Flóahreppur 2006

Flóahreppur varð til með sameiningu Gaulverjabæjarhrepps, Hraungerðishrepps og Villingaholtshrepps.

Í framboði voru Flóalistinn og Þ-listinn. Þ-listinn hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Flóalistinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Flóahreppur

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Flóalistinn 143 46,73% 3
Þ-listinn 163 53,27% 4
Samtals gild atkvæði 306 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 3 0,97%
Samtals greidd atkvæði 309 82,62%
Á kjörskrá 374
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Aðalsteinn Sveinsson (Þ) 163
2. Valdimar Guðjónsson (E) 143
3. Guðbjörg Jónsdóttir (Þ) 82
4. Guðmundur Stefánsson (E) 72
5. Björgvin Njáll Ingólfsson (Þ) 54
6. Einar Haraldsson (E) 48
7. Jóhannes Heiðar Símonarson (Þ) 41
Næstur inn vantar
Lilja Gísladóttir (E) 21

Framboðslistar

E-listi Flóalistans Þ-listinn
Valdimar Guðjónsson, bóndi Aðalsteinn Sveinsson, bóndi
Guðmundur Stefánsson, bóndi Guðbjörg Jónsdóttir, bóndi og sölumaður
Einar Haraldsson, bóndi Björgvin Njáll Ingólfsson, bóndi og framkvæmdastjóri
Lilja Gísladóttir, bóndi Jóhannes Hreiðar Símonarson, ráðunautur
Jón Elías Gunnlaugsson, bóndi Hulda Kristjánsdóttir, nemi
Helgi Sigurðsson, bóndi og verktaki Elín Höskuldsdóttir, deildarstjóri í leikskóla
Bjarni Einarsson, bóndi Trausti Hjálmarsson, verkamaður
Fanney Ólafsdóttir, bóndi Hallfríður Ósk Aðalsteinsdóttir, leikskólastjóri
Stefanía Geirsdóttir, lífeindafræðingur Stefán Geirsson, sagnfræðinemi
Höskuldur Gunnarsson, bústjóri Agnes Harpa Hreggviðsdóttir, húsasmíðameistari
Anný Ingimarsdóttir, félagsráðgjafi Soffía Sóley Magnúsdóttir, löggiltur fasteigna- og skipasali
Árni Eiríksson, vélamaður Sturla Þormóðsson, bóndi
Lilja Þorvaldsdóttir, næturvörður Guðrún Jónsdóttir, afgreiðslumaður
Bjarki Reynisson, bóndi Sigurbjörg Geirsdóttir, húsmóðir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: