Reykjavík 1987

Breyting á kosningafyrirkomulagi. Þingmönnum kjördæmisins fjölgaði úr 12 í 14. Að auki fékk kjördæmið 4 uppbótarþingmenn sem festir voru við kjördæmið.

Sjálfstæðisflokkur: Friðrik Sophusson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1978-1979 og kjördæmakjörinn frá 1979. Birgir Ísleifur Gunnarsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1979. Ragnhildur Helgadóttir var þingmaður Reykjavíkur 1956-1963, 1971-1979 og frá 1983. Eyjólfur Konráð Jónsson var þingmaður Norðurlands vestra 1974-1979, þingmaður Norðurlands vestra landskjörinn 1979-1983 og aftur kjördæmakjörinn 1983-1987. Þingmaður Reykjavíkur frá 1987. Guðmundur H. Garðarsson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1974-1978 og kjördæmakjörinn frá 1987. Geir H. Haarde var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1987.

Alþýðuflokkur: Jón Sigurðsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1987. Jóhanna Sigurðardóttir var þingmaður Reykjavíkur frá 1978-1979, þingmaður Reykjavíkur landskjörin frá 1979-1987 og kjördæmakjörin á ný frá 1987. Jón Baldvin Hannibalsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1982. Jón Baldvin var í 6. sæti hjá Alþýðubandalaginu í borgarstjórnarkosningunum 1966.

Alþýðubandalag: Svavar Gestsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1978. Guðrún Helgadóttir var þingmaður Reykjavíkur landskjörin frá 1979-1987 og kjördæmakjörin frá 1987.

Borgaraflokkur: Albert Guðmundsson var þingmaður Reykjavíkur 1974-1987 kjörinn fyrir Sjálfstæðisflokk, en frá 1987 fyrir Borgaraflokk. Albert var efstur í prófkjör Sjálfstæðisflokksins fyrir alþingiskosningarnar 1987. Guðmundur Ágústsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1987. Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir var þingmaður Reykjavíkur landskjörin frá 1987. Aðalheiður var í 2. sæti á lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna 1978.

Samtök um kvennalista: Guðrún Agnarsdóttir var þingmaður Reykjavíkur landskjörin frá 1983-1987 og kjördæmakjörin frá 1987. Kristín Einarsdóttir var þingmaður Reykjavíkur frá 1987. Þórhildur Þorleifsdóttir var þingmaður Reykjavíkur landskjörin frá 1987.

Framsóknarflokkur: Guðmundur G. Þórarinsson var þingmaður Reykjavíkur 1979-1983 og 1987.

Fv.þingmenn: Gylfi Þ. Gíslason var þingmaður Reykjavíkur 1946-1949 og aftur 1959(júní)-1978 en landskjörinn þingmaður Reykjavíkur 1949-1959(júní).  Þórarinn Þórarinsson var þingmaður Reykjavíkur 1959(júní)-1978. Pétur Sigurðsson var þingmaður Reykjavíkur 1959(okt.)-1978, þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1979-1983 og kjördæmakjörinn 1983-1987. Auður Auðuns var þingmaður Reykjavíkur 1959(okt.)-1974. Svava Jakobsdóttir var þingmaður Reykjavíkur landskjörin 1971-1978 og þingmaður Reykjavíkur -kjördæmakjörin 1978-1979. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir var þingmaður Reykjavíkur 1983-1987.

Flokkabreytingar: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir sem lenti í 4. sæti í prófkjöri Framsóknarflokksins var í 19. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1978 og  í 3. sæti á lista Framboðsflokksins 1971. Gunnar Dal í 32.sæti á lista Alþýðuflokks var í 12. sæti á lista Þjóðvarnarflokksins í borgarstjórnarkosningunum 1958 í Reykjavík. Álfheiður Ingadóttir í 4. sæti Alþýðubandalagsins var í 5. sæti á lista Framboðsflokksins í Reykjaneskjördæmi 1971. Ásgeir Hannes Eiríksson tók þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir kosningarnar 1987 og lenti í 14. sæti. Guðjón Hansson í 26. sæti hjá Borgaraflokki tók þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins 1983 en lenti neðarlega. Sveinn Björnsson í 28. sæti hjá Borgaraflokki var á lista Sjálfstæðisflokks til borgarstjórnar 1982. Júlíus Þórðarson í 5. sæti á lista Bandalags Jafnaðarmanna lenti í neðsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Austurlandi  fyrir kosningarnar 1983 og var í 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins á Austurlandi 1979.

Prófkjör voru hjá Alþýðuflokki, Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki en forval hjá Alþýðubandalagi. Haraldur Ólafsson þingmaður Framsóknarflokks lenti í 5. sæti í prófkjöri Framsóknarflokks.

Úrslit 

1987 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 9.527 15,96% 2
Framsóknarflokkur 5.738 9,61% 1
Sjálfstæðisflokkur 17.333 29,04% 5
Alþýðubandalag 8.226 13,78% 2
Samtök um kvennalista 8.353 14,00% 2
Borgaraflokkur 8.965 15,02% 2
Flokkur mannsins 1.378 2,31% 0
Bandalag Jafnaðarmanna 162 0,27% 0
Gild atkvæði samtals 59.682 100,00% 14
Auðir seðlar 481 0,80%
Ógildir seðlar 104 0,17%
Greidd atkvæði samtals 60.267 89,43%
Á kjörskrá 67.387
Kjörnir alþingismenn
1. Friðrik Sophusson (Sj.) 17.333
2. Birgir Ísleifur Gunnarsson (Sj.) 14.103
3. Ragnhildur Helgadóttir (Sj.) 10.873
4. Jón Sigurðsson (Alþ.) 9.527
5. Albert Guðmundsson (Borg.) 8.965
6. Guðrún Agnarsdóttir (Kv.) 8.353
7. Svavar Gestsson (Abl.) 8.226
8. Eyjólfur Konráð Jónsson (Sj.) 7.643
9. Jóhanna Sigurðardóttir (Alþ.) 6.297
10.Guðmundur G. Þórarinsson (Fr.) 5.738
11.Guðmundur Ágústsson (Borg.) 5.735
12.Kristín Einarsson (Kv.) 5.123
13.Guðrún Helgadóttir (Abl.) 4.996
14.Guðmundur H. Garðarsson (Sj.) 4.413
Næstir inn
Jón Baldvin Hannibalsson (Alþ.) 123,5% landskjörinn
Finnur Ingólfsson (Fr.)
Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir (Borg.) 104,4% landskjörin
Þórhildur Þorleifsdóttir (Kv.) 83,6% landskjörin
Ásmundur Stefánsson (Abl.)
Geir H. Haarde (Sj.) 88,6% landskjörinn

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Jón Sigurðsson, hagfræðingur, Seltjarnarnesi Guðmundur G. Þórarinsson, verkfræðingur, Reykjavík
Jóhanna Sigurðardóttir, alþingismaður, Reykjavík Finnur Ingólfsson, aðstoðarm.sjávarútvegsr. Reykajvík
Jón Baldvin Hannibalsson, alþingismaður, Reykjavík Sigríður Hjartar, lyfjafræðingur, Reykjavík
Lára V. Júlíusdóttir, lögfræðingur, Reykjavík Halla Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
Jón Bragi Bjarnason, prófessor, Kópavogi Sigfús Ægir Árnason, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Björgvin Guðmundsson, viðskiptafræðingur, Reykjavík Anna M. Valgeirsdóttir, starfsm.félagsmiðstöðvar, Reykjavík
Margrét Heinreksdóttir, fréttamaður, Garðabæ Þór Jakobsson, veðurfræðingur, Reykjavík
Hinrik Greipsson, viðskiptafræðingur, Reykjavík Guðrún Alda Harðardóttir, fóstra, Kópavogi
Jóna Möller, kennari, Reykjavík Helgi S. Guðmundsson, markaðsfulltrúi, Reykjavík
Óttar Guðmundsson, yfirlæknir, Hafnarfirði Valdimar K. Jónsson, prófessor, Reykjavík
Björn Björnsson, hagfræðingur, Reykjavík Guðrún Bryndís Guðmundsdóttir, læknanemi, Reykjavík
Aðalheiður Franzdóttir, verkakona, Reykjavík Páll R. Magnússon, húsasmiður, Reykjavík
Sigþór Sigurðsson, nemi, Reykjavík Ósk Aradóttir, skrifstofumaður, Reykjavík
Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, kennari, Reykjavík Jón Þorsteinsson, læknir, Reykjavík
Valgerður Halldórsdóttir, nemi, Reykjavík Sigurður Sigfússon, sölustjóri, Reykjavík
Bjarni Sigtryggsson, markaðsfræðingur, Reykjavík Hjálmar Vilhjálmsson, fiskifræðingur, Reykjavík
Hildur Kjartansdóttir, varaformaðu Iðju, Reykjavík Jakobína Guðmundsdóttir, kennari, Reykjavík
Regína Stefnisdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík Gissur Pétursson, fulltrúi, Reykjavík
Ragna Bergmann, form.Verkakv.fél. Framsóknar, Reykjavík Sigurgísli Skúlason, sálfræðingur, Reykjavík
Pálmi Gestsson, leikari. Reykjavík Friðrik Ragnarsson, verkamaður, Reykjavík
Sigurlaug Kristjánsdóttir, kennari, Reykjavík Sigmar B. Hauksson, ráðgjafi, Reykjavík
Alfreð Gíslason, sagnfræðingur, Vestur Þýskalandi Snorri Jóhannsson, verkstjóri, Reykjavík
Björg Kristjánsdóttir, húsmóðir, Reykjavík Kristín Guðmundsdóttir, skrifstofumaður, Reykjavík
Jóhanna E. Vilhelmsdóttir, skrifstofumaður, Reykjavík Halldór Friðrik Þorsteinsson, menntaskólanemi, Reykjavík
Lýður S. Hjálmarsson, stjórnarmaður Sjálfsbjargar, Reykjavík Snjólfur Fanndal, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Ólafur Ágústsson, verkamaður, Reykjavík Anna Kristinsdóttir, skrifstofumaður, Reykjavík
Guðrún Hansdóttir, bankastarfsmaður, Reykjavík Viðar Þorsteinsson, skrifstofustjóri, Reykjavík
Þorsteinn Jakobsson, stýrimaður, Reykjavík Guðrún Þorvaldsdóttir, skrifstofumaður, Reykjavík
Hörður Filippusson, dósent, Reykjavík Finnbogi Marinósson, verslunarstjóri, Reykjavík
Eggert Ó. Jóhannsson, yfirlæknir, Reykjavík Guðmundur Gylfi Guðmundsson, hagfræðingur, Reykjavík
Emelía Samúelsdóttir, húsmóðir, Reykjavík Eysteinn Sigurðsson, blaðamaður, Reykjavík
Gunnar Dal, rithöfundur, Reykjavík Kristín Káradóttir, gjaldkeri, Reykjavík
Atli Heimir Sveinsson, tónskáld, Reykjavík Þráinn Valdimarsson, fv.framkvæmdastjóri, Reykjavík
Guðni Guðmundsson, rektor, Reykjavík Kristján Benediktsson, fv.borgarfulltrúi, Reykjavík
Rögnvaldur Sigurjónsson, tónlistarkennari, Reykjavík Dóra Guðbjartsdóttir, húsmóðir, Reykjavík
Gylfi Þ. Gíslason, prófessor, Reykjavík Þórarinn Þórarinsson, fv.alþingismaður, Reykjavík
Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
Friðrik Sophusson, alþingismaður, Reykjavík Svavar Gestsson, alþingismaður, Reykjavík
Birgir Ísleifur Gunnarsson, alþingismaður, Reykjavík Guðrún Helgadóttir,, alþingismaður, Reykjavík
Ragnhildur Helgadóttir, heilbrigðis- og tryggingaráðherra, Reykjavík Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ, Reykjavík
Eyjólfur Konráð Jónsson, alþingismaður, Reykjavík Álfheiður Ingadóttir, blaðamaður, Reykjavík
Guðmundur H. Garðarsson, viðskiptafræðingur, Reykjavík Olga Guðrún Árnadóttir, rithöfundur, Reykjavík
Geir H. Haarde, hagfræðingur, Reykjavík Guðni A. Jóhannesson, verkfræðingur, Reykjavík
Sólveig Pétursdóttir, lögfræðingur, Reykjavík Ásdís Þórhallsdóttir, nemi, Reykjavík
Jón Magnússon, lögmaður, Reykjavík Arnór Pétursson, fulltrúi, Reykjavík
María E. Ingvadóttir, viðskiptafræðingur, Seltjarnarnesi Hulda S. Ólafsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík
Sigurbjörn Magnússon, lögfræðingur, Reykjavík Auður Sveinsdóttir, landslagsarkitekt, Reykjavík
Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, varaform. VR, Reykjavík Jóhannes Gunnarsson, fulltrúi, Reykjavík
Sigríður Arnbjarnardóttir, húsmóðir, Reykjavík Ragna Ólafsdóttir, yfirkennari, Reykjavík
Ólafur Davíðsson, hagfræðingur, Reykjavík Fanný Jónsdóttir, fóstra, Reykjavík
Eva Georgsdóttir, háskólanemi, Reykjavík Jóna Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
Björn Þórhallsson, viðskiptafræðingur, Reykjavík Bjarney Guðmundsdóttir, verkakona, Reykjavík
Hannes H. Garðarsson, flokkstjóri, Reykjavík Valgerður Gunnarsdóttir, sjúkraþjálfari, Reykjavík
Erla Wigelund, kaupmaður, Reykjavík Sif Ragnhildardóttir, söngkona, Reykjavík
Þóra F. Fischer, læknir, Reykjavík Kjartan Ragnarsson, leikari, Reykjavík
Ólafur Skúlason, fiskeldismaður, Reykajvík Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, leikari, Reykjavík
Kristján Guðmundsson, húsasmiður, Reykjavík Jenný Anna Baldursdóttir, læknafulltrúi, Reykjavík
Sigurður Björnsson, skrifstofumaður, Reykjavík Guðmundur Þ. Jónsson, formaður Iðju, Reykjavík
Rósa Guðbjartsdóttir, háskólanemi, Reykjavík Guðjón Jónsson, form.Málm-og skipasmíðasambands Ísl. Reykjavík
Guðni Bergsson, háskólanemi, Reykjavík Grétar Þorsteinsson, form. Trésmiðafélags Reykjavíkur, Reykjavík
Margeir Pétursson, lögfræðingur, Reykjavík Pálmar Halldórsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Málhildur Angantýsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík Sigurður A. Magnússon, rithöfundur, Reykjavík
Arnfinnur Jónsson, skólastjóri, Reykjavík Vigdís Grímsdóttir, rithöfundur, Reykjavík
Páll Sigurjónsson, verkfræðingur, Reykjavík Guðbergur Bergsson, rithöfundur, Reykjavík
Ingibjörg Jónsdóttir, fóstra, Reykjavík Þorsteinn Vilhjálmsson, eðlisfræðingur, Reykjavík
Hannes Þ. Sigurðsson, deildarstjóri, Reykjavík Gylfi Sæmundsson, verkamaður, Reykjavík
Þuríður Pálsdóttir, óperusöngkona, Reykjavík Sjöfn Ingólfsdóttir, bókavörður, Reykjavík
Þórður Einarsson, umsjónarmaður, Reykjavík Sigurður Svavarsson, menntaskólakennari, Reykjavík
Björg Einarsdóttir, rithöfundur, Reykjavík Ólöf Ríkharðsdóttir, ritari, Reykjavík
Ólöf Benediktsdóttir, menntaskólakennari, Reykjavík Páll Bergþórsson, veðurfræðingur, Reykjavík
Ólafur B. Thors, forstjóri, Reykjavík Svava Jakobsdóttir, rithöfundur, Reykjavík
Pétur Sigurðsson, alþingismaður, Reykjavík Snorri Jónsson, járnsmiður, Reykjavík
Auður Auðuns, fv.ráðherra, Reykjavík Tryggvi Emilsson, rithöfundur, Reykjavík
Samtök um kvennalista Borgaraflokkur
Guðrún Agnarsdóttir, læknir, Reykjavík Albert Guðmundsson, fv.ráðherra, Reykjavík
Kristín Einarsdóttir, lífeðlisfræðingur, Reykjavík Guðmundur Ágústsson, lögmaður, Reykjavík
Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri, Reykjavík Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, verkakona, Reykjavík
Guðrún Halldórsdóttir, forstöðumaður, Reykjavík Benedikt Bogason, verkfræðingur, Reykjavík
Sigríður Lillý Baldursdóttir, eðlisfræðingur, Reykjavík Ásgeir Hannes Eiríksson, verslunarmaður, Reykjavík
María Jóhanna Lárusdóttir, kennari, Reykjavík Guttormur Einarsson, forstjóri, Reykjavík
Sigrún Helgadóttir, líffræðingur, Reykjavík Hulda Jensdóttir, forstöðukona, Reykjavík
Magdalena Schram, blaðakona, Reykjavík Gunnar Björnsson, fríkirkjuprestur, Reykjavík
Guðný Guðbjörnsdóttir, lektor, Reykjavík Kristmann Magnússon, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Ína Gissurardóttir, skipulagsstjóri, Reykjavík Baldvin Hafsteinsson, lögfræðingur, Reykjavík
Ingibjörg Hafstað, kennari, Reykjavík Rúnar Birgisson, markaðsstjóri, Reykjavík
Borghildur Maack, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík Leifur Müller, verslunarmaður, Reykjavík
Guðrún Erla Geirsdóttir, listakona, Reykjavík Unnur Jónasdóttir, verslunarmaður, Reykjavík
Jónína Björg Gísladóttir, þroskaþjálfi, Reykjavík Gylfi Birgisson, laganemi, Reykjavík
Bergljót Baldursdóttir, málvísindakona, Reykjavík Geir Sveinsson, háskólanemi, Reykjavík
Laufey Jakobsdóttir, amma, Reykjavík Þórir H. Óskarsson, ljósmyndari, Reykjavík
Ingibjörg Gísladóttir, meðferðarfulltrúi, Reykjavík Pétur Lúðvígsson, læknir, Reykjavík
Kristín Jónsdóttir, kennari, Reykjavík Sverrir Þóroddsson, framkvæmdastjóri, Seltjarnarnesi
Steinunn Blöndal Helgadóttir, sérkennari, Reykjavík Pétur Snæland, forstjóri, Reykjavík
Kristín Blöndal, fóstra, Reykjavík Pétur Pétursson, knattspyrnumaður, Reykjavík
Eygló Stefánsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík Anton Angantýsson, verslunarstjóri, Reykjavík
Elín Garðarsdóttir, nemi, Reykjavík Þorgímur Sigurðsson, bifreiðastjóri, Reykjavík
Bryndís Brandsdóttir, jarðeðlisfræðingur, Reykjavík Jón Valur Jensson, guðfræðingur, Reykjavík
Helga Jóhannsdóttir, þjóðlagasafnari, Reykjavík Björn Einarsson, félagsmálafulltrúi, Reykjavík
Svava María Eggertsdóttir, nemi, Reykjavík Halldóra Steingrímsdóttir, sýningarstúlka, Reykjavík
Sólveig Jónsdóttir, kennari, Reykjavík Guðjón Hansson, bifreiðastjóri, Reykjavík
Bryndís Jónsdóttir, listakona, Reykjavík Kristinn Vilhjálmsson, fv.framkvæmdastjóri, Reykjavík
Margrét Jónsdóttir, nemi, Reykjavík Sveinn Björnsson, kaupmaður, Reykjavík
Þórunn Benjamínsdóttir, kennari, Reykjavík
Elsa Guðmundsdóttir, nemi, Reykjavík
Jóhanna Eyjólfsdóttir, skrifstofukona, Reykjavík
Helga Kress, bókmenntafræðingur, Reykjavík
Fanney Reykdal, húsmóðir, Reykjavík
Helga Thorberg, leikkona, Reykjavík
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarfulltrúi, Reykjavík
Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, alþingismaður, Reykjavík
Bandalag Jafnaðarmanna Flokkur mannsins
Anna Kristjánsdóttir, bankastarfsmaður, Reykjavík Pétur Guðjónsson, stjórnunarráðgjafi, Reykajvík
Helgi Birgir Shiöth, nemi, Ystafelli 1, Ljósavatnshreppi Áshildur Jónsdóttir, skrifstofumaður, Reykjavík
Árni Gunnarsson, fiskmatsmaður, Sauðárkróki Kjartan Jónsson, háskólanemi, Reykjavík
Georg Ottó Georgsson, nemi, Reykjavík Jón Kjartansson frá Pálmholti, rithöfundur, Reykjavík
Júlíus Þórðarson, bóndi, Skorrastað, Norðfjarðarhreppi Svanhildur Óskarsdóttir, fóstra, Reykjavík
Jónína G. R. Ívarsdóttir, bankagjaldkeri, Reykjavík Sigrún Baldvinsdóttir, húsmóðir, Reykjavík
Guðmundur Óli Scheving, vélstjóri, Reykjavík Jóhanna Eyþórsdóttir, fóstra, Reykjavík
Guðmundur Jónsson, fræðimaður, Kópsvatni, Hrunamannahr. Friðrik V. Guðmundsson, blikksmiður, Reykjavík
Sigríður Erla Ólafsdóttir, skrifstofumaður, Reykjavík Helga R. Óskarsdóttir, tónlistarkennari, Reykjavík
Erling Pétursson, skipstjóri, Selfossi Valdimar Eyvindarson, verkamaður, Reykjavík
Ásmundur Reykdal, meindýraeyðir, Reykjavík Kolbrún Benjamínsdóttir, verslunarmaður, Reykjavík
Óskar Örn Jónsson, nemi, Reykjavík Sveinn Baldursson, háskólanemi, Reykjavík
Vilmundur Jónsson, verkstjóri, Reykjavík Sólveig Steinþórsdóttir, sjúkraþjálfari, Miðhúsum 1, Innri-Akraneshreppi
Geir Ólafsson, sölumaður, Reykjavík Sonja Sigurðardóttir, bókagerðarmaður, Reykjavík
Hafdís Reynaldsdóttir, húsmóðir, Reykjavík Stefán Bjargmundsson, nemi, Reykjavík
Gunnar Þór Jónsson, verkamaður, Reykjavík Erla Kristjánsdóttir, tækniteiknari, Reykjavík
Laufey Jónsdóttir, húsmóðir, Reykjavík Sigurbergur M. Ólafsson, bókagerðarmaður, Reykjavík
Ásthildur Hilmarsdóttir, húsmóðir, Reykjavík Sigurður Sveinsson, bifreiðastjóri, Reykjavík
Manfreð Jóhannesson Körner, verkamaður, Reykjavík Anton Jóhannesson, nemi, Reykjavík
Ragnheiður K. Ingvadóttir, nemi, Reykjavík Árni Björnsson, verkamaður, Reykjavík
Steina Steinarsdóttir, verkamaður, Reykjavík Sólveig Jónsdóttir, kennari, Reykjavík
Þorsteinn Már Kristjánsson, vélamaður, Reykjavík Þórunn Pálmadóttir, skrifstofumaður, Reykjavík
Guðmundur S. Jónasson, leiðbeinandi, Reykjavík Tryggvi Kristinsson, iðnnemi, Reykjavík
Örn Ívar Einarsson, bakari, Reykjavík Guðlaug Erlendsdóttir, skrifstofumaður, Reykjavík
Hilmar S. Karlsson, nemi, Reykjavík Elías R. Sveinsson, húsasmiður, Reykjavík
Örn Eiríksson, flokkstjóri, Reykjavík Sveinbjörg Karlsdóttir, verkamður, Reykjavík
Jóhann Ólafsson, verkamaður, Hafnarfirði Sólveig Helgadóttir, verkamaður, Reykjavík
Hulda Bára Jóhannesdóttir, húsmóðir, Kópavogi Bjarni Hákonarson, bifreiðastjóri, Reykjavík
Henný Nielsen, húsmóðir, Akranesi Kolbrún Ósk Óskarsdóttir, tónlistarkennari, Reykjavík
Lóa Guðjónsdóttir, bókavörður, Reykjavík Einar Pálsson, nemi, Reykjavík
Eggert Bjarni Helgason, nemi, Reykjavík Skarphéðinn Jónatansson, öryrki, Reykjavík
Eyþór Haraldsson, verkamaður, Siglufirði Ásgeir Ásgeirsson, verkamaður, Reykjavík
Friðrik Ólafsson, nemi, Reykjavík Halldóra Pálsdóttir, bankastarfsmaður, Reykjavík
Sigríður Drífa Alfreðsdóttir, nemi, Kópavogi Gunnar Vilhelmsson, ljósmyndari, Reykjavík
Haraldur Guðbergsson, teiknari, Reykjavík
Hólmfríður Karlsdóttir, verkamaður, Reykjavík

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1. sæti 2. sæti 3. sæti 4. sæti
Jón Sigurðsson Sjálfkj.
Jóhanna Sigurðardóttir Sjálfkj.
Jón Baldvin Hannibalsson Sjálfkj.
Lára V. Júlíusdóttir 342
Björgvin Guðmundsson 257
Jón Bragi Bjarnason 231
Framsóknarflokkur 1. sæti 1.-2.sæti 1.-3.sæti 1.-4.sæti
Guðmundur G. Þórarinsson 1295 1442 1586 1684
Finnur Ingólfsson 1015 1224 1405 1592
Sigríður Hjartar 26 977 1377 1701
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir 15 662 1245 1604
Haraldur Ólafsson 305 839 1159 1407
Þór Jakobsson 3 67 180 1003
Helgi S. Guðmundsson 50 632 766
Valdimar K. Jónsson 10 61 265 580
Finnbogi Marinósson 10 46 168 342
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2.sæti 1.-3.sæti 1.-4.sæti 1.-5.sæti 1.-6.sæti 1.-7.sæti 1.-8.sæti 1.-9.sæti 1.-10.sæti 1.-11.sæti 1.-12.sæti
Albert Guðmundsson 2374 2727 2953 3160 3346 3501 3664 3874 3950 4004 4030 4091
Friðrik Sophusson 1360 2166 2846 3347 3749 4118 4472 4808 4904 4976 5011 5036
Birgir Ísleifur Gunnarsson 891 1992 3116 3819 4269 4675 5014 5263 5349 5408 5448 5476
Ragnhildur Helgadóttir 323 1887 2671 3201 3635 3994 4300 4600 4707 4765 4810 4853
Eyjólfur Konráð Jónsson 517 1023 1676 2350 2893 3388 3875 4256 4419 4543 4610 4661
Guðmundur H. Garðarsson 126 382 944 1457 2004 2559 3165 3709 3935 4109 4228 4318
Geir H. Haarde 93 297 610 1061 1990 2558 3088 3642 3854 4014 4112 4194
Sólveig Pétursdóttir 113 304 631 1110 1624 2171 2824 3456 3741 3954 4073 4165
Jón Magnússon 137 405 752 1362 1773 2188 2629 3092 3321 3479 3594 3691
María E. Ingvadóttir 43 204 486 885 1327 1850 2379 2884 3120 3335 3504 3650
Vilhjálmur Egilsson 123 337 633 1031 1429 1920 2398 2950 3148 3329 3480 3616
Esther Guðmundsdóttir 34 147 294 520 853 1222 1647 2178 2430 2650 2829 2987
Bessí Jóhannsdóttir 27 131 304 553 862 1440 1833 2226 2436 2635 2789 2921
Ásgeir Hannes Eiríksson 54 393 611 797 1027 1286 1636 1964 2155 2314 2435 2551
Rúnar Guðbjartsson 7 49 139 235 329 462 630 874 989 1080 1168 1289
Alþýðubandalag 1.sæti 1.-2.sæti 1.-3.sæti 1.-4.sæti 1.-5.sæti 1.-6.sæti 1.-7.sæti
Svavar Gestsson 603 683 713 750 767 781 803
Guðrún Helgadóttir 192 428 565 638 675 697 714
Ásmundur Stefánsson 5 214 358 421 483 523 562
Álfheiður Ingadóttir 6 110 310 457 548 633 701
Olga Guðrún Árnadóttir 5 44 161 297 422 549 635
Þröstur Ólafsson 42 153 201 270 337 393 431
Guðni Jóhannesson 3 62 152 216 277 354 433
Arnór Pétursson 0 9 33 87 190 302 419
Jóhannes Gunnarsson 0 4 23 104 214 310 391
Pálmar Halldórsson 1 3 25 102 188 278 377
Steinar Harðarson 0 1 15 34 77 150 250
Hörður J. Oddfríðarson 1 3 9 34 75 117 178
Haraldur Jóhannsson 1 5 12 26 42 76 119


Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Alþýðublaðið 2.12.1986, Morgunblaðið 21.10.1986, 2.12.1986, Tíminn 2.12.1986 og Þjóðviljinn 21.11.1986 og 2.12.1986

%d bloggurum líkar þetta: