Vestmannaeyjar 1990

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 6 bæjarfulltrúa, bætti við sig tveimur og hlaut hreinan meirihluta. Alþýðuflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa. Alþýðubandalag hlaut 1 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Framsóknarflokkur tapaði sínum bæjarfulltrúa.

Úrslit

vestm

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 539 20,55% 2
Framsóknarflokkur 238 9,07% 0
Sjálfstæðisflokkur 1.463 55,78% 6
Alþýðubandalag 383 14,60% 1
Samtals gild atkvæði 2.623 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 95 3,50%
Samtals greidd atkvæði 2.718 83,73%
Á kjörskrá 3.246
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Sigurður Jónsson (D) 1.463
2. Sigurður Einarsson (D) 732
3. Guðmundur Þ. B. Ólafsson (A) 539
4. Bragi I. Ólafsson (D) 488
5. Ragnar Óskarsson (G) 383
6. Georg Þór Kristjánsson (D) 366
7. Sveinn Rúnar Valgeirsson (D) 293
8. Kristjana Þorfinnsdóttir (A) 270
8. Ólafur Lárusson (D) 244
Næstir inn vantar
Andrés Sigurmundsson (B) 6
Guðmunda Steingrímsdóttir (G) 105
Guðný Bjarnadóttir (A) 193

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Guðmundur Þ. B. Ólafsson, tómstunda- og íþróttafltr. Andrés Sigurmundsson, bakari Sigurður Jónsson, kennari Ragnar Óskarsson, kennari
Kristjana Þorfinnsdóttir, húsmóðir Svanhildur Guðlaugsdóttir, ræstingaforstjóri Sigurður Einarsson, útgerðarmaður Guðmunda Steingrímsdóttir, sjúkaliði
Guðný Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur og ljósm. Skæringur Georgsson, umboðsmaður Bragi I. Ólafsson, umdæmisstjóri Hörður Þórðarson, verkamaður
Ágúst Bergsson, skipstjóri Oddný Garðarsdóttir, húsmóðir Georg Þór Kristjánsson, verkstjóri Katrín Freysdóttir, læknaritari
Þuríður Guðjónsdóttir, skrifstofumaður Þuríður Bernódusdóttir, verkakona Sveinn Rúnar Valgeirsson, sjómaður Drífa Gunnarsdóttir, ritari
Lárus Gunnólfsson, stýrimaður Karl Haraldsson, læknir Ólafur Lárusson, kennari Bjartmar Jónsson, nemi
Ævar Þórisson, framkvæmdastjóri Jón R. Eyjólfsson, skipstjóri Októvía Andersen, húsmóðir Hulda Samúelsdóttir, húsmóðir
Magnea Bergvinsdóttir, skrifstofumaður Hafdís Eggertsdóttir, verkakona Guðrún Jóhannsdóttir, húsmóðir Jón Traustason, verkamaður
Höskuldur Kárason, vinnueftirlitsmaður Agnar Guðnason, verkamaður Grímur Gíslason, blaðamaður Svava Hafsteinsdóttir, starfsstúlka
Ágústína Jónsdóttir, bankastarfsmaður Karítas Jóhannsdóttir Þórunn Gísladóttir Högni Sigurðsson
Guðmundur Jóhannsson, framkvæmdastjóri Lárus Jakobsson Magnús Kristinsson Þorvaldur Hermannsson
Elín Alma Arthúrsdóttir, skrifstofumaður Lára Skæringsdóttir Áróra Friðriksdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir
Ebeneser Guðmundsson, stýrimaður Hilmar Rósmundsson Inda Mary Friðþjófsdóttir Jakob Möller
Ágúst Haukur Jónsson, leiðbeinandi Jónas Guðmundsson Geir Jón Þórisson Ólöf M. Magnúsdóttir
Heimir Hallgrímsson, nemi Björg Valgeirsdóttir Stefán Geir Gunnarsson Jóhanna Friðriksdóttir
Þorbjörn Pálsosn, aðalbókari Sigurður Gunnarsson Andrea Atlason Helgi Björgvin Magnússon
Tryggvi Jónasson, rennismíðameistari Guðjón Björnsson Jóhann Friðfinnsson Dagmey Einarsdóttir
Unnur Guðjónsdóttir, húsmóðir Sigurgeir Kristjánsson Sigurgeir Ólafsson Sveinn Tómasson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 20.3.1990, 7.5.1990, DV 27.2.1990, 15.5.1990, Eyjablaðið 9.5.1990, Framsóknarblaðið 9.5.1990, 20.5.1990, Fylkir 15.3.1990, 12.5.1990, Morgunblaðið 28.3.1990, 22.5.1990, Þjóðviljinn 27.2.1990 og 22.5.1990.

%d bloggurum líkar þetta: