Andakílshreppur 1994

Í framboði voru listi Óháðra, Listi fólksins og Listi ungs fólks. Óháðir hlutu 3 hreppsnefndarmenn og hélt meirihluta í hreppsnefndinni en en listinn var sjálfkjörinn 1990. Listi fólksins hlaut 2 hreppsnefndarmenn en Listi ungs fólks engan.

Úrslit

Andakílshr

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir 84 53,16% 3
Listi fólksins 56 35,44% 2
Listi ungs fólks 18 11,39% 0
Samtals gild atkvæði 158 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 6 3,66%
Samtals greidd atkvæði 164 86,77%
Á kjörskrá 189
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ríkharð Brynjólfsson (I) 84
2. Sturla Guðbjarnarson (K) 56
3. Svava Kristjánsdóttir (I) 42
4.-5. Sigurður Jakobsson (K) 28
4.-5. Magnús B. Jónsson (I) 28
Næstur inn vantar
Ólafur Davíðsson (U) 11

Framboðslistar

I-listi Óháðra K-listi Lista fólksins U-listi Lista ungs fólks
Ríkharð Brynjólfsson Sturla Guðbjarnarson Ólafur Davíðsson
Svava Kristjánsdóttir Sigurður Jakobsson Sigvaldi Jónsson
Magnús B. Jónsson Gunnar Kristjánsson Þórhallur Teitsson
Sverrir Hallgrímsson Guðmundur Sigurðsson Sverrir Júlíusson
Rósa Marinósdóttir Guðrún Ólafsdóttir Jón Ólafsson
Haukur Júlíusson Sigríður L. Guðjónsdódttir Soffía Egilsdóttir
Elísabet Haraldsdóttir Steinunn Eiríksdóttir
Gísli Sverrisson Steinunn Árnadóttir
Guðrún Gunnarsdóttir Ólöf Guðbransdóttir
Guðmundur Hallgrímsson Steinþór Grönfeld

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 6.5.1994.