Ólafsvík 1986

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Lýðræðissinnaðra kjósenda. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn eins og áður. Lýðræðissinnaðir kjósendur hlutu 1 hreppsnefndarmann, töpuðu einum. Almennir borgarar sem hlutu 3 hreppsnefndarmenn 1982 buðu ekki fram en þess í stað buðu Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur og Alþýðubandalag fram. Alþýðuflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn en hinir flokkarnir  1 hreppsnefndarmann hvor.

Úrslit

ólafsvík

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 164 23,63% 2
Framsóknarflokkur 158 22,77% 1
Sjálfstæðisflokkur 184 26,51% 2
Alþýðubandalag 98 14,12% 1
Lýðræðiss.kjósendur 90 12,97% 1
Samtals gild atkvæði 694 100,00% 7
Auðir og ógildir 18 2,28%
Samtals greidd atkvæði 712 90,36%
Á kjörskrá 788
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Kristófer Þorleifsson (D) 184
2. Sveinn Þór Elínbergsson (A) 164
3. Stefán Jóhann Stefánsson (B) 158
4. Herbert Hjelm (G) 98
5. Björn Arnaldsson (D) 92
6. Kristján Pálsson (L) 90
7. Trausti Magnússon (A) 82
Næstir inn vantar
Kristján Guðmundsson (B) 7
Margrét Vigfúsdóttir (D) 63
Haraldur Guðmundsson (G) 67
Emanúel Ragnarsson (L) 75

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Sveinn Þór Elínbergsson, yfirkennari Stefán Jóhann Stefánsson, umboðsmaður Kristófer Þorleifsson, héraðslæknir
Trausti Magnússon, rafmagnseftirlitsmaður Kristján Guðmundsson, sjómaður Björn Arnaldsson, sjómaður
Sjöfn K. Aðalsteinsdóttir, bankastarfsmaður Kristín Vigfúsdóttir, framkvæmdastjóri Margrét Vigfúsdóttir, skrifstofumaður
Kristín Guðmundsdóttir, verslunarmaður Kristófer Edilonsson, verkamaður Snorri Böðvarsson, rafveitustjóri
Börkur Guðmundsson, stýrimaður Björg Elíasdóttir, húsmóðir Pétur Bogason, verkamaður
Gústaf Geir Egilsson, pípulagninganemi Pétur Jóhannsson, verkstjóri Þorgrímur Leifsson, nemi
Vilhelm Árnason, matsmaður Margrét Skarphéðinsdóttir, skrifstofumaður Sjöfn Sölvadóttir, húsmóðir
Gylfi Magnússon, verkstjóri Emil Már Kristinsson, sjómaður Ívar Baldvinsson, framkvæmdastjóri
Ebba Jóhannesdóttir, verkamaður Kristín Jóhannsdóttir. Húsmóðir Jónas Kristófersson, húsasmíðameistari
Ólafur Arnfjörð, iðnrekandi Jóhann Óskarsson, sjómaður Agla Egilsdóttir, verslunarmaður
Finnur Pétursson, útgerðarmaður Erla Snorradóttir, húsmóðir Vífill Karlsson, bókari
Örn Óttósson, verkamaður Guðmunda Wíum, skrifstofumaður Kolfinna Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri
Þórður Þórðarson, vélgæslumaður Ragnheiður Víglundsdóttir, skrifstofustjóri Helgi Kristjánsdóttir, bæjarfulltrúi
Elínbergur Sveinsson, vélgæslumaður Hjörleifur Sigurðsson, hafnarvörður Bjarni Ólafsson, stöðvarstjóri
G-listi Alþýðubandalags L-listi Samtaka lýðræðissinna
Herbert Hjelm,  fiskmatsmaður Kristján Pálsson, framkvæmdastjóri
Haraldur Guðmundsson, skipstjóri Emanúel Ragnarsson, bankamaður
Margrét Jónasdóttir, húsmóðir Ragnheiður Helgadóttir, fóstra
Heiðar Friðriksson, fiskmatsmaður Gylfi Scheving, verkstjóri
Sigríður Þóra Eggertsdóttir, kaupmaður Kristján Helgason, sjómaður
Sigríður Sigurðardóttir, verkamaður Arndís Þórðardóttir, verkamaður
Guðmundur Jónsson, trésmiður Lára Halldórsdóttir, skrifstofumaður
Margrét Birgisdóttir, húsmóðir Guðmundur Magnússon, sjómaður
Gunnar Gunnarsson, skipstjóri Elínborg Vagnsdóttir, húsmóðir
Árni Albertsson, kennari Hermann Þ. Kristinsson, sjómaður
Hulda Sigurðardóttir, húsmóðir Sólveig Aðalsteinsdóttir, húsmóðir
Rúnar Benjamínsson, vélstjóri Ingólfur Aðalbjörnsson, sjómaður
Sigurjón Egilsson, sjómaður Guðrún Tryggvadóttir, húsmóðir
Jóhannes Ragnarsson, verkamaður Sævar Þór Jónsson, málari

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4.
1. Sveinn Elínbergsson, yfirkennari 84 105
2. Trausti Magnússon, rafvirki 59 95
3. Sjöfn Aðalsteinsdóttir, bankastarfsmaður 54 77
4. Kristín Guðmundsdóttir, verslunarmaður 59
5. Börkur Guðmundsson
Atkvæði greiddu 107
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3.
1. Kristófer Þorleifsson, héraðslæknir 49
2. Björn Arnaldsson, vélstjóri 26
3. Margrét Vigfúsdóttir, skrifstofumaður 22
4. Snorri Böðvarsson, rafveitustjóri
5. Ívar Baldvinsson, framkvæmdastjóri
6.-7. Kolfinna Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri
6.-7. Pétur Bogason, verkamaður
Atkvæði greiddu 58.
Alþýðubandalag
1. Herbert Hjelm, verkamaður
2. Haraldur Guðmundsson, skipstjóri
3. Margrét Jónasdóttir, húsmóðir
4. Heiðar Vigfússon, verkamaður
Aðrir:
Guðmundur Jónsson
Rúnar Benjamínsson
Sigríður Sigurðardóttir
Sigurjón Egilsson
Lýðræðissinnar
1. Kristján Pálsson, framkvæmdastjóri
2. Emmanúel Ragnarsson, bankamaður
3. Ragnheiður Helgadóttir, fóstra
Atkvæði greiddu 40.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, Alþýðublaðið 13.3.1986, DV 22.2.1986, 24.2.1986, 25.3.1986, 20.5.1986, Morgunblaðið 21.2.1986, 25.2.1986, 14.3.1986,  25.3.1986, 6.4.1986, 20.4.1986, 25.5.1986, Tíminn 8.5.1986 og Þjóðviljinn 10.4.1986.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: