Borgarfjarðarsýsla 1934

Pétur Ottesen var þingmaður Borgarfjarðarsýslu frá 1916.

Úrslit

1934 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Pétur Ottesen, bóndi (Sj.) 583 19 602 50,00% Kjörinn
Jón Hannesson, bóndi (Fr.) 229 7 236 19,60%
Guðjón B. Baldvinsson, verkamaður (Alþ.) 187 46 233 19,35% 5. vm.landskjörinn
Eiríkur Albertsson, prestur (Bænd) 117 10 127 10,55%
Landslisti Kommúnistaflokks 6 6 0,50%
Gild atkvæði samtals 1.116 88 1.204
Ógildir atkvæðaseðlar 23 1,87%
Greidd atkvæði samtals 1.227 74,54%
Á kjörskrá 1.646

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis