Suður Þingeyjarsýsla 1934

Jónas Jónsson frá Hriflu var landskjörinn þingmaður 1922-1934. Kári Sigurjónsson var landskjörinn þingmaður 1933-1934. Sigurjón Friðjónsson var landskjörinn þingmaður 1918-1922.

Úrslit

1934 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Jónas Jónsson, skólastjóri (Fr.) 1.052 41 1.093 62,56% Kjörinn
Kári Sigurjónsson, bóndi (Sj.) 286 17 303 17,34%
Aðalbjörn Pétursson, gullsmiður (Komm.) 154 19 173 9,90%
Hallgrímur Þorbergsson, bóndi (Bænd.) 68 28 96 5,50%
Sigurjón Friðjónsson, bóndi (Alþ.) 66 16 82 4,69%
Gild atkvæði samtals 1.626 121 1.747
Ógildir atkvæðaseðlar 13 0,55%
Greidd atkvæði samtals 1.760 74,80%
Á kjörskrá 2.353

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: