Súðavíkurhreppur 1998

Í framboði voru H-listi og listi Umbótasinna. H-listi hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Listi Umbótasinna hlaut 1 hreppsnefndarmann, tapaði einum. Í kosningunum í nóvember 1994 hlaut Súðavíkurlistinn 3 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Súðavík

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Umbótasinnar 31 19,75% 1
H-listi 126 80,25% 4
Samtals gild atkvæði 157 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 4 2,48%
Samtals greidd atkvæði 161 85,64%
Á kjörskrá 188

 

Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Salvar Baldursson (H) 126
2. Friðgerður Baldvinsdóttir (H) 63
3. Anna Lind Ragnarsdóttr (H) 42
4. Guðjón Kjartansson (H) 32
5. Valsteinn Heiðar Guðbrandsson (F) 31
Næstur inn vantar
5. maður á H-lista 30

Framboðslistar

F-listi Umbótasinna H-listi
Valsteinn Heiðar Guðbrandsson Salvar Baldursson
vantar … Friðgerður Baldvinsdóttir
Anna Lind Ragnarsdóttir
Guðjón Kjartansson
vantar …

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 26.5.1998.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: