Keflavík 1938

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks. Sumar heimildir kalla seinni listann lista Verkalýðsfélagsins. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn en sameiginlegt framboð Alþýðuflokks og Framsóknarflokks 2.

Úrslit

Keflavík
1938 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.og Framsókn. 225 39,20% 2
Sjálfstæðisflokkur 349 60,80% 3
Samtals gild atkvæði 574 100,00% 5
Auðir og ógildir 15 2,55%
Samtals greidd atkvæði 589 76,79%
Á kjörskrá 767
*sumar heimildir kalla þennan lista Verkalýðsfélagið.
Sum dagblöðin segja að úrslitin hafa verið 214 atkvæði á móti 335 atkvæðum.
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Guðmundur Guðmundsson (Sj.) 349
2. Ragnar Guðleifsson (Verk.) 225
3. Karvel Ögmundsson (Sj.) 175
4. Valdimar Björnsson (Sj.) 116
5. Danival Danivalsson (Verk.) 113
Næstur inn: vantar
Elías Þorsteinsson (Sj.) 103

Framboðslistar (efstu menn á lista Alþýðuflokks og Framsóknarflokks)

Sjálfstæðisflokkur Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur
Guðmundur Guðmundsson, skólastjóri Ragnar Guðleifsson
Karvel Ögmundsson, skipstjóri Danival Danivalsson
Valdimar Björnsson, bóndi Steindór Pétursson
Elías Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Guðgeir Magnússon
Sigurður Guðmundsson, útvegsbóndi Kjartan Ólason
Þorgrímur Eyjólfsson, kaupmaður
Sverri Júlíusson, símstjóri
Friðrik Þorsteinsson, framkvæmdastjóri
Sigurbjörn Eyjólfsson, skipstjóri
Kristinn Jónsson, verkstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 10. janúar 1938, Alþýðublaðið 31. janúar 1938, Alþýðumaðurinn 1. febrúar 1938, Nýja Dagblaðið 1.febrúar 1938, Morgunblaðið 30. janúar 1938, Verkamaðurinn 2.2.1938 og Vísir 31. janúar 1938.