Suðurland 1963

Sjálfstæðisflokkur: Ingólfur Jónsson var þingmaður Rangárvallasýslu landskjörinn frá 1942(júlí)-1942(okt.) og kjördæmakjörinn frá 1942(okt.)-1959(okt.). Þingmaður Suðurlands frá 1959(okt.). Guðlaugur Gíslason var þingmaður Vestmannaeyja 1959(júní)-1959(okt.) og Suðurlands frá 1959(okt.). Sigurður Óli Ólafsson var þingmaður Árnessýslu frá 1951-1959(okt.) og Suðurlands frá 1959(okt.).

Framsóknarflkokur: Ágúst Þorvaldsson var þingmaður Árnessýslu frá 1956-1959(okt.) og Suðurlands frá 1959(okt.). Björn Björnsson var þingmaður Rangárvallasýslu frá 1942(júlí-október) og frá 1959(júní)-1959(okt.) og Suðurlands frá 1959(okt.). Helgi Bergs var þingmaður Suðurlands frá 1963.

Fv.þingmenn: Karl Guðjónsson var þingmaður Vestmannaeyja landskjörinn frá 1953-1959(okt.) og Suðurlands frá 1959(okt.)-1963. Óskar Jónsson var þingmaður Vestur Skaftafellssýslu 1959(júní)-1959(okt.). Sigurður Einarsson var þingmaður Barðastrandasýslu landskjörinn 1934-1937.

Úrslit

1963 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 760 9,36% 0
Framsóknarflokkur 2.999 36,95% 3
Sjálfstæðisflokkur 3.402 41,92% 3
Alþýðubandalag 955 11,77% 0
Gild atkvæði samtals 8.116 100,00% 6
Auðir seðlar 112 1,36%
Ógildir seðlar 21 0,25%
Greidd atkvæði samtals 8.249 93,18%
Á kjörskrá 8.853
Kjörnir alþingismenn
1. Ingólfur Jónsson (Sj.) 3.402
2. Ágúst Þorvaldsson (Fr.) 2.999
3. Guðlaugur Gíslason (Sj.) 1.701
4. Björn Fr. Björnsson (Fr.) 1.500
5. Sigurður Óli Ólafsson (Sj.) 1.134
6. Helgi Bergs (Fr.) 1.000
Næstir inn vantar
Karl Guðjónsson (Abl.) 45 2.vm.landskjörinn
Unnar Stefánsson (Alþ.) 240 2.vm.landskjörinn
Ragnar Jónsson (Sj.) 597 1.vm.landskjörinn

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Unnar Stefánsson, viðskiptafræðingur, Hveragerði Ágúst Þorvaldsson,  bóndi, Brúnastöðum, Hraungerðishr.
Magnús H. Magnússon, símstöðvarstjóri, Vestmannaeyjum Björn Björnsson, sýslumaður, Hvolsvelli
Vigfús Jónsson, oddviti, Eyrarbakka Helgi Bergs, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Þorvaldur Sæmundsson, kennari, Vestmannaeyjum Óskar Jónsson,  fulltrúi, Selfossi
Sigurður Einarsson, prestur, Holti, Vestur Eyjafjallahr. Matthías Ingibergsson, apótekari, Selfossi
Gunnar Markússon, skólastjóri, Þorlákshöfn Sigurður Tómasson, bóndi, Barkarstöðum, Fljótshlíðarhr.
Edda B. Jónsdóttir, húsfrú, Selfossi Sigurgeir Kristjánsson, lögregluþjónn, Vestmannaeyjum
Erlendur Gíslason, bóndi, Dalsmynni, Biskupstungnahr. Ólafur Jónsson, bóndi, Teygingalæk, Hörgslandshreppi
Eggert Sigurlásson, húsgagnabólstrari, Vestmannaeyjum Þórarinn Sigurjónsson, bóndi, Laugardælum, Hraungerðishr.
Helgi Sigurðsson, skipstjóri, Stokkseyri Steinþór Runólfsson, ráðunautur, Hellu
Guðmundur Jónsson, skósmiður, Selfossi Óskar Matthíasson, útgerðarmaður, Vestmannaeyjum
Elías Sigurðsson, verkamaður, Vestmannaeyjum Siggeir Lárusson, bóndi, Kirkjubæ, Kirkjubæjarhreppi
Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra, Hellu Karl Guðjónsson,  kennari, Vestmannaeyjum
Guðlaugur Gíslason,  bæjarstjóri, Vestmannaeyjum Bergþór Finnbogason,  kennari, Selfossi
Sigurður Ó. Ólafsson, kaupmaður, Selfossi Jónas Magnússon, bóndi, Strandarhöfða, Vestur Landeyjahr.
Ragnar Jónsson, skrifstofustjóri, Reykjavík Guðrún Haraldsdóttir, frú, Hellu
Sigfús J. Johnsen, kennari, Vestmannaeyjum Björgvin Salómonsson, námsmaður, Ketilsstöðum, Dyrhólahr.
Steinþór Gestson, bóndi, Hæli, Gnúpverjahreppi Sigurður Stefánsson, sjómaður, Vestmannaeyjum
Siggeir Björnsson, bóndi, Holti, Kirkjubæjarhreppi Böðvar Stefánsson, skólastjóri, Ljósafossi, Grímsneshreppi
Sigurjón Sigurðsson,  bóndi, Raftholti, Holtahreppi Kristín Loftsdóttir, ljósmóðir, Vík í Mýrdal
Sigurður S. Haukdal, prestur, Bergþórshvoli, Vestur Landeyjahr. Guðmunda Gunnarsdóttir, húsfrú, Vestmannaeyjum
Gunnar Sigurðsson, bóndi, Seljatungu, Gaulverjabæjarhreppi Frímann Sigurðsson, oddviti, Stokkseyri
Hálfdán Guðmundsson, verslunarstjóri, Vík í Mýradal Gunnar Stefánsson, bóndi, Vatnsskarðshólum, Dyrhólahr.
Jóhann Friðfinnsson, forstjóri, Vestmannaeyjum Þorsteinn Magnússon, bóndi, Álfheimahjáleigu, Vestur Landeyjahr.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.