Dalabyggð 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Um var að ræða óformlegt persónukjör þar sem að íbúar buðu sig fram í óhlutbundinni kosningu en listakosning var 2006. Það fór þannig fram að þeir sem höfðu áhuga voru settir á sérstakan lista sem sveitarstjórnarskrifstofan hélt utan um. Allir kosningabærir menn í Dalabyggð voru samt sem áður í kjöri eins og lög gera ráð fyrir, nema Þórður Ingólfsson og Þorgrímur Einar Guðbjartsson sem skoruðust undan endurkjöri. 1)

Tveir sveitarstjórnarmenn voru endurkjörnir, Ingveldur Guðmundsdóttir og Halla Steinólfsdóttir. Þrír sveitarstjórnarmenn voru kjörni varamenn 2006, Eyþór Jón Gíslason, Jóhannes H. Hauksson og Guðrún Þ. Ingólfsdóttir. Tveir sveitarstjórnarmenn komu nýir inn Guðrún Jóhannsdóttir og Hjalti Viðarsson.

Sveitarstjórn
Ingveldur Guðmundsdóttir (N) 147 44,4%
Guðrún Jóhannsdóttir (N) 141 42,6%
Halla Steinólfsdóttir (V) 139 42,0%
Eyþór J. Gíslason (N) 107 32,3%
Jóhannes H. Hauksson (N) 102 30,8%
Hjalti Viðarsson 97 29,3%
Guðrún Þ. Ingólfsdóttir (V) 96 29,0%
varamenn:
Daði Einarsson (V) 90 27,2%
Þorkell Cýrusson 79 23,9%
Þorsteinn Jónsson 83 25,1%
Jón Egilsson 75 22,7%
Hörður Hjartarson 73 22,1%
Baldur Þ. Gíslason (N) 76 23,0%
Katrín L. Ólafsdóttir 81 24,5%
Gild atkvæði: 331
Auðir seðlar: 3 0,9%
Ógildir seðlar: 2 0,6%
Atkvæði greiddu: 336 65,8%
Á kjörskrá: 511

Framboð (óformlegt).2)

Axel Oddsson Kverngrjóti
Baldur Þórir Gíslason Stekkjarhvammi 11
Bjarni Hermannsson Leiðólfsstöðum
Björn Anton Einarsson Búðarbraut 3
Daði Einarsson (1. varamaður) Lambeyrum
Eyþór Jón Gíslason Brekkuhvammi 10
Guðrún Þóra Ingþórsdóttir Háafelli
Guðrún Jóhannsdóttir Sólheimum
Guðbrandur Þorkelsson Skörðum
Halla Sigríður Steinólfsdóttir Ytri-Fagradal
Harpa Helgadóttir Hvoli
Hjalti Viðarsson Ægisbraut 19
Ingveldur Guðmundsdóttir Stórholti
Jóhannes Haukur Hauksson Bakkahvammi 9
Jónas Már Fjeldsted Miðbraut 5
Katrín Lilja Ólafsdóttir Sunnubraut 1a
Kolbrún M Haukdal Jónsdóttir Bakkahvammi 11
Kristján Elvar Meldal Ægisbraut 15
Skjöldur Orri Skjaldarson Stekkjarhvammi 7
Vilhjálmur Guðlaugsson Búðarbraut 8
Þorkell Cýrusson Stekkjarhvammi 10
Þorsteinn Jónsson Dunkárbakka

1)Heimild: http://www.dalir.is/kosningar-2010/

2)Heimild: http://www.dalir.is/kosningar-2010/ahugasamir/

Heimild: Kosningaskýslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: