Uppbótarþingsæti 2009

Úrslit

2009 Atkvæði Hlutfall Kjörd. Uppb.þ. Þingm.
Framsóknarflokkur 27.699 14,80% 9 0 9
Sjálfstæðisflokkur 44.371 23,70% 14 2 16
Samfylking 55.758 29,79% 16 4 20
Vinstri hreyf.grænt framboð 40.581 21,68% 12 2 14
Frjálslyndi flokkurinn 4.148 2,22% 0
Borgarahreyfingin 13.519 7,22% 3 1 4
Lýðræðishreyfingin 1.107 0,59% 0
Gild atkvæði samtals 187.183 100,00%  54  9 63
Auðir seðlar 6.226 3,21%
Ógildir seðlar 566 0,29%
Greidd atkvæði samtals 193.975 85,14%
Á kjörskrá 227.843
Uppbótarþingsæti
1. Margrét Tryggvadóttir (Bhr.) 3.380
2. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir  (Sf.) 3.280
3. Álfheiður Ingadóttir (Vg.) 3.122
4. Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Sf.) 3.098
5. Birgir Ármannsson (Sj.) 2.958
6. Magnús Orri Schram (Sf.) 2.935
7. Ásmundur Einar Daðason (Vg.) 2.899
8. Jónína Rós Guðmundsdóttir (Sf) 2.788
9. Jón Gunnarsson (Sj.) 2.773
Næstir inn vantar
10. maður Framsóknarflokks 33
5. maður Borgarahreyfingar 347
15. maður VG 1.017
21. maður Samfylkingar 2.479
Útskýringar á úthlutun uppbótarsæta
1. sæti Borgarahreyfingin – Margrét Tryggvadóttir (SU)
Suðurkjördæmi hefur hlotið fulla tölu þingmanna
2. sæti Samfyking – Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir (R-S)
3. sæti Vinstrihreyfingin grænt framboð – Álfheiður Ingadóttir (R-N)
Arndís Soffía Sigurðardóttir kemur ekki til greina þar sem Suðurkjördæmi hefur hlotið fulla tölu þingmanna
4. sæti Samfylking – Steinunn Valdís Óskarsdóttir (R-N)
Reykjavíkurkjördæmi norður hefur hlotið fulla tölu þingmanna
5. sæti Sjálfstæðisflokkur – Birgir Ármannsson (R-S)
Reykjavíkurkjördæmi suður hefur hlotið fulla tölu þingmanna
6. sæti Samfylking – Magnús Orri Schram (SV)
7. sæti Vinstrihreyfingin grænt framboð – Ásmundur Einar Daðason (NV)
Arndís Soffía Sigurðardóttir kemur ekki til greina þar sem Suðurkjördæmi hefur hlotið fulla tölu þingmanna
Kolbrún Halldórsdóttir kemur ekki til greina þar sem að Reykjavíkurkjördæmi suður hefur hlotið fulla tölu þingmanna
Norðvesturkjördæmi hefur hlotið fulla tölu þingmanna
8. sæti Samfylking – Jónína Rós Guðmundsdóttir (NA)
Norðausturkjördæmi hefur hlotið fulla tölu þingmanna
9. sæti Sjálfstæðisflokkur – Jón Gunnarsson
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir kemur ekki til greina þar sem að Norðvesturkjördæmi hefur hlotið fulla tölu þingmanna
Sigurður Kári Kristjánsson kemur ekki til greina þar sem að reykjavíkurkjördæmi norður hefur hlotið fulla tölu þingmanna
Eina kjördæmið átti eftir laust sæti og því fær frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í því kjördæmi það.

Frambjóðendur sem koma til greina í röð eftir hlutfalli. 

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Huld Aðalbjarnardóttir 8,42% NA Birgir Ármannsson 7,73% R-S
Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson 7,51% NV Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir 7,64% NV
Birgir Þórarinson 6,66% SU Sigurður Kári Kristjánsson 7,13% R-N
Helga Sigrún Harðardóttir 5,78% SV Jón Gunnarsson 6,91% SV
Einar Skúlason 5,78% R-S Íris Róbertsdóttir 6,56% SU
Ásta Rut Jónasdóttir 4,81% R-N Arnbjörg Sveinsdóttir 5,82% NA
Gestur Valgarðsson 3,85% SV Erla Ósk Ásgeirsdóttir 5,80% R-S
Guðrún H. Valdimarsdóttir 3,85% R-S Óli Björn Kárason 5,53% SV
Þórir Ingþórsson 3,20% R-N Ásta Möller 5,34% R-N
Samfylking Vinstrihreyfingin grænt framboð
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir 8,24% R-S Arndís Soffía Sigurðardóttir 8,56% SU
Steinunn Valdís Óskarsdóttir 8,23% R-N Álfheiður Ingadóttir 8,00% R-N
Magnús Orri Schram 8,04% SV Kolbrún Halldórsdóttir 7,63% R-S
Jónína Rós Guðmundsdóttir 7,58% NA Ásmundur Einar Daðason 7,61% NV
Arna Lára Jónsdóttir 7,58% NV Bjarkey Gunnarsdóttir 7,42% NA
Anna Margrét Guðjónsdóttir 6,99% SU Auður Lilja Erlingsdóttir 6,00% R-N
Anna Pála Sverrisdóttir 6,59% R-S Ólafur Þór Gunnarsson 5,80% SV
Mörður Árnason 6,59% R-N Ari Matthíasson 5,72% R-S
Lúðvík Geirsson 6,44% SV Margrét Pétursdóttir 4,35% SV
Borgarahreyfingin
Margrét Tryggvadóttir 5,12% SU
Katrín Snæhólm Baldursdóttir 4,78% R-N
Valgeir Skagfjörð 4,55% SV
Baldvin Jónsson 4,43% R-S
Gunnar Sigurðsson 3,33% NV
Jóhann Kristjánsson 3,19% R-N
Ingifríður R. Skúladóttir 3,03% SV
Herbert Sveinbjörnsson 2,95% NA
Sigurlaug Ragnarsdóttir 2,90% R-S

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, vefur Landskjörstjórnar og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.