Skagaströnd 2006

Í framboði voru Skagastrandarlistinn og Lýðræðislistinn. Skagastrandalistinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn, tapaði tveimur þar sem listinn var sjálfkjörinn 2006. Lýðræðislistinn hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Skagaströnd

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Lýðræðislistinn 130 39,63% 2
Skagastrandarlistinn 198 60,37% 3
Samtals gild atkvæði 328 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 4 1,20%
Samtals greidd atkvæði 332 88,06%
Á kjörskrá 377
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Adolf H. Berndsen (S) 198
2. Sigríður Þórunn Gestsdóttir (L) 130
3. Birna Sveinsdóttir (S) 99
4. Halldór G. Ólafsson (S) 66
5. Erla Jónsdóttir (L) 65
Næstir inn vantar
Jensína Lýðsdóttir (S) 63

Framboðslistar

L-listi Lýðræðislistans S-listi Skagastrandarlistans
Sigríður Þórunn Gestsdóttir, skrifstofumaður Adolf H. Berndsen, oddviti
Erla Jónsdóttir, rekstrarfræðingur Birna Sveinsdóttir, snyrtifræðingur
Jóhannes Indriðason, sjómaður Halldór G. Ólafsson, sjávarútvegsfræðingur
Guðjón Ebbi Guðjónsson, sjúkraflutningamaður Jensína Lýðsdóttir, bókari
Þórarinn Grétarsson, vélvirki Guðmundur Finnbogason, sjómaður
Dóra Sveinbjörnsdóttir, verslunarmaður Helena B. Bjarnadóttir, nemi
Búi Þór Birgisson, atvinnurekandi Valdimar J. Björnsson, vélstjóri
Ólafur Ásgeirsson, sjómaður Gígja H. Óskarsdóttir, húsmóðir
Gunnar Sveinsson, skipstjóri Björn Hallbjörnsson, rafvirkjameistari
Amy Eva Eymundsdóttir, húsfreyja Magnús B. Jónsson, sveitarstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.