Garðabær 1998

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Bæjarmálafélags Garðabæjar, Garðabæjarlistinn. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa og hélt hreinum meirihluta sínum. Garðabæjarlistinn hlaut 2 bæjarfulltrúa en fyrir höfðu Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag sem m.a. stóðu að listanum sitthvorn fulltrúanna. Framsóknarflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

Garðabær

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 705 16,16% 1
Sjálfstæðisflokkur 2.565 58,79% 4
Garðabæjarlistinn 1.093 25,05% 2
4.363 100,00% 7
Auðir og ógildir 114 2,55%
Samtals greidd atkvæði 4.477 80,74%
Á kjörskrá 5.545
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ingimundur Sigurpálsson (D) 2.565
2. Laufey Jóhannsdóttir (D) 1.283
3. Sigurður Björgvinsson (J) 1.093
4. Erling Ásgeirsson (D) 855
5. Einar Sveinbjörnsson (B) 705
6. Lovísa Einarsdóttir (J) 547
7. Áslaug Hulda Jónsdóttir (D) 513
Næstir inn vantar
Inga Hrönn Hjörleifsdóttir (B) 322
Gizur Gottskálksson (J) 447

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks J-listi Bæjarmálafélags Garðabæjar, Garðabæjarlisti
Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur Ingimundur Sigurpálsson, bæjarstjóri Sigurður Björgvinsson, skólastjóri
Inga Hrönn Hjörleifsson, deildarstjóri Laufey Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Lovísa Einarsdóttir, íþróttakennari
Össur Brynjólfsson, flugkennari Ingibjörg Haukdsdóttir, hjúkrunarfræðingur Gizur Gottskálksson, hjartalæknir
Eyþór Rafn Þórhallsson, verkfræðingur Erling Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Anna Rós Jóhannesdóttir, félagsráðgjafi
Soffía Guðmundsdóttir, kennari Áslaug Hulda Jónsdóttir, leiðbeinandi Helgi Grímsson, fræðslufulltrúi
Ásmundur Jónsson, skrifstofustjóri Sigurður Guðmundsson, hdl. Anna Magnea Hreinsdóttir, leikskólastjóri
Elín Dóra Halldórsdóttir, háskólanemi Ingibjörg Lind Karlsdóttir, blaðamaður Kristján Blöndal, nemi
Árni Geir Þórmarsson, kerfisfræðingur María Grétarsdóttir Stella Hrafnkelsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Guðný Guðlaugsdóttir, gangavörður Guðmundur Guðmundson Sverrir Bjartmarz, rekstrarhagfræðingur
Ágúst Karlsson, tæknifræðingur Guðný Gunnsteinsdóttir Anna Sigríður Sigurðardóttir, nemi
Lilja Óskarsdóttir, húsmóðir Stefán Konráðsson, framkvæmdastjóri Ólafur Gunnar Þórólfsson, vélvirki
Vilhjálmur Ólafsson, forstöðumaður Haukur Alfreðsson, rekstrarverkfræðingur Ragna Ragnars, röntgentækninemi
Guðrún Thorstensen, hjúkrunarfræðingur Einar Guðmundsson, flugvélstjóri Erna Aradóttir, leikskólastjóri
Einar Geir Þorsteinsson, starfsmannastjóri Benedikt Sveinsson, hrl. Hilmar Ingólfsson, skólastjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 18.5.1998, Dagur 20.3.1998, 13.5.1998, Morgunblaðið 24.2.1998, 21.3.1998 og 4.4.1998.