Eyrarbakki 1966

Í framboði voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks og listi Sjálfstæðisflokks. Listi Framsóknarflokks og Alþýðuflokks hlaut 4 hreppsnefndarmenn, tapaði einum en hélt meirihluta í hreppsnefndinni. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.og Framsóknarfl. 132 53,44% 4
Sjálfstæðisflokkur 115 46,56% 3
Samtals gild atkvæði 247 100,00% 7
Auðir og ógildir 8 3,14%
Samtals greidd atkvæði 255 90,11%
Á kjörskrá 283
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Vigfús Jónsson (A) 132
2. Óskar Magnússon (D) 115
3. Ólafur Guðjónsson (A) 66
4. Hörður Thorarensen (D) 58
5. Þórarinn Guðmundsson (A) 44
6. Þorbjörn Finnbogason (D) 38
7. Jón V. Ólafsson (A) 33
Næstur inn vantar
Jóhann Jóhannsson (D) 18

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Vigfús Jónsson, oddviti Óskar Magnússon, kennari
Ólafur Guðjónsson, bifreiðarstjóri Hörður Thorarensen, skipstjóri
Þórarinn Guðmundsson, fv.bóndi Þorbjörn Finnbogason, skipstjóri
Jón V. Ólafsson, verkstjóri Jóhann Jóhannsson, bifreiðarstjóri
Þórir Kristjánsson, útgerðarmaður Kjartan Guðjónsson, verkamaður
Ragnar Böðvarsson, verkamaður Eiríkur Guðmundsson, trésmiður
Ólafur Bjarnason, fv.verkstjóri Friðrik Pétursson, verkamaður
Guðmundur Einarsson, trésmiður Gunnar Olsen, bifreiðarstjóri
Torfi Nikulásson, gæslumaður Böðvar Sigurjónsson, verkamaður
Jón Sigurjónsson, iðnverkamaður Guðjón Guðmundsson, bifreiðastjóri
Erlingur Jónsson, skipstjóri Kristinn Jónasson, rafvirki
Jónatan Jónsson, vélstjóri Kristján Sveinsson, múrari
Bjarney Ágústsdóttir, frú Jóhann Loftsson, verkamaður
Vilhjálmur Einarsson, bóndi Bragi Ólafsson, héraðslæknir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Alþýðublaðið 11.5.1966, Morgunblaðið 19.4.1966, 24.5.1966, Tíminn 24.5.1966, Vísir 20.4.1966, 23.5.1966 og Þjóðviljinn 24.5.1966.

 

%d bloggurum líkar þetta: