Hrísey 1938

Í framboði voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks og listi Sjálfstæðisflokks. Listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks hlaut 2 hreppsnefndarmenn og Sjálfstæðisflokkurinn 1.

Úrslit

1938 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.og Framsókn. 81 61,36% 2
Sjálfstæðisflokkur 51 38,64% 1
Samtals gild atkvæði 132 100,00% 3
Auðir og ógildir 3 2,22%
Samtals greidd atkvæði 135 71,05%
Á kjörskrá 190

Vantar upplýsingar um kjörna fulltrúa fyrir utan Björn Árnason verkamann sem kjörinn var af sameiginlegum lista Alþýðuflokks og Framsóknarflokks.

Framboðslistar

vantar upplýsingar

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 31. janúar 1938, Alþýðumaðurinn 1. febrúar 1938, Morgunblaðið 30. janúar 1938, Morgunblaðið 1. febrúar 1938, Nýja Dagblaðið 1. febrúar 1938, Skutull 5. febrúar 1938, Tíminn 3. febrúar 1938, Verkamaðurinn 2. febrúar 1938, Vísir 1. febrúar 1938 og Þjóðviljinn 2. febrúar 1938.