Helgustaðahreppur 1950

Tveir listar komu fram merkti A og B. B-listi hlaut 4 hreppsnefndarmenn en A-listi 1.

Úrslit

Helgustaðahreppur1950

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
A-listi 17 25,37% 1
B-listi 50 74,63% 4
Samtals gild atkvæði 67 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 3 4,29%
Samtals greidd atkvæði 70 74,47%
Á kjörskrá 94
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Andrés Sigfússon (B) 50
2. Vilhjálmur Jónsson (B) 25
3. Stefán Ólafsson (B) 17
4. Valgeir Davíðsson (A) 17
5. Gunnar Larsson (B) 13
Næstur inn vantar
2. maður A-lista 9

Framboðslistar

A-listi B-listi
Valgeir Davíðsson, Svínaskála Andrés Sigfússon, Hjáleigu
Vilhjálmur Jónsson, Karlsstöðum
Stefán Ólafsson, Helgustöðum
Gunnar Larsson, Sigmundarhúsum

Heimild: Sveitarstjórnarmál 1.12.1950.

%d bloggurum líkar þetta: