Eyjafjarðarsveit 2014

Í framboði voru þrír listar. F-listinn, H-listinn og O-listi Hins listans.

F-listinn hlaut 4 sveitarstjórnarmenn, bætti við sig einum og hlaut hreinan meirihluta. H-listinn hlaut 2 sveitarstjórnarmenn,tapaði tveimur og meirihluta í sveitarstjórn. Hinn listinn hlaut 1 sveitarstjórnarmann.

Úrslit

Eyjafjarðarsveit

Eyjafjarðarsveit Atkv. % F. Breyting
F-listi F-listinn 257 47,59% 4 1,17% 1
H-listi H-listinn 158 29,26% 2 -24,32% -2
O-listi Hinn listinn 125 23,15% 1 23,15% 1
Samtals gild atkvæði 540 100,00% 7
Auðir og ógildir 11 2,00%
Samtals greidd atkvæði 551 75,48%
Á kjörskrá 730
Kjörnir sveitarstjórnarmenn
1. Jón Stefánsson (F) 257
2. Elmar Sigurgeirsson (H) 158
3. Jóhanna Dögg Stefánsdóttir (F) 129
4. Sigurlaug Hanna Leifsdóttir (O) 125
5. Hólmgeir Karlsson (F) 86
6. Kristín Kolbeinsdóttir (H) 79
7. Halldóra Magnúsdóttir (F) 64
Næstir inn vantar
Þór Reykdal Hauksson (H) 35
Lilja Sverrisdóttir (O) 50

Framboðslistar

F-listinn H-listinn O-listi Hins listans
1. Jón Stefánsson, byggingariðnfræðingur 1. Elmar Sigurgeirsson, bóndi og húsasmiður 1. Sigurlaug Hanna Leifsdóttir, verkefnastjóri
2. Jóhanna Dögg Stefánsdóttir, kennari og frístundabóndi 2. Kristín Kolbeinsdóttir, framkvæmdastjóri 2. Lilja Sverrisdóttir, bóndi
3. Hólmgeir Karlsson, framkvæmdastjóri 3. Þór Reykdal Hauksson, lögfræðingur 3. Einar Svanbergsson, rekstrarstjóri
4. Halldóra Magnúsdóttir, stuðningsfulltrúi og nemi 4. Ásta Sighvats Ólafsdóttir, leikkona og leiðbeinandi 4. Þórir Níelsson, bóndi
5. Hermann Ingi Gunnarsson, bóndi 5. Sigurgeir B. Hreinsson, framkvæmdastjóri 5. Halla Hafbergsdótdtir, sérfræðingur
6. Tryggvi Jóhannsson, bóndi 6. Guðrún Anna Gísladóttir, viðskipta- og hagfræðingur 6. Sigurður Friðleifsson, umhverfisfræðingur
7. Hákon Bjarki Harðarson, bóndi 7. Gunnbjörn Rúnar Ketilsson, bóndi og húsasmiður 7. Anna Sonja Ágústsdóttir, tamningakona og nemi
8. Beate Stormo, bóndi og eldsmiður 8. Guðrún Jóhannsdóttir, sérfræðingur 8. Jónína M. Guðbjartsdóttir, grunnskólakennari
9. Ingólfur Jóhannsson, framkvæmdastjóri og bóndi 9. Þórólfur Ómar Óskarsson, bóndi og viðskiptafræðingur 9. Brynjar Skúlason, skógfræðingur
10. Kristín Bjarnadóttir, viðskiptafræðingur 10. Rósa S. Hreinsdóttir, bóndi 10. Hrönn A. Björnsdóttir, ritari
11. Jóhannes Ævar Jónsson, bóndi 11. Sveinn Ásgeirsson, verkefnastjóri 11. Aðalsteinn Hallgrímsson, bóndi
12. Hulda M. Jónsdóttir, kennari 12. Þórdís Rósa Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur 12. Sigríður Ásný Ketilsdóttir, heilari
13. Sigmundur Guðmundsson, hdl. 13. Birna Snorradóttir, bankastarfsmaður 13. Ármann Skjaldarson, bóndi og bifvélavirki
14. Valdimar Gunnarsson, fv.kennari 14. Arnar Árnason, bóndi 14. Davíð R. Ágústsson, húsvörður