Fjarðabyggð 2002

Bæjarfulltrúum fækkaði úr 11 í 9. Í framboði voru Biðlistinn, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Fjarðalistinn. Fjarðalistinn hlaut 4 bæjarfulltrúa, tapaði þremur og meirihluta í bæjarstjórninni. Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur hlutu 2 bæjarfulltrúa hvor flokkur. Biðlistinn hlaut 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

Fjarðabyggð

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Biðlistinn 303 16,99% 1
Framsóknarflokkur 402 22,55% 2
Sjálfstæðisflokkur 414 23,22% 2
Fjarðarlisti 664 37,24% 4
Samtals gild atkvæði 1.783 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 53 2,89%
Samtals greidd atkvæði 1.836 82,89%
Á kjörskrá 2.215
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Smári Geirsson (L) 664
2. Magni Kristjánsson (D) 414
3. Þorbergur Níels Hauksson (B) 402
4. Guðný Björg Hauksdóttir (L) 332
5. Helgi Seljan (Á) 303
6. Ásbjörn Guðjónsson (L) 221
7. Andrés Elísson (D) 207
8. Eiður Ragnarsson (B) 201
9. Guðmundur R. Gíslason (L) 166
Næstir inn vantar
Ásmundur Páll Hjaltason (Á) 30
Hallfríður Bjarnadóttir (D) 85
Svanhvít Aradóttir (B) 97

Framboðslistar

Á-listi Biðlistans B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks L-listi Fjarðalistans
Helgi Seljan, verkamaður Þorbergur Níels Hauksson, slökkviliðsstjóri Magni Kristjánsson, skipstjóri Smári Geirsson, framhaldsskólakennari
Ásmundur Páll Hjaltason, stuðningsfulltrúi Eiður Ragnarsson, sölustjóri Andrés Elísson, rafiðnfræðingur Guðný Björg Hauksdóttir, stjórnmálafræðingur
Smári Jensen Jónasson, netagerðarnemi Svanhvít Aradóttir, forstöðuþroskaþjálfi Hallfríður Bjarnadóttir, hússtjórnarkennari Ásbjörn Guðjónsson, bifvélavirkjameistari
Sigríður Rósa Kristinsdóttir, fiskverkakona Jón Ingi Kristjánsson, verkalýðsforingi Pétur Karl Kristinsson, húsasmiður Guðmundur R. Gíslason, veitingamaður
Þorvaldur Einarsson, pítsusmiður Guðmundur Frímann Þorsteinsson, flokksstjóri Sævar Guðjónsson, rafvirki Gísli Arnar Gíslason, fiskeldisfræðingur
Elías Geir Eymundsson, svæðisstjóri Bjarney Hallgrímsdóttir, forstöðumaður Samúel Karl Sigurðsson, umboðsmaður Hildur Magnúsdóttir, kennari
Heiðar Már Antonsson, umsjónarmaður Guðrún Jóhanna Kjartansdóttir, bóndi Benedikt Jóhannsson, framleiðslustjóri Hildur Vala Þorbergsdóttir, kennari
Pétur Wilhelm Jónasson, ferðamaður Sigrún Júlía Geirsdóttir, skrifstofumaður Árdís G. Aðalsteinsdóttir, húsmóðir Aðalsteinn Valdimarsson, skipstjóri
Þórarinn Einarsson, kartöflubóndi Þórhallur Árnason, lögregluvarðstjóri Guðrún B. Víkingsdóttir, hárgreiðslumeistari Katrín D. Ingvadóttir, leikskólakennari
Vignir Örn Ragnarsson B. Guðmundur Bjarnason, verslunarstjóri Sindri Karl Sigurðsson, sjávarútvegsfræðingur Dagbjört Lára Ottósdóttir, afgreiðslumaður
Hilmar Benediktsson Sigurður Valgeir Jóhannesson Friðrik Þorvaldsson Guðjón B. Magnússson
Erla Óladóttir Halldór Vilhjálmsson Hörður Þórhallsson Sindri Svavarsson
Þórhallur Hjaltason Stefán Ingvarsson Elínborg Þorvaldsdóttir Marías B. Kristjánsson
Ómar Andrésson Jórunn Lovísa Bragadóttir Þórey Sigfúsdóttir Margrét Þorvaldsdóttir
Hólmar Þorvaldsson Steindór Bjarnason Ásta Ásgeirsdóttir Óskar Ágúst Þorsteinsson
Viðar Ingólfsson Lára Elísabet Eiríksdóttir Einar Einarsson Elísabet Benediktsdóttir
Sigurjón Björn Björnsson Rúnar Jóhannsson Kristín Guðmundsdóttir Petrún Björg Jónsdóttir
Sturlaugur Stefánsson Benedikt Sigurjónsson Aðalsteinn Jónsson Guðrún M. Óladóttir

Heimldir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins, DV 22.5.2002 og Morgunblaðið 25.4.2002.