Egilsstaðir 1966

Í framboði voru listi Framsóknarflokks, listi Alþýðubandalags, listi Óháðra kjósenda og listi Frjálslyndra kjósenda. Framsóknarflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn en hinir listarnir þrír 1 hreppsnefndarmenn hver.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 80 39,60% 2
Alþýðubandalag 36 17,82% 1
Óháðir kjósendur 41 20,30% 1
Frjálslyndir kjósendur 45 22,28% 1
Samtals gild atkvæði 202 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 6 0,35%
Samtals greidd atkvæði 208 80,80%
Á kjörskrá 224
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Guðmundur Magnússon (B) 80
2. Þórður Benediktsson (I) 45
3. Sveinn Jónsson (H) 41
4. Magnús Einarsson (B) 40
5. Haukur Magnússon (G) 36
Næstir inn vantar
Þorsteinn Kristjánsson (I) 28
Vilhjálmur Sigurbjörnsson (B) 29
Völundur Jóhannsson (H) 32

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks G-listi Alþýðubandalags H-listi óháðra kjósenda I-listi frjálslyndra kjósenda
Guðmundur Magnússon Haukur Magnússon, héraðslæknir Sveinn Jónsson Þórður Benediktsson
Magnús Einarsson Jón Helgason, rafveitustjóri Völundur Jóhannsson Þorsteinn Kristjánsson
Vilhjálmur Sigurbjörnsson Sveinn Árnason, húsgagnasmiður Ástráður Magnússon Margrét Gísladóttir
Haraldur Gunnlaugsson Svavar Stefánsson, form.Verkal.f.Egilsst.hr. Sveinn Guðmundsson Gunnlaugur Sigurðsson
Sigríður Vilhjálmsdóttir Steinþór Erlendsson, verkstjóri Ásdís Sveinsdóttir Bjarni Linnet
Vilhjálmur Jónsson Oddrún Sigurðardóttir, húsfrú Steinþór Eiríksson Svavar Sigurðsson
Metúsalem Ólason Vigfús Eiríksson, verkamaður Björn Pálsson Hákon Aðalsteinsson
Guðrún Guðmundsdóttir Stefán Pálsson, málari Jóhann Jóhannesson Ari Björnsson
Guðmundur Benediktsson Sveinbjörn Guðmundsson, rafvirkjameistari Jón Pétursson Einar Ólason
Stefán Pétursson Sigurður Gunnarsson, húsasmíðameistari Björn Sveinsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Alþýðublaðið 24.5.1966, Austri 26.5.1966, Austurland 19.4.1966, Morgunblaðið 24.5.1966, Tíminn 24.5.1966, Vísir 23.5.1966 og Þjóðviljinn 20.4.1966.