Hafnarfjörður 1959(júní)

Matthías Á. Mathiesen var kjörinn þingmaður. Emil Jónsson var þingmaður Hafnarfjarðar frá 1934-1937, 1942(júlí)-1953 og frá 1956-1959(júní). Landskjörinn þingmaður Hafnarfjarðar frá 1937-1942(júlí), 1953-1956 og frá 1959(júní).

Úrslit

1959 júní Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Matthías Á. Mathiesen, sparisjóðsstjóri (Sj.) 1.322 95 1.417 42,54% Kjörinn
Emil Jónsson, ráðherra (Alþ.) 1.337 53 1.390 41,73% Landskjörinn
Geir Gunnarsson, skrifstofustjóri (Abl.) 309 19 328 9,85% 1.vm.landskjörinn
Guttormur Sigurbjörnsson, skattstjóri (Fr.) 140 26 166 4,98%
Landslisti Þjóðvarnarflokks 30 30 0,90%
Gild atkvæði samtals 3.108 223 3.331 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 54 1,60%
Greidd atkvæði samtals 3.385 93,48%
Á kjörskrá 3.621

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.