Suðurland 1974

Sjálfstæðisflokkur: Ingólfur Jónsson var þingmaður Rangárvallasýslu landskjörinn frá 1942(júlí)-1942(okt.) og kjördæmakjörinn frá 1942(okt.)-1959(okt.). Þingmaður Suðurlands frá 1959(okt.). Guðlaugur Gíslason var þingmaður Vestmannaeyja 1959(júní)-1959(okt.) og Suðurlands frá 1959(okt.). Steinþór Gestsson var þingmaður Suðurlands frá 1967.

Framsóknarflokkur: Þórarinn Sigurjónsson var þingmaður Suðurlands frá 1974. Jón Helgason var þingmaður Suðurlands frá 1974.

Alþýðubandalag: Garðar Sigurðsson var þingmaður Suðurlands frá 1971.

Flokkabreytingar: Arnór Karlsson sem leiddi lista SFV var í 8. sæti á lista Framsóknarflokksins 1971. Vésteinn Ólason sem var í 2. sæti lista SFV var í 2. sæti I-listans í Reykjavík 1967. Sigmundur Stefánsson sem var í 10. sæti á lista SFV var í 6. sæti Framboðsflokksins 1971.

Úrslit

1974 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 568 5,98% 0
Framsóknarflokkur 3.213 33,80% 2
Sjálfstæðisflokkur 4.057 42,68% 3
Alþýðubandalag 1.369 14,40% 1
SFV 299 3,15% 0
Gild atkvæði samtals 9.506 100,00% 6
Auðir seðlar 126 122,00%
Ógildir seðlar 50 0,52%
Greidd atkvæði samtals 9.682 90,91%
Á kjörskrá 10.650
Kjörnir alþingismenn
1. Ingólfur Jónsson (Sj.) 4057
2. Þórarinn Sigurjónsson (Fr.) 3213
3. Guðlaugur Gíslason (Sj.) 2029
4. Jón Helgason (Fr.) 1607
5. Garðar Sigurðsson (Abl.) 1369
6. Steinþór Gestsson (Sj.) 1352
Næstir inn vantar
Jón Hauksson (Alþ.) 785 3.vm.landskjörinn
Guðmundur G. Þórarinsson (Fr.) 845
Arnór Karlsson (SFV) 1054
Þór Vigfússon (Abl.) 1336

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Jón Hauksson, fulltrúi, Vestmannaeyjum Þórarinn Sigurjónsson, bústjóri, Laugardælum, Hraungerðishr. Ingólfur Jónsson, fv.ráðherra, Hellu
Unnar Stefánsson, viðskiptafræðingur, Reykjavík Jón Helgason, bóndi, Seglbúðum, Kirkjubæjarhreppi Guðlaugur Gíslason, alþingismaður, Vestmannaeyjum
Erlingur Ævar Jónsson, skipstjóri, Þorlákshöfn Guðmundur G. Þórarinsson, verkfræðingur, Reykjavík Steinþór Gestsson, alþingismaður, Hæli, Gnúpverjahreppi
Magnús H. Magnússon, bæjarstjóri, Vestmannaeyjum Ólafur Ólafsson, kaupfélagsstjóri, Hvolsvelli Siggeir Björnsson, bóndi, Holti, Kirkjubæjarhreppi
Guðrún Jónsdóttir, kennari, Írafossi Ragnhildur Sveinbjörnsdóttir, húsfreyja, Lambey, Fljótshlíðarhr. Gísli Gíslason, stórkaupmaður, Vestmannaeyjum
Jóhann Pétur Andersen, viðskiptafræðingur, Vestmannaeyjum Guðni Ágústsson, verkamaður, Brúnastöðum, Hraungerðishr. Óli Þ. Guðbjartsson, skólastjóri, Selfossi
Hlín Daníelsdóttir, kennari, Selfossi Ingimar Ingimarsson, sóknarprestur, Vík Hannes Hjartarson, nemi, Herjólfsstöðum, Álftavershreppi
Ólöf S. Þórarinsdóttir, húsfreyja, Stokkseyri Sigurgeir Kristjánsson, forstjóri, Vestmannaeyjum Eggert Haukdal, bóndi, Bergþórshvoli, Vestur-Landeyjarhr.
Stefanía Magnúsdóttir, húsfreyja, Eyrarbakka Ólafur H. Guðmundsson, bóndi, Hellnatúni, Ásahreppi Hermann Sigurjónsson, bóndi, Raftholti, Holtahreppi
Guðlaugur Tryggvi Karlsson, hagfræðingur, Reykjavík Ríkharð Jónsson, forstjóri, Þorlákshöfn Ólafur Steinsson, oddviti, Hveragerði
Einar Elíasson, húsasmiður, Selfossi Eyrún Sæmundsdóttir, húsfreyja, Sólheimahjáleigu, Dyrhólahr. Sigþór Sigurðsson, verkstjóri, Litla-Hvammi, Dyrhólahreppi
Reynir Guðsteinsson, skólastjóri, Vestmannaeyjum Jóhann Björnsson, forstjóri, Vestmannaeyjum Arnar Sigurmundsson, fulltrúi, Vestmannaeyjum
Alþýðubandalag Samtök Frjálslyndra og vinstri manna
Garðar Sigurðsson, alþingismaður, Vestmannaeyjum Arnór Karlsson, bóndi, Bóli, Biskupstungnahreppi
Þór Vigfússon, menntaskólakennari, Reykjavík Vésteinn Ólason, lektor, Reykjavík
Sigurður Björgvinsson, bóndi, Neistastöðum, Villingaholtshreppi Arnþór Helgason, háskólanemi, Vestmannaeyjum
Óttar Proppé, kennari, Reykjavík Baldur Árnason, bóndi, Torfastöðum, Fljótshlíðarhreppi
Björgvin Salómonsson, skólastjóri, Ketilsstöðum, Dyrhólahr. Hildur Jónsdóttir, kennari, Vestmannaeyjum
Guðrún Haraldsdóttir, húsfrú, Hellu Sigurjón Bergsson, símvirki, Selfossi
Gísli Sigmarsson, skipstjóri, Vestmannaeyjum Guðmundur Wíum Stefánsson, trésmiður, Hveragerði
Sigurður Einarsson, verkamaður, Selfossi Sigurður Sigfússon, útibússtjóri, Laugarvatni
Frímann Sigurðsson, varðstjóri, Stokkseyri Sigurveig Sigurðardóttir, hjúkrunarkona, Laugarvatni
Ingþór Friðriksson, læknir, Kirkjubæjarklaustri Sigmundur Stefánsson, viðskiptafræðingur, Arabæ, Gaulverjabæjarhr.
Þröstur Þorsteinsson, skipstjóri, Þorlákshöfn Halldór Hafsteinsson, bílamálari, Selfossi
Jónas Magnússon, bóndi, Strandarhöfða, Vestur-Landeyjarhreppi Ármann Ægir Magnússon, iðnnemi, Hveragerði

Prófkjör

Engin prófkjör.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: