Vestmannaeyjar 1978

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, Alþýðuflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa en listi Jafnaðarmanna sem Alþýðuflokkur átti aðild að hlaut 3 í kosningunum 1974. Alþýðubandalagið hlaut 2 bæjarfulltrúa og Framsóknarflokkur 1 en sameiginlegt framboð þessara flokka hlaut 2 bæjarfulltrúa 1974.

Úrslit

vestm1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 516 22,29% 2
Framsóknarflokkur 307 13,26% 1
Sjálfstæðisflokkur 891 38,49% 4
Alþýðubandalag 601 25,96% 2
Samtals gild atkvæði 2.315 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 48 2,03%
Samtals greidd atkvæði 2.363 86,65%
Á kjörskrá 2.727
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Arnar Sigurmundsson (D) 891
2. Sveinn Tómasson (G) 601
3. Magnús H. Magnússon (A) 516
4. Sigurður Jónsson (D) 446
5. Sigurgeir Kristjánsson (B) 307
6. Ragnar Óskarsson (G) 301
7. Gísli G. Gunnlaugsson (D) 297
8. Guðmundur Ólafsson (A) 258
9. Georg Þór Kristjánsson (D) 223
Næstir inn vantar
Jóhanna Friðriksdóttir (G) 68
Georg Hermannsson (B) 139
Tryggvi Jónsson (A) 153

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Magnús H. Magnússon, símstöðvarstjóri Sigurgeir Kristjánsson, forstjóri Arnar Sigurmundsson, framkvæmdastjóri Sveinn Tómasson, prentnemi
Guðmundur Ólafsson, húsasmiður Georg Hermannsson, kaupfélagsstjóri Sigurður Jónsson, yfirkennari Ragnar Óskarsson, yfirkennari
Tryggvi Jónasson, rennismiður Jóhann Björnsson, forstjóri Gísli G. Gunnlaugsson, vélvirki Jóhanna Friðriksdóttir, form.Verkakv.fél. Snótar
Ágúst Bergsson, hafnarvörður Einar Steingrímsson, flugumferðarstjóri Georg Þór Kristjánsson, vélvirki Jón Kjartansson, form.Verkalýðsfélagsins
Hlíðar Hjálmarsson, læknaritari Jón Óskarsson, lögfræðingur Sigurgeir Ólafsson, stýrimaður Þórarinn Magnússon, kennari
Kristjana Þorfinnsdóttir, frú Jónas Guðmundsson, verslunarmaður Sigurbjörg Axelsdóttir, húsfrú Elías Björnsson, form.Sjómannafélagsins Jötuns
Jóhann Ólafsson, verkstjóri Skæringur Georgsson, trésmíðameistari Eyjólfur Marteinsson, skrifstofustjóri Edda Tegeder, húsmóðir
Bergvin Oddsson, skipstjóri Ásmundur Pálsson, verkstjóri Steingrímur Arnar, verkstjóri Jón Traustason, verkamaður
Kristján Eggertsson, rafvirki Ólafur Örn Ólafsson, forstjóri Magnús Jónsson, stöðvarstjóri Þorkell Sigurjónsson, húsasmiður
Eygló Ingólfsdóttir, starfsstúlka Gísli Sigurðsson, skrifstofumaður Stefán Runólfsson, forstjóri Gísli Sigmarsson, skipstjóri
Þór Vilhjálmsson, skipstjóri Guðmundur Kristmundsson, verkamaður Geirjón Þórisson, lögregluþjónn Þorbergur Torfason, sjómaður
Hallgrímur Þórðarson, netagerðarmaður Jón Ingólfsson, bifreiðarstjóri Gunnlaugur Axelsson, framkvæmdastjóri Hjálmfríður Sveinsdóttir, kennari
Þorbjörn Pálsson, verslunarmaður Stefán Guðmundsson, verkamaður Ingibjörg Johnsen, húsfrú Hörður Þórarinsson, húsasmiður
Ragnheiður Einarsdóttir, frú Sigurður Einarsson, lögreglumaður Þórður Rafn Sigurðsson, útgerðarmaður Sigríður Óskarsdóttir, húsmóðir
Skúli Sívertsen, múrari Hilmar Rósmundsson, útgerðarmaður Unnur Tómasdóttir, húsfrú Tryggvi Gunnarsson, vélstjóri
Helgi Sigurlaugsson, hreingerningarmaður Logi Snæland Jónsson, skipstjóri Hjálmar Eiðsson, bankafulltrúi Ágúst Hreggviðsson, húsasmiður
Unnur Guðjónsdóttir, frú Guðbjörg Vernharðsdóttir, húsmóðir Jóhann Á. Kristjánsson, aflestrarmaður Garðar Sigurðsson, alþingismaður
Reynir Guðmundsson, skólastjóri Guðjón Björnsson, útgerðarmaður Jón Í. Sigurðsson, hafnsögumaður Hermann Jónsson, verkamaður

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
Magnús H. Magnússon, stöðvarstjóri 144 237
Guðmundur Þ.B. Ólafsson, húsasmiður 83 159
Tryggvi Jónsson, rennismiður 80 128 209
Ágúst Bergsson, hafnarvörður 167 198
Fríða Hjálmarsdóttir, læknaritari 151
Aðrir:
Einar Hjartarson, vélstjóri
Skúli Sívertsen, form.Meistarafélags byggingam.
Unnur Guðjónsdóttir,
267 greiddu atkvæði. Ógildir seðlar 13.
Sjálfstæðisflokkur
Arnar Sigurmundsson, framkvæmdastjóri 1780 stig
Sigurður Jónsson, yfirkennari 1564 stig
Gísli Geir Guðlaugsson, vélvirki 1333 stig
Georg Þ. Kristjánsson, verkstjóri 986 stig
Sigurgeir Ólafsson, skipstjóri 920 stig
Aðrir:
Bjarni Sighvatsson, kaupmaður
Geir Jón Þórisson, lögreglumaður
Guðni Grímsson, vélstjóri
Gunnlaugur Axelsson, framkvæmdastjóri
Ingibjörg Johnsen, frú
Jón Í. Sigurðsson, hafnsögumaður
Magnús Jónasson, stöðvarstjóri
Sigurbjörg Axelsdóttir, frú
Sigurður Örn Karlsson, rennismiður
Steingrímur Arnar, verkstjóri
Þórður R. Sigurðsson, útgerðarmaður
Atkvæði greiddu 866. Auðir og ógildir 19.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Alþýðublaðið 4.2.1978, 7.2.1978, Dagblaðið 17.1.1978, 6.2.1978, 18.3.1978, 10.4.1978, 25.4.1978, 26.4.1978, 28.4.1978, 11.5.1978, Eyjablaðið 16.3.1978, 11.5.1978, Fylkir 18.3.1978, 22.4.1978, 29.4.1978, Morgunblaðið  24.1.1978, 4.2.1978, 7.2.1978, 19.3.1978, 8.4.1978, 11.4.1978, Vísir 3.2.1978, 6.2.1978, 3.4.1978, 10.4.1978, 17.5.1978, Vísir 19.4.1978, 9.5.1978, Þjóðviljinn 11.3.1978 og 27.4.1978.

%d bloggurum líkar þetta: