Vatnsleysustrandarhreppur 1982

Í framboði voru H-listi óháðra kjósenda og L-listi áhugafólks um hreppsmál. H-listi hlaut 3 hreppsnefndarmenn en L-listi 2.

Úrslit

vogar

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir kjósendur 166 51,71% 3
Óháðir listi áhugafólks 155 48,29% 2
321 100,00% 5
Auðir og ógildir 4 1,23%
Samtals greidd atkvæði 325 92,07%
Á kjörskrá 353
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Kristján Einarsson (H) 166
2. Guðlaugur R. Guðmundsson (L) 155
3. Vilhjálmur Þorbergsson (H) 83
4. Ragnar Karl Þorgrímsson (L) 78
5. Sæmundur Þórðarson (H) 55
Næstur inn vantar
Hallgrímur Einarsson (L) 12

Framboðslistar

H-listi óháðra kjósenda L-óháður listi áhugafólks um hreppsmál
Kristján Einarsson, eftirlitsmaður Guðlaugur R. Guðmundsson, húsasmiður
Vilhjálmur Þorbergsson, bílstjóri Ragnar Karl Þorgrímsson, rafvirki
Sæmundur Þórðarson, skipstjóri Hallgrímur Einarsson, tækjamaður
Hreinn Ásgrímsson, skólastjóri Stefanía K. Sigfúsdóttir, kennari
María Jónsdóttir, húsmóðir Helgi R. Guðmundsson, húsasmiður
Grétar Ingi Símonarson, skrifstofumaður Ragnheiður E. Guðmundsdóttir, tónlistarkennari
Ásta Hjaltadóttir, húsmóðir Eyjólfur M. Guðmundsson, húsasmiður
Jóhann Hannesson, bifreiðarstjóri Kristján Leifsson, rafvirki
Sveinbjörn Egilsson, skipstjóri Aðalbjörg Guðmundsdóttir, skrifstofumaður
Helgi Davíðsson, verkstjóri Bjarni V. Ólafsson, sjómaður

Prófkjör

Listi áhugamanna um hreppsmál 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
1. Guðlaugur Guðmundsson 85
2. Ragnar Karl Þorgrímsson 66
3. Hallgrímur Einarsson 62
4. Stefanía Sigfúsdóttir 63
5. Helgi R. Guðmundsson 53
Atkvæði greiddu um 100.

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, DV 2.3.1982, 19.3.1982 og 18.5.1982.

 

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: