Snæfellsnessýsla 1923

Halldór Steinsson var þingmaður Snæfellsnessýslu 1911-1913 og frá 1916.

Úrslit

1923 Atkvæði Hlutfall
Halldór Steinsson, héraðslæknir (Borg.) 666 73,67% kjörinn
Guðmundur Jónsson, kaupfélagstjóri (Alþ.) 214 23,67%
Jón G. Sigurðsson, bóndi (Borg.) 24 2,65%
Gild atkvæði samtals 904
Ógildir atkvæðaseðlar 25 2,69%
Greidd atkvæði samtals 929 61,65%
Á kjörskrá 1.507

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: