Snæfellsnessýsla 1942 júlí

Bjarni Bjarnason var þingmaður Árnessýslu 1934-1942. Gunnar Thoroddsen var þingmaður Mýrasýslu landskjörinn 1934-1937.

Úrslit

1942 júlí Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Bjarni Bjarnason, skólastjóri (Fr.) 631 17 648 44,17% Kjörinn
Gunnar Thoroddsen, prófessor (Sj.) 552 26 578 39,40% Landskjörinn
Ólafur Friðriksson, rithöfundur (Alþ.) 136 22 158 10,77%
Guðmundur Vigfússon, verkamaður (Sós.) 51 9 60 4,09%
Alexander A. Guðmundsson, fulltrúi (Alþ.) 23 23 1,57%
Gild atkvæði samtals 1.393 74 1.467
Ógildir atkvæðaseðlar 37 2,46%
Greidd atkvæði samtals 1.504 82,05%
Á kjörskrá 1.833

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: