Reykjavík 1926

Kosnir voru fimm bæjarfulltrúar. Úr bæjarstjórn gengu Ólafur Friðriksson Alþýðuflokki og þeir Pétur Halldórsson, Sigurður Jónsson, Þórður Bjarnason og Gunnlaugur Claessen af B-listamönnum.

Reykjavik1926

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi Alþýðuflokks 2516 39,71% 2
B-listi Íhaldsmanna 3820 60,29% 3
Samtals 6336 100,00% 5
Auðir og ógildir 39 0,61%
Samtals greidd atkvæði 6375 67,11%
Á kjörskrá voru um 9500
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Pétur Halldórsson (B) 3820
2. Ólafur Friðriksson (A) 2516
3. Jón Ásbjörnsson (B) 1910
4. Hallgrímur Benediktsson (B) 1273
5. Haraldur Guðmundsson (A) 1258
Næstur inn vantar
Árni Jónsson (B) 1213

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Íhaldsmanna
Ólafur Friðriksson, bæjarfulltrúi Pétur Halldórsson, bæjarfulltrúi
Haraldur Guðmundsson, kaupfélagsstjóri Jón Ásbjörnsson, hrl.
Sigurjón Á. Ólafsson, form.Sjóm.fél.Rvk. Hallgrímur Benediktsson, stórkaupmaður
Nikulás Friðriksson, umsjónarmaður Árni Jónsson, timburkaupmaður
Ágúst Pálmason, innheimtumaður Sigurður Halldórsson, trésmiður

Heimildir: Alþýðublaðið 4.1.1926, 22.1.1926, 25.1.1926, Dagblað 4.1.1926, 25.1.1926, Hænir 30.1.1926, Íslendingur 29.1.1926, Lögrétta 8.1.1926, 26.1.1926, Morgunblaðið 17.1.1926, 19.1.1926, 23.1.1926, 26.1.1926, Skutull 29.1.1926, Vísir 2.1.1926, 21.1.1926, 25.1.1926, Vörður 9.1.1926 og  30.1.1926.