Ísafjörður 1966

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, Alþýðuflokkur 2 bæjarfulltrúa, Framsóknarflokkur 2 bæjarfulltrúa og Alþýðubandalagið 1 bæjarfulltrúa. Í kosningunum 1966 buðu Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur og Alþýðubandalag sameiginlega og hluta 5 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 323 27,10% 2
Framsóknarflokkur 235 19,71% 2
Sjálfstæðisflokkur 474 39,77% 4
Alþýðubandalag 160 13,42% 1
Samtals gild atkvæði 1.192 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 60 4,79%
Samtals greidd atkvæði 1.252 89,24%
Á kjörskrá 1.403
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Matthías Bjarnason (D) 474
2. Birgir Finnsson (A) 323
3. Marselíus Bernharðsson (D) 237
4. Bjarni Guðbjörnsson (B) 235
5. Björgvin Sighvatsson (A) 162
6. Halldór Ólafsson (G) 160
7. Ingvar S. Ingvarsson (D) 158
8. Kristján Jónsson (D) 119
9. Jóhannes G. Jónsson (B) 118
Næstir inn vantar
Sigurður J. Jóhannsson (A) 7
Jón A. Bjarnason (G) 76
Guðmundur Sveinsson (D) 114

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Birgir Finnsson, alþingismaður Bjarni Guðbjörnsson, bankastjóri Matthías Bjarnason, alþingismaður Halldór Ólafsson, bókavörður
Björgvin Sighvatsson, skólastjóri Jóhannes G. Jónsson, skrifstofumaður Marselíus Bernharðsson, skipasmiður Jón A. Bjarnason, ljósmyndari
Sigurður J. Jóhannsson, bankaritari Jón Á. Jóhannsson, skattstjóri Ingvar S. Ingvarsson, verslunarmaður Pétur Pétursson, netagerðarmaður
Gunnlaugur Ó. Guðmundsson, póstfulltrúi Guðbjarni Þorvaldsson, forstjóri Kristján Jónsson, skipstjóri Aage Steinsson, rafveitustjóri
Bjarni L. Gestsson, ritari Sjómannaf. Ísfirðinga Guðmundur Sveinsson, netagerðarmaður Gunnar Örn Gunnarsson, tæknifræðingur Hjördís Hjörleifsdóttir, húsmæðrakennari
Sverrir Guðmundsson, form.Verkal.f.Baldurs Baldur T. Jónsson, framkvæmdastjóri Júlíus Helgason, rafvirkjameistari Einar Gunnar Einarsson, hrl.
Ástvaldur Björnsson, múrari Jóhann Júlíusson, framkvæmdastjóri Eyjólfur Bjarnason, rafvirkjameistari Þorsteinn Einarsson, bakarameistari
Hákon Bjarnason, gjaldkeri Vélstj.fél.Ísafjarðar Fylkir Ágústsson, skrifstofumaður Elísabet Agnarsdóttir, frú Jón Valdimarsson, vélsmiður
Magnús R. Guðmundsson, bankaritari Rannveig Hermannsdóttir, frú Ingólfur Eggertsson, skipasmiður Jón Kr. Jónsson, skipstjóri
Gunnar Sumarliðason, málari Árni Guðbjartsson, rafvirki Jens Kristmannsson, verslunarmaður Bjargey Pétursdóttir, frú
Kristmundur Bjarnason, bifreiðarstjóri Arnór Sigurðsson, skipstjóri Kristján Guðjónsson, verkamaður Guðmundur Gíslason, skipstjóri
Haraldur Jónsson, skrifstofustjóri Theódór Norðquist, bankafulltrúi Jónas Björnsson, skipstjóri Einar Jóelsson, verkamaður
Karl Einarsson, verkamaður Sigurjón Hallgrímsson, útgerðarmaður Garðar Guðmundsson, verslunarmaður Óskar Brynjólfsson, línumaður
Jens Markússon, sjómaður Jakob Hagalínsson, verkamaður Ásgeir Ásgeirsson, lyfsali Karlinna Jóhannesdóttir, frú
Gunnar Jónsson, verslunarmaður Baldur Sæmundsson, rafvirki Jóhannes Þorsteinsson, vélsmíðameistari Svanberg Sveinsson, málarameistari
Pétur Sigurðsson, vélstjóri Guðmundur Í. Guðmundsson, netagerðarmaður Einar B. Ingvarsson, bankaútibússtjóri Jón Jónsson, klæðskeri
Konráð Jakobsson, skrifstofumaður Örn Snorrason, húsasmiður Símon Helgason, skipaeftirlitsmaður Einar Gunnlaugsson, áhaldavörður
Guðmundur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Jón Magnússon, verkamaður Högni Þórðarson, bankagjaldkeri Kristinn D. Guðmundsson, gjaldkeri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Alþýðublaðið 26.4.1966, Ísfirðingur 23.4.1966, 21.5.1966, Morgunblaðið 20.4.1966, Skutull 1.5.1966, Tíminn 19.4.1966, Vesturland 22.4.1966, 7.5.1966 og Þjóðviljinn 20.4.1966.

%d bloggurum líkar þetta: