Keflavík 1958

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Sósíalistaflokks. Sjálfstæðisflokkurinn vann einn bæjarfulltrúa af Alþýðuflokki og hlaut því 4 fulltrúa og hreinan meirihluta. Alþýðuflokkurinn hlaut 2 bæjarfulltrúa og Framsóknarflokkurinn 1. Sósíalistaflokkurinn náði ekki kjörnum fulltrúa.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 500 28,03% 2
Framsóknarflokkur 390 21,86% 1
Sjálfstæðisflokkur 811 45,46% 4
Sósíalistaflokkur 83 4,65% 0
Samtals gild atkvæði 1.784 100,00% 7
Auðir og ógildir 20 1,11%
Samtals greidd atkvæði 1.804 85,09%
Á kjörskrá 2.120
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Alfreð Gíslason (Sj.) 811
2. Ragnar Guðleifsson (Alþ.) 500
3. Tómas Tómasson (Sj.) 406
4. Valtýr Guðjónsson (Fr.) 390
5. Marteinn Árnason (Sj.) 270
6. Ólafur Björnsson(Alþ.) 250
7. Guðmundur Guðmundsson (Sj.) 203
Næstir inn vantar
Margeir Jónsson (Fr.) 16
Magnús Þorvaldsson (Alþ.) 109
Sigurður Brynjólfsson (Sós.) 120

Framboðslistar

Listi Alþýðuflokks Listi Framsóknarflokks Listi Sjálfstæðisflokks Listi Alþýðubandalags
Ragnar Guðleifsson, form.Verkalýðs- og sjómannafél. Valtýr Guðjónsson Alfreð Gíslason, bæjarfógeti Sigurður Brynjólfsson, verkamaður
Ólafur Björnsson, sjómaður, form.Sjómannadeildar VSFK Margeir Jónsson Tómas Tómasson, lögfræðingur Gestur Auðunsson, verkstjóri
Magnús Þorvaldsson, trésmiður, form.Iðnsveinafél.Kefl. Guðni Magnússon Marteinn Árnason, hafnargjaldkeri Kristinn Pétursson, bóksali
Hafsteinn Guðmundsson, sundhallarstjóri, form.ÍBK Hilmar Pétursson Guðmundur Guðmundsson, sparisjóðsstjóri Guðmundur Norðdahl, söngstjóri
Pétur Pétursson, bifreiðarstjóri Ásta Hermannsdóttir Falur Guðmundsson, útgerðarmaður Magnús Bergmann, skipstjóri
Sigríður Jóhannesdóttir, frú, form.Kvenf.Alþýðufl.Kefl. Albert Albertsson Höskuldur Goði Karlsson, íþróttakennari Gunnlaugur Jóhannesson, verkamaður
Guðmundur Guðjónsson, trésmiður Ari Sigurðsson Sesselja Magnúsdóttir, húsfrú Guðmundur Sigurgeirsson, verkamaður
Vilhjálmur Þórhallsson, stud.jur. Kristinn Björnsson Haldlór Guðmundsson, trésmíðameistari Eiríkur Sigurðsson, vélstjóri
Kjartan Ólafsson, innheimtumaður Jón G. Pálsson Halldór Ibsen, verkamaður Halldór Pálsson, skipasmiður
Bjarni Jónsson, trésmiður Arinbjörn Þorvarðarson Gunnlaugur Karlsson, skipstjóri Haukur Bergmann, skipstjóri
Klara Ásgeirsdóttir, frú Ólafur Hannesson Vilborg Ámundadóttir, húsfrú Baldur Sigurbergsson, skipasmiður
Jón Tómasson, símstöðvarstjóri Guðmundur Gunnlaugsson Kristján Guðlaugsson, verslunarmaður Ólafur Sigurðsson, verkamaður
Óskar Jósefsson, verkamaður Huxley Ólafsson Hreggviður Bergmann, forstjóri Júlíus Steingrímsson, rafveitustjóri
Sæmundur G. Sveinsson, verkamaður Danival Danivalsson Friðrik Þorsteinsson, forstjóri Ágúst Jóhannesson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 3.1.1958, Faxi 1.1.1958, Morgunblaðið 28.12.1957, Tíminn 3.1.1958 og Þjóðviljinn 5.1.1958.

%d bloggurum líkar þetta: