Árnessýsla 1919

Sigurður Sigurðsson féll en hann var þingmaður Árnessýslu 1900-1901 og frá 1908.

1919 Atkvæði Hlutfall
Eiríkur Einarsson (Ut.fl.-Fr.) 541 68,09% Kjörinn
Þorleifur Guðmundsson (Ut.fl.-Fr.) 442 55,63% Kjörinn
Sigurður Sigurðsson, búnaðarráðun. (Heim) 425 53,49%
Þorsteinn Þórarinsson, bóndi (Heim) 181 22,78%
1.589
Gild atkvæði samtals 795
Ógildir atkvæðaseðlar 33 3,99%
Greidd atkvæði samtals 828 44,66%
Á kjörskrá 1.853

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: