Garður 1994

Í framboði voru listi Sjálfstæðismanna og annarra frjálslyndra kjósenda og listi Óháðra borgara. Sjálfstæðismenn o.fl. hlutu 5 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum og hélt meirihlutanum í hreppsnefndinni örugglega. Óháðir borgara hlutu 2 hreppsnefndarmenn, tapaði einum.

Úrslit

Garður

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðismenn o.fl. 370 65,84% 5
Óháðir borgarar 192 34,16% 2
562 100,00% 7
Auðir og ógildir 37 6,18%
Samtals greidd atkvæði 599 84,60%
Á kjörskrá 708
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sigurður Ingvarsson (H) 370
2. Viggó Benediktsson (I) 192
3. Ingimundur Þ. Guðnason (H) 185
4. Jón Hjálmarsson (H) 123
5. Brynja Pétursdóttir (I) 96
6. Ólafur Kjartansson (H) 93
7. María Anna Eiríksdóttir (H) 74
Næstur inn vantar
3. maður á I-lista 31

Framboðslistar

H-listi Sjálfstæðismanna og annarra frjálslyndra I-listi Óháðra borgara
Sigurður Ingvarsson, rafverktaki Viggó Benediktsson
Ingimundur Þ. Guðnason, raftæknifræðingur Brynja Pétursdóttir
Jón Hjálmarsson, forstöðumaður
Ólafur Kjartansson, tæknifræðingur
María Anna Eiríksdóttir, sjúkraliði
Guðrún S. Alfreðsdóttir, leikskólastarfsmaður

Prókjör

H-listi Sjálfstæðismanna og annarra frjálslyndra kjósenda 1.sæti 1.-2.
1. Sigurður Ingvarsson, rafverktaki 122
2. Ingimundur Þ. Guðnason, rafmagnstæknifræiðngur 151
3. Jón Hjálmarsson, forstöðumaður
4. Ólafur H. Kjartansson, tæknifræðingur
5. María A. Eiríksdóttir, sjúkraliði
Aðrir:
Árni Árnason, nemi
Björn Finnbogason, umsjónarmaður
Gísli Kjartansson, húsasmiður
Guðrún S. Alfreðsdóttir, starfsstúlka
Atkvæði greiddu 233
I-listi Óháðra borgara
1. Viggó Benediktsson, húsasmiður
2. Brynja Pétursdóttir, bréfberi
3. Sigurður Gústafsson, verkstjóri
4. Guðmundur Árni Sigurðsson, rafeindavirki
5. Arnar Sigurjónsson, fiskverkandi
Aðrir:
Ármann Eydal, vélstjóri
Egill Egilsson, verkamaður
Hafsteinn Sigurvinsson, múrarameistari
Hreinn Guðbjartsson, verkamaður
Þorbjörg Haraldsdóttir, húsmóðir
Atkvæði greiddu 112.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV  24.3.1994, 7.4.1994,  30.5.1994, Morgunblaðið 23.3.1994, 27.3.1994 og 30.3.1994.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: