 11 Bóndi
6 Björgvin Þór Harðarson Laxárdal 2a Bóndi
7 Georg Kjartansson Ólafsvöllum Bóndi
8 Tryggvi Steinarsson Hlíð Bóndi
9 Ingvar hjálmarsson Fjalli 2 Bóndi
10 Halla Sigríður Bjarnadóttir Hæll 3 Bóndi

N-listi Nýrra tíma, nýs afls

1 Oddur Guðni Bjarnason Stöðulfell Bóndi
2 Helga Kolbeinsdóttir Tröð Leiðbeinandi
3 Jón Einar Valdimarsson Stóra-Núpi Húsasmíðameistari
4 Sigþrúður Jónsdóttir Eystra-Geldingaholti Náttúrufræðingur
5 Valgerður Auðunsdóttir Húsatóftum Bóndi
6 Aaltje Bakker Skaftholti Meðferðarfulltrúi
7 Dorothee KatrinLubecki Löngumýri Menningarfulltr.
8 Jökull Helgason Ósabakka Bóndi
9  Jón Þorsteinn Hjartarson Bjránsstöðum Húsvörður
10 Margrét Steinþórsdóttir Háholti Leikskólakennari

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.