Ólafsfjörður 1946

Ólafsfjörður hlaut kaupstaðarréttindi 1945. Bæjarfulltrúar urðu 7 en í hreppsnefnd höfðu verið 5.

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur hlutu 2 bæjarfulltrúa hvor og Alþýðuflokkurinn 1.

ÚrslitÓlafsfj46

1946 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 87 19,25% 1
Framsóknarflokkur 135 29,87% 2
Sjálfstæðisflokkur 121 26,77% 2
Sósíalistaflokkur 109 24,12% 2
Samtals gild atkvæði 452 100,00% 7
Auðir seðlar 1 0,22%
Ógildir seðlar 5 1,09%
Samtals greidd atkvæði 458 89,63%
Á kjörskrá 511
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Árni Valdimarsson (Fr.) 135
2. Ásgrímur Hartmannsson (Sj.) 121
3. Sigursteinn Magnússon (Sós.) 109
4. Sigurður Guðjónsson (Alþ.) 87
5. Björn Stefánsson (Fr.) 68
6. Sigurður Baldvinsson (Sj.) 61
7. Sigursveinn Kristinsson (Sós.) 55
Næstir inn vantar
Sigvaldi Þorleifsson (Alþ.) 23
Meyvant Jónsson (Fr.) 29
Jóhann J. Kristjánsson (Sj.) 43

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Sigurður Guðjónsson, bæjarfógeti Árni Valdimarsson, útibússtjóri Ásgrímur Hartmannsson, kaupmaður Sigursteinn Magnússon, kennari
Sigvaldi Þorleifsson Björn Stefánsson, kennari Sigurður Baldvinsson, útgerðarmaður Sigursveinn Kristinsson, verkamaður
Magnús Ingimarsson Meyvant Jónsson, bóndi Jóhann J. Kristjánsson, héraðslæknir Kristinn Sigurðsson, verkamaður
Georg Þorkelsson Ágúst Jónsson, trésmiður Þorvaldur Þorsteinsson, verslunarmaður Halldór Kristinsson, verkamaður
Sigurður I. Ringsted Jón Halldórsson, útgerðarmaður
Jón Sigurpálsson Árni Jónsson, bóndi
Helgi Gíslason Páll Þorsteinsson, útgerðarmaður
Jón Ingimarsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 30.12.1945, Alþýðumaðurinn 29.12.1945, Morgunblaðið 8.1.1946, Morgunblaðið 29.1.1946, Tíminn 9.1.1946 og Þjóðviljinn 12.1.1946.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: