Reykjavík 1998

Kjalarneshreppur sameinaðist Reykjavíkurborg. Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokksins, Reykjavíkurlistans, Húmanistar (áður Flokkur Mannsins) og Launalistinn. Fulltrúatala flokkanna var óbreytt.  Reykjavíkurlistinn hélt meirihluta sínum, hlaut 8 borgarfulltúa og Sjálfstæðisflokkurinn fékk 7. Launalistinn og Húmanistar fengu um 0,6% hvort framboð og voru langt frá því að ná inn manni.

Úrslit

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr. Breyt. Breyt.
Sjálfstæðisflokkur 28.932 45,24% 7 -1,78% 0
Reykjavíkurlistinn 34.251 53,56% 8 0,59% 0
Launalistinn 371 0,58%  0
Húmanistar 392 0,61%  0
Samtals gild atkvæði 63.946 100,00% 15
Auðir seðlar 1.068 1,64%
Ógildir 188 0,29%
Samtals greidd atkvæði 65.202 82,71%
Á kjörskrá 78.835
Kjörnir borgarfulltrúar
1. Helgi Hjörvar (R) 34.251
2. Árni Sigfússon (Sj.) 28.932
3. Sigrún Magnúsdóttir (R) 17.126
4. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson (Sj.) 14.466
5. Hrannar Björn Arnarson (R) 11.417
6.Inga Jóna Þórðardóttir (Sj.) 9.644
7. Steinunn Valdís Óskarsdóttir (R) 8.563
8. Júlíus Vífill Ingvarsson (Sj.) 7.233
9. Guðrún Ágústsdóttir (R) 6.850
10.Jóna Gróa Sigurðardóttir (Sj.) 5.786
11.Alfreð Þorsteinsson (R) 5.709
12.Helgi Pétursson (R) 4.893
13.Ólafur F. Magnússon (Sj.) 4.822
14. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (R) 4.281
15.Guðlaugur Þór Þórðarson (Sj.) 4.133
Næstir inn vantar
Anna Geirsdóttir (R) 2.948
Metúsalem Þórisson (Húm) 3.742
Magnús H. Skarphéðinsson (Lau) 3.763

Gerðar voru 7.672 breytingar á R-lista. Flestar útstrikanir hlutu Hrannar B. Arnarson, 7672 og Helgi Hjörvar 1.867. Gerðar voru 1.3.16 breytingar á D-lista. Ekkert nafn skar sig úr. Árni Sigfússon hlaut 242 útstrikanir.

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Húmanista
1.      Árni Sigfússon, borgarfulltrúi, Álftamýri 75 108 Reykjavík 1.      Methúsalem Þórisson, ráðgjafi, Ljósvallagötu 10 101 Reykjavík
2.      Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi Máshólum 17 111 Reykjavík 2.      Sigmar B. Hilmarsson, atvinnulaus, Skagaseli 9 109 Reykjavík
3.      Inga Jóna Þórðardóttir, borgarfulltrúi, Granaskjóli 20 107 Reykjavík 3.      Jón Kjartansson, form. Leigjandasamtak. Skúlagötu 80 105 Reykjavík
4.      Júlíus Vífill Ingvarsson, framkvæmdastjóri, Hagamel 2 107 Reykjavík 4.      Jón Tryggvi Sveinsson, háskólanemi, Grettisgötu 4 101 Reykjavík
5.      Jóna Gróa Sigurðardóttir, borgarfulltrúi, Búlandi 28 108 Reykjavík 5.      Margrét G. Hansen, nemi, Nökkvavogi 4 104 Reykjavík
6.      Ólafur F. Magnússon, læknir, Vogalandi 5 108 Reykjavík 6.      Júlíus Valdimarsson, verkefnastjóri, Hverfisgötu 119 105 Reykjavík
7.      Guðlaugur Þór Þórðarson, útvarpsstjóri, Framnesvegi 20B 101 Reykjavík 7.      Sigrún Ármanns Reynisdóttir, rithöf. Hraunbæ 38 110 Reykjavík
8.      Kjartan Magnússon, blaðamaður, Hávallagötu 42 101 Reykjavík 8.      Þorgeir Óðinsson, graffitilistamaður, Lynghaga 8 107 Reykjavík
9.      Guðrún Pétursdóttir, forstöðumaður, Freyjugötu 40 101 Reykjavík 9.      Stígrún Ásmundsdóttir, húsmóðir, Lynghaga 8 107 Reykjavík
10.    Eyþór Arnalds, framkvæmdastjóri, Hringbraut 45 107 Reykjavík 10.    Lárus Christiansen, atvinnurekandi, Laugarnesvegi 34 105 Reykjavík
11.    Kristján Guðmundsson, húsasmiður, Háaleitisbraut 47 108 Reykjavík 11.    Hallgrímur Kristinsson, sjómaður, Hraunbæ 38 110 Reykjavík
12.    Bryndís Þórðardóttir, félagsráðgjafi, Fjarðarási 13 110 Reykjavík 12.    Vilmundur Kristjánsson, sjúkraliði, Skúlagötu 56 105 Reykjavík
13.    Snorri Hjaltason, byggingameistari, Funafold 61 112 Reykjavík 13.    Gróa Friðjónsdóttir, húsmóðir, Safamýri 56 108 Reykjavík
14.    Baltasar K. Baltasarsson, leikari, Miðstræti 5 101 Reykjavík 14.    Unnur Ólafsdóttir, húsmóðir, Álftamýri 28 108 Reykjavík
15.    Helga Jóhannsdóttir, húsmóðir, Neðstaleiti 5 103 Reykjavík 15.    Einar Logi Einarsson, grasalæknir, Samtúni 42 105 Reykjavík
16.    Ágústa Póra Johnson, líkamsræktarþjálfari, Birtingakvísl 62 110 Reykjavík
17.    Pétur Friðriksson, rekstrarfræðingur, Búagrund 7 271 Kjalarnesi R-listi Reykjavíkurlistans
18.    Svanhildur Hólm Valsdóttir, nemi, Reynimel 68 107 Reykjavík 1.      Helgi Hjörvar, formaður Blindrafélagsins, Hólavallagötu 9 101 Reykjavík
19.    Orri Vigfússon, forstjóri Grænuhlíð 11 105 Reykjavík 2.      Sigrún Magnúsdóttir, borgarfulltrúi, 48 105 Reykjavík
20.    Unnur Arngrímsdóttir, danskennari, Árskógum 6 109 Reykjavík 3.      Hrannar Björn Arnarsson, framkvæmdastjóri Grundarstíg 5B 101 Reykjavík
21.    Jóhann Hjartarson, stórmeistari, Síðuseli 9 109 Reykjavík 4.      Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarfulltrúi, Rauðalæk 23 105 Reykjavík
22.    Margrét Theodórsdóttir, skólastjóri, Rauðagerði 62 108 Reykjavík 5.      Guðrún Ágústsdóttir, borgarfulltrúi, Ártúnsbletti 2 110 Reykjavík
23.    Magnús Óskarsson, hæstaréttarlögmaður, Klapparstíg 3 101 Reykjavík 6.      Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi, Vesturbergi 22 111 Reykjavik
24.    Lárus Sigurðsson, nemi Drekavogi 8 104 Reykjavík 7.      Helgi Pétursson, markaðsstjóri, Víðihlíð 13 105Reykjavík
25.    Björg Einarsdóttir, rithöfundur, Lækjargötu 4 101 Reykjavík 8.      Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri, Hagamel 27 107 Reykjavík
26.    Páll Gíslason, læknir Kvistalandi 3 108 Reykjavík 9.      Anna Geirsdóttir, heilsugæslulæknir, Reynimel 64 107 Reykjavík
27.    Þuríður Pálsdóttir, söngkona Miðleiti 5 103 Reykjavík 10.    Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi, Tómasarhaga 17 107 Reykjavík
28.    Hilmar Guðlaugsson, borgarfulltrúi, Rauðhömrum 12 112 Reykjavík 11.    Kristín Blöndal, myndlistakona, Háteigsvegi 26 105 Reykjavík
29.    Auður Auðuns, fyrrverandi borgarstjóri, Agisíðu 86 107 Reykjavík 12.    Guðrún Jónsdóttir, arkitekt, Bergstaðastr. 81 101 Reykjavík
30.    Davíð Oddsson, forsætisráðherra, Lynghaga 5 107 Reykjavík 13.    Pétur Jónsson, borgarfulltrúi, Laufásvegi 79 101 Reykjavík
14.    Guðrún Erla Geirsdóttir, textilhönnuður, Laufásvegi 20 101 Reykjavík
L-listi Launalistinn 15.    Halldóra Vanda Sigurgeirsdóttir, landliðsþjálfari, Hraunbæ 80 110 Reykjavík
1.      Magnús H. Skarphéðinsson, skólastjóri, Grettisgötu 40B 101 Reykjavík 16.    Sigrún Elsa Smáradóttir, matvælafræðingur, Marklandi 8 108 Reykjavík
2.      Lára Halla Maack, læknir, Grettisgötu 17 101 Reykjavík 17.    Óskar Bergsson, húsasmiður, Kjartansgötu 1 105 Reykjavík
3.      Bjarki Már Magnússon, verkamaður, Austurbergi 8 111 Reykjavík 18.    Einar Már Guðmundsson, rithöfundur, Miðhúsum 9 112 Reykjavík
4.      Svan Friðgeirsson, húsasmíðameistari, Skúlagötu 40 101 Reykjavík 19.    Aðalheiður Sigursveinsdóttir, heimspekinemi, Álftahólum 6 111 Reykjavík
5.      Hólmfríður Kolka Zophaníasd., verkakona, Hringbraut 51 107 Reykjavík 20.    Sólveig Jónasdóttir, kynningarfulltrúi, Bergstaðarstr. 83 101 Reykjavík
6.      Gunnar Ingi Björnsson, nemi, Álakvísl 70 110 Reykjavík 21.    Kolbeinn Óttarsson Proppé, verslunarmaður, Freyjugötu 32 101 Reykjavík
7.      Ágústa Anna Ómarsdóttir, lyfjatæknir, Grettisgötu 36B 101 Reykjavík 22.    Kjartan Ragnarsson, leikstjóri, Hringbraut 53 107 Reykjavík
8.      Kristinn Snæland, bifreiðastjóri, Engjaseli 65 109 Reykjavík 23.    Þuríður Jónsdóttir, lögfræðingur, Neðstaleiti 16 103 Reykjavík
9.      Ingimar Guðmundsson, verkstjóri, Álftamýri 14 108 Reykjavík 24.    Margrét Pálmadóttir, kórstjóri, Vesturgötu 27B 101 Reykjavík
10.    Jon Kjell Seljeseth, arkitekt, Laugavegi 53A 101 Reykjavík 25.    Rúnar Geirmundsson, útfararstjóri, Fjarðarás 25 110 Reykjavík
11.    María Hildur Guðmundsd., ellilífeyrisþegi, Lindargötu 61 101 Reykjavík 26.    Guðrún Ögmundsdóttir, borgarfulltrúi, Stangarholti 24 105 Reykjavik
12.    Bjarki Laxdal, iðnrekandi, Grettisgötu 13B 101 Reykjavík 27.    Guðrún J. Halldórsdóttir, forstöðukona, Mjölnisholti 6 105 Reykjavík
13.    Freydís Jónsdóttir, húsmóðir, Stangarholti 26 105 Reykjavík 28.    Kristján Benediktsson, fyrrverandi borgarfulltrúi, Eikjuvogi 4 104 Reykjavík
14.    Sveinn Baldursson, tölvunarfræðingur, Kambsvegi 30 104 Reykjavík 29.    Adda Bára Sigfúsdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi, Laugateigi 24 105 Reykjavík
15.    Stella Hauksdóttir, verkakona, Hverfisgötu 28 101 Reykjavík 30.    Gylfi Þ. Gíslason, fyrrverandi ráðherra,Aragötu 11 101 Reykjavík.

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8.
Árni Sigfússon, borgarfulltrúi 4542 5746
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi 189 3323 5095
Inga Jóna Þórðardóttir, borgarfulltrúi 1184 2280 3377 4559
Júlíus Vífill Ingvarsson 99 480 1229 2693 4502
Jóna Gróa Sigurðardóttir, borgarfulltrúi 31 234 1353 1904 2345 3523
Ólafur F. Magnússon, læknir 64 222 609 1703 2247 2688 3512
Guðlaugur Þór Þórðarson, útvarpsstjóri 22 247 934 1512 2010 2488 2973 3360
Kjartan Magnússon, blaðamaður 34 143 398 786 1761 2287 2836 3254
Eyþór Arnalds, framkvæmdastjóri 24 71 200 443 863 1336 1797 2249
Snorri Hjaltason, byggingameistari 49 87 229 414 1070 1439 1837 2157
Kristján Guðmundsson, húsasmiður 7 37 128 278 526 1147 1525 1869
Helga Jóhannsdóttir, húsmóðir 8 44 135 293 581 998 1420 1795
Ágústa Johnson, líkamsræktarþjálfari 18 42 102 275 445 725 1076 1427
Baltasar Kormákur, leikari 5 40 105 205 410 653 920 1274
Linda Rós Michaelsdóttir 10 113 237 364 538 730 986 1241
Aðrir:
Anna F. Gunnarsdóttir, útlitshönnuður
Bryndís Þórðardóttir,
Friðrik Hansen Guðmundsson, verkfræðingur
Halldóra M. Steingrímsdóttir, snyrtifræðingur
Svanhildur Hólm Valsdóttir,
Unnur Arngrímsdóttir
Reykjavíkurlistinn (hólfaprófkjör) Fylgi flokka
1. Helgi Hjörvar (G) G-listi 2462
2. Sigrún Magnúsdóttir (B) B-listi 2201
3. Hrannar Björn Arnarson (A) A-listi 1991
4. Steinunn Valdís Óskarsdóttir (V) V-listi 1269
5. Guðrún Ágústsdóttir (G)
6. Alfreð Þorsteinsson (B)
7. Helgi Pétursson (A)
8. Ingibjörg Sólrún Gísladlittir (V)
Alþýðubandalag stig
Helgi Hjörvar 26751
Guðrún Ágústsdóttir 23476
Árni Þór Sigurðsson 14169
Sigrún Elsa Smáradóttir 6909
Guðrún Kr. Óladóttir 6515
Einar Valur Ingimundarson 3675
Kolbeinn Óttarsson Proppé 3599
Framsóknarflokkur stig
Sigrún Magnúsdóttir 14311
Alfreð Þorsteinsson 13778
Guðrún Jónsdóttir 11954
Óskar Bergsson 8462
Þuríður I. Jónsdóttir 6413
Sigfús Ægir Árnason 5674
Guðjón Ólafur Jónsson 5582
Alþýðuflokkur  stig
Hrannar B. Arnarsson, framkvæmdastjóri 13518
Helgi Pétursson, varaborgarfulltrúi 12043
Pétur Jónsson, borgarfulltrúi 11583
Stefán Jóhann Stefánsson, hagfræðingur 5786
Bryndís Kristjánsdóttir, varaborgarfulltrúi 5701
Magnea Marinósdóttir, verslunarstjóri 4632
Rúnar Geirmundsson, form.Alþýðufl.Reykjavík 3373
Kvennalisti  stig
Steinunn V. Óskarsdóttir 16923
Kristín Blöndal 5434
Guðrún Erla Geirsdóttir 3870
Sólveig Jónasdóttir 3253
Ragnhildur Helgadóttir 2996
Kolbrún Jónsdóttir 2583
Drífa Snædal 2407

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Auglýsing yfirkjörstjórnar í Reykjavík, Alþýðublaðið 16.12.1997, Dagur 3.2.1998, DV 27.10.1997, 2.2.1998. Morgunblaðið 30.9.1997, 24.10.1997, 28.10.1997, 8.1.1998, 24.1.1998, 3.2.1998 og 27.5.1998.

%d bloggurum líkar þetta: