Ísafjörður 1956

Kjartan J. Jóhannsson var þingmaður Ísafjarðar frá 1953. Framsóknarflokkurinn bauð ekki fram vegna kosningabandalags við Alþýðuflokkinn.

Úrslit

1956 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Kjartan J. Jóhannsson, læknir (Sj.) 645 15 660 48,28% Kjörinn
Gunnlaugur Þórðarson, fulltrúi (Alþ.) 425 23 448 32,77% 1.vm.landskjörinn
Guðgeir Jónsson, bókbindari (Abl.) 225 17 242 17,70% 3.vm.landskjörinn
Landslisti Þjóðarvarnarflokks 9 9 0,66%
Landslisti Framsóknarflokks 8 8 0,59%
Gild atkvæði samtals 1.295 72 1.367 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 22 1,49%
Greidd atkvæði samtals 1.389 94,11%
Á kjörskrá 1.476

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: