Reykjavíkurkjördæmi suður 2021

Tíu framboð komu fram þau voru: B-listi Framsóknarflokks, C-listi Viðreisnar, D-listi Sjálfstæðisflokks, F-listi Flokks fólksins, J-listi Sósíalistaflokks Íslands, M-listi Miðflokksins, O-listi Frjálslynda lýðræðisflokksins, P-listi Pírata, S-listi Samfylkingarinnar og V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðvs.

Sigríður Á. Andersen Sjálfstæðisflokki, Ágúst Ólafur Ágústsson Samfylkingu, Kolbeinn Óttarsson Proppé Vinstrihreyfingunni grænu framboði og Þorsteinn Sæmundsson Miðflokki voru ekki í endurkjöri. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir bauð sig fram í Suðvesturkjördæmi. Brynjar Níelsson Sjálfstæðisflokki og Björn Leví Gunnarson Pírötum buðu sig fram í Reykjavíkurkjördæmi norður.

Endurkjörnir voru Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Birgir Ármannsson Sjálfstæðisflokki, Svandís Svavarsdóttir Vinstrihreyfingunni grænu framboði, Lilja D. Alfreðsdóttir Framsóknarflokki, Björn Leví Gunnarsson Pírötum, Inga Sæland Flokki fólksins og Hanna Katrín Friðriksson Viðreisn. Birgir Ármannsson var kjörinn fyrir Reykjavíkurkjördæmi norður síðast. Nýir þingmenn eru Kristrún Mjöll Frostadóttir Samfylkingu, Orri Páll Jóhannsson Vinstrihreyfingunni grænu framboði og Arndís Anna Kristínardóttir Pírötum. Hildur Sverrisdóttir kom inn að nýju en hún var alþingismaður 2017.

Rósa Björk Brynjólfsdóttir Samfylkingu náði ekki kjöri.

Reykjavíkurkjördæmi suðurAtkv.HlutfallÞ.
Framsóknarflokkur4.07711,48%1
Viðreisn3.0678,64%1
Sjálfstæðisflokkur8.08922,78%3
Flokkur fólksins3.1698,93%1
Sósíalistaflokkur Íslands1.6914,76%0
Miðflokkurinn1.4564,10%0
Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn1480,42%0
Píratar3.87510,91%1
Samfylkingin4.72013,29%1
Vinstrihreyfingin grænt framboð5.21214,68%1
Samtals gild atkvæði35.504100,00%9
Auðir seðlar5801,60%
Ógildir seðlar1170,32%
Greidd atkvæði samtals36.20179,17%
Á kjörskrá45.725
Kjörnir alþingismenn:
1. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (D)8.089
2. Svandís Svavarsdóttir (V)5.212
3. Kristrún Mjöll Frostadóttir (S)4.720
4. Lilja D. Alfreðsdóttir (B)4.077
5. Hildur Sverrisdóttir (D)4.045
6. Björn Leví Gunnarsson (P)3.875
7. Inga Sæland (F)3.169
8. Hanna Katrín Friðriksson (C)3.067
9. Birgir Ármannsson (D)2.696
Næstir innvantar
Orri Páll Jóhannsson (V)181Landskjörinn
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (S)673
Katrín Baldursdóttir (J)1.006
Fjóla Hrund Björnsdóttir (M)1.241
Aðalsteinn Haukur Sverrisson (B)1.316
Arndís Anna Kristínar Gunnarsdóttir (P)1.518Landskjörinn
Wilhelm Wessman (F)2.224
Daði Már Kristófersson (C)2.326
Glúmur Baldvinsson (O)2.549

Útstrikanir:

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (D)100Birgir Ármannsson (D)38Daníel E. Arnarsson (V)10Kristrún Mjöll Frostadóttir (S)7María Rut Kristinsdóttir (C)3
Svandís Svavarsdóttir (V)85Lilja Dögg Alfreðsdóttir (B)36Daði Már Kristófersson (C)9Ágústa Guðmundsdóttir (D)6Wilhelm Wessman (F)2
Hildur Sverrisdóttir (D)46Hanna Katrín Friðriksson (C)13Halldór Auðar Svansson (P)9Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir (P)6Helga Þórðardóttir (F)2
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (S)44Björn Leví Gunnarsson (P)12Viðar Eggertsson (S)8Brynhildur Björnsdóttir (V)6Sigrún Elsa Smáradóttir (B)1
Friðjón R. Friðjónsson (D)40Vigfús Bjarni Albertsson (D)11Arndís Anna K. Gunnarsdóttir (P)7Orri Páll Jóhannsson (V)5Inga Sæland (F)1

Framboðslistar:

B-listi FramsóknarflokksC-listi Viðreisnar
1. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Reykjavík1. Hanna Katrín Friðriksson, alþingismaður, Reykjavík
2. Aðalsteinn Haukur Sverrisson, framkvæmdastjóri og MPM, Reykjavík2. Daði Már Kristófersson, prófessor, Reykjavík
3. Sigrún Elsa Smáradóttir, framkvæmdastjóri og fv.borgarfulltrúi, Reykjavík3. María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar, Reykjavík
4. Íris E. Gísladóttir, frumkvöðull í menntatæki, Reykjavík4. Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur, Reykjavík
5. Þorvaldur Daníelsson, stofnandi Hjólakrafts og MBA, Reykjavík5. Ingunn Heiða Ingimarsdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík
6. Guðni Ágústsson, fv.alþingismaður og landbúnaðarráðherra, Reykjavík6. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, Reykjavík
7. Hafdís Inga Helgudóttir Hinriksdóttir, félagsráðgjafi, Hafnarfirði7. Tinna Gunnlaugsdóttir, fv.þjóðleikhússtjóri, Reykjavík
8. Ólafur Hrafn Steinarsson, form.Rafíþróttasambands Íslands, Reykjavík8. Sverrir Örn Kaaber, fv.skrifstofustjóri, Reykjavík
9. Ágúst Guðjónsson, lögfræðinemi, Reykjavík9. Eyrún Þórðardóttir, verkefnastjóri, Skriðu 1, Hörgársveit
10. Helena Ólafsdóttir, knattspyrnuþjálfari og þáttastjórnandi, Reykjavík10. Árni Grétar Jóhannsson, leikstjóri og leiðsögumaður, Reykjavík
11. Guðrún Loly Jónsdóttir, leikskólaliði og nemi, Reykjavík11. Rhea Juarez, nemi og stuðningsfulltrúi, Reykjavík
12. Ingvar Mar Jónsson, flugstjóri, Reykjavík12. Stefán Andri Gunnarsson, kennari, Reykjavík
13. Hinrik Viðar B. Waage, nemi í rafvirkjun, Reykjavík13. Kristín Hulda Gísladóttir, sálfræðingur, Reykjavík
14. Jóhanna Sóley Gunnarsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík14. Aron Eydal Sigurðsson, þjónustufulltrúi, Reykjavík
15. Björn Ívar Björnsson, verkamaður, Reykjavík15. Sandra Hlín Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi, Reykjavík
16. Jón Finnbogason, sérfræðingur, Ryekjavík16. Reynir Hans Reynisson, læknir, Reykjavík
17. Þórunn Benný Birgisdóttir, BA í félagsráðgjöf og iðnemi, Reykjavík17. Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir, rannsóknarmaður hjá Skattinum, Garðabæ
18. Stefán Þór Björnsson, viðskiptafræðingur, Reykjavík18. Samúel Torfi Pétursson, verkfræðingur, Reykjavík
19. Ásta Björg Björgvinsdóttir, tónlistarkona og forstöðukona í félagsmiðstöð, Reykjavík19. Margrét Ósk Gunnarsdóttir, laganemi, Reykjavík
20. Níels Árni Lund, fv.skrifstofustjóri og varaþingmaður, Reykjavík20. Geir Finnsson, varaborgarfulltrúi og varaforseti LSU, Reykjavík
21. Frosti Sigurjónsson, fv.alþingismaður, Reykjavík21. Ásdís Rafnar, hæstaréttarlögmaður, Reykjavík
22. Sigrún Magnúsdóttir, fv.ráðherra, alþingismaður og borgarfulltrúi, Reykjavík22. Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi og varaþingmaður, Reykjavík
D-listi SjálfstæðisflokksF-listi Flokks fólksins
1. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, Reykjavík1. Inga Sæland, alþingismaður, Reykjavík
2. Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður og aðstoðarmaður ráðherra, Reykjavík2. Wilhelm Wessman, hótelráðgjafi, leiðsögumaður og eldri borgari, Reykjavík
3. Birgir Ármannsson, alþingismaður, Reykjavík3. Helga Þórðardóttir, kennari, Reykjavík
4. Friðjón R. Friðjónsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík4. Svanberg Hreinsson, framreiðslumeistari og öryrki, Mosfellsbæ
5. Ágústa Guðmundsdóttir, frumkvöðull og prófessor emeritus, Reykjavík5. Halldóra Gestsdóttir, hönnuður og öryrki, Reykjavík
6. Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur, Reykjavík6. Birgir Jóhann Birgisson, tónlistarmaður, Reykjavík
7. Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, varaborgarfulltrúi, Reykjavík7. Valur Sigurðsson, rafvirki og eldri borgari, Reykjavík
8. Helga Lára Haarde, M.sc. sálfræði, Reykjavík8. Magano Katrína Shiimi, sjúkraliði, Mosfellsbæ
9. Jóhannes Stefánsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík9. Sigurjón Arnórsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi
10. Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálum, Reykjavík10. Ómar Örn Ómarsson, athafnamaður, Reykjavík
11. Hilmar Freyr Kristinsson, bankamaður, Reykjavík11. Hjördís Björg Kristinsdóttir, snyrtifræðimeistari, Reykjavík
12. Ingi Björn Grétarsson, öryggisráðgjafi, Reykjavík12. Sigurður Steingrímsson, verkamaður, Reykjavík
13. Hafrún Kristjánsdóttir, sáfræðingur, Reykjavík13. Andrea Kristjana Lind Gunnarsdóttir, athafnakona, Reykjavík
14. Helena Kristín Brynjólfsdóttir, verðbréfamiðlari, Reykjavík14. Hilmar Guðmundsson, sjómaður, Reykjavík
15. Brynjólfur Magnússon, lögfræðingur, Reykjavík15. Heiðrún Elsa Harðardóttir, sjúkraliði, Reykjavík
16. Kristín Björg Eysteinsdóttir, ráðgjafi, Reykjavík16. Guðmundur Þórir Guðmundsson, fv.bifreiðastjóri, Reykjavík
17. Kári Freyr Kristinsson, framhaldsskólanemi, Reykjavík17. Þóra B. Jónsdóttir, handverkskona, Reykjavík
18. Þórður Kristjánsson, fv.rannsóknarmaður, Reykjavík18. Þórarinn Kristinsson, eldri borgari, Reykjavík
19. Arnar Sigurðsson, víninnflytjandi, Reykjavík19. Sigrún Þorleifsdóttir, eldri borgari, Reykjavík
20. Ólafur Teitur Guðnason, stjórnmálafr.og aðstoðarmaður ráðherra, Reykjavík20. Óli Már Guðmundsson, eldri borgari, Reykjavík
21. Nanna Kristín Tryggvadóttir, verkfræðingur, Kópavogi21. Kristján Arnar Helgason, öryrki, Reykjavík
22. Halldór Blöndal, fv.alþingismaður og ráðherra, Reykjavík22. Sigríður Snæland Jónsdóttir, eldri borgari, Reykjavík
J-listi Sósíalistaflokks ÍslandsM-listi Miðflokksins
1. Katrín Baldursdóttir, atvinnulífsfræðingur og blaðamaður, Reykjavík1. Fjóla Hrund Björnsdóttir, stjórnmálafræðingur, Reykjavík
2. Símon Vestarr Hjaltason, bókmenntafræðingur og kennari, Reykjavík2. Samsidanith Chan, lögfræðingur, Mosfellsbæ
3. María Lilja Þrastardóttir Kemp, laganemi, Reykjavík3. Snorri Þorvaldsson, eldri borgari, Reykjavík
4. Ólafur Örn Jónsson, eldri borgari og fv.skipstjóri, Reykjavík4. Ómar Már Jónsson, forstjóri, Reykjavík
5. Ása Lind Finnbogadóttir, kennari, Reykjavík5. Anna Björg Hjartardóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík
6. Jón Óskar Hafsteinsson, myndlistarmaður, Reykjavík6. Patience Adjahoe Karlsson, kennari, Reykjanesbæ
7. Sigrún E. Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík7. Finnur Daði Matthíasson, verktaki, Reykjavík
8. Halldóra Jóhanna Hafsteinsdóttir, frístundaleiðbeinandi, Reykjavík8. Steinunn Anna Baldvinsdóttir, guðfræðingur og kirkjuvörður, Reykjavík
9. Bára Halldórsdóttir, öryrki, Reykjavík9. Björn Guðjónsson, nemi í fornleifafræðum, Bakkagerði, Kaldrananeshreppi
10. Bárður Ragnar Jónsson, þýðandi, Reykjavík10. Sigurður Hilmarsson, bifreiðarstjóri, Reykjavík
11. Ellen Rósalind Kristjánsdóttir, tónlistarmaður, Reykjavík11. Guðbjörg Ragnarsdóttir, grafískur hönnuður, Reykjavík
12. Björn Reynir Halldórsson, sagnfræðingur, Reykjavík12. Anna Margrét Grétarsdóttir, eldri borgari, Reykjavík
13. Krummi Uggason, nemi, Reykjavík13. Hólmfríður Hafberg, bókari, Reykjavík
14. María Sigurðardóttir, leikstjóri, Reykjavík14. Guðlaugur Gylfi Sverrisson, sviðsstjóri, Reykjavík
15. Tamila Gámez Garcell, kennari, Reykjavík15 .Dorota Anna Zaroska, fornleifafræðingur, Reykjavík
16. Elísabet Einarsdóttir, kennari og öryrki, Reykjavík16. Gígja Sveinsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
17. Kristjana Kristjánsdóttir, leikskólakennari, Reykjavík17. Svavar Bragi Jónsson, fararstjóri, Reykjavík
18. Daníel Örn Arnarsson, varaborgarfulltrúi, Reykjavík18. Steindór Sigfússon, múrari, Kópavogi
19. Mikolaj Cymcyk, námsmaður, Reykjavík19. Björn Steindórsson, verktaki, Reykjavík
20. Sigurjón Baldur Hafsteinsson, prófessor, Reykjavík20. Örn Guðmundsson, húsasmíðameistari, Reykjavík
21. María Gunnlaugsdóttir, hjúkrunarfræðingur og öryrki, Reykjavík21. Hörður Gunnarsson, PhD og glímfrömuður, Reykjavík
22. Andri Sigurðsson, hönnuður, Reykjavík22. Vigdís Hauksdóttir, lögfræðingur og borgarfulltrúi, Reykjavík
O-listi Frjálslynda lýðræðisflokksinsP-listi Pírata
1. Glúmur Baldvinsson, stjórnmálafræðingur, Bíldudal1. Björn Leví Gunnarsson, alþingismaður, Reykjavík
2. Júlíana Sigurbjörg Jónsdóttir, forstjóri, Kópavogi2. Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, lögmaður, Reykjavík
3. Jóhann B. Jacobson, matreiðslumaður, Reykjavík3. Halldór Auðar Svansson, notendafulltrúi og  fv.borgarfulltrúi, Reykjavík
4. Kristófer Arnes Róbertsson, iðnaðarmaður, Reykjavík4. Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir, nemi. Lækjarhvammi, Ölfusi
5. Grétar Örn Sigurðsson, matsveinn, Reykjavík5. Sara Elísa Þórðardóttir, listamaður og handritshöfundur, Reykjavík
6. Valdimar Tómasson, skáld, Reykjavík6. Helga Völundardóttir, sjálfstætt starfandi athafnakona, Reykjavík
7. Hólmfríður Díana Magnúsdóttir, skrifstofumaður, Mosfellsbæ7. Eiríkur Rafn Rafnsson, aðstoðarmaður þingflokks Pírata, Reykjavík
8. Sigurður Pétursson, öryrki, Kópavogi8. Ingimar Þór Friðriksson, forstöðumaður, Reykjavík
9. Kristín Ástríður Pálsdóttir, húsmóðir, Reykjavík9. Huginn Þór Jóhannsson, nemi, Reykjavík
10. Friðleifur Stefánsson, eldri borgari, Reykjavík10. Hrefna Árnadóttir, sérfræðingur, Reykjavík
11. Sigurður Jóhannsson, verkstjóri, Reykjavík11. Jón Ármann Steinsson, frumkvöðull, Reykjavík
12. Helgi Borgfjörð Kárason, verkamaður, Reykjavík12. Stefán Hjalti Garðarsson, verkfræðingur, Reykjavík
13. Sigurður Hafsteinsson, vörubílstjóri, Reykjavík13. Ásgrímur Gunnarsson, nemi, Reykjavík
14. Helga Þórey Heiðberg, húsmóðir, Reykjavík14. Elsa Nore, leikskólakennari, Reykjavík
15. Magnús Ólafsson, bílamálari, Reykjavík15. Rannveig Ernudóttir, borgarfulltrúi, Reykjavík
16. Sigurlaug Stella Ágústsdóttir, öryrki, Reykjavík16. Hannes Jónsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
17. Jón Þórarinsson, verkamaður, Reykjavík17. Hinrik Örn Þorfinnsson, matreiðslumaður, Reykjavík
18. Mary Anna Enos, stuðningsfulltrúi, Reykjavík18. Snæbjörn Brynjarsson, listamaður, Reykjavík
19. Sigríður Björk Jónsdóttir, húsmóðir, Reykjavík19. Halla Kolbeinsdóttir, vefstjóri, Reykjavík
20. Jón Haukur Valsson, sjómaður, Hafnarfirði20. Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, formaður NPA-miðstöðvarinnar, Reykjavík
21. Berglind Jónsdóttir, húsmóðir, Reykjavík21. Alexandra Briem, borgarfulltrúi, Reykjavík
22. Björk Brand, þýðandi, Kópavogi22. Kristín Vala Ragnarsdóttir, prófessor, Reykjavík
S-listi SamfylkingarV-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
1. Kristrún Mjöll Frostadóttir, hagfræðingur, Reykjavík1. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, Reykjavík
2. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, alþingismaður, Reykjavík2. Orri Páll Jóhannsson, aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra, Reykjavík
3. Viðar Eggertsson, leikstjóri og eldri borgari, Reykjavík3. Daníel E. Arnarson, framkvæmdastjóri Samtakanna ’78, Reykjavík
4. Vilborg Kristín Oddsdóttir, félagsráðgjafi, Reykjavík4. Brynhildur Björnsdóttir, fjölmiðla- og söngkona, Reykjavík
5. Birgir Þórarinsson, tónlistarmaður, Reykjavík5. Elva Hrönn Hjartardóttir, sérfræðingur hjá VR, Reykjavík
6. Aldís Mjöll Geirsdóttir, lögfræðingur, Reykjavík6. Sveinn Rúnar Hauksson, heimilislæknir, Reykjavík
7. Gunnar Alexander Ólafsson, heilsuhagfræðingur, Reykjavík7. Kristín Magnúsdóttir, mastersnemi í mannfræði, Reykjavík
8. Ellen Jacqueline Calmon, borgarfulltrúi og form. Samfylingarinnar í Rvk, Reykjavík8. Guy Conan Stewart, grunnskólakennari, Reykjavík
9. Viktor Stefánsson, stjórnmálahagfræðingur, Reykjavík9. Elínrós Birta Jónsdóttir, sjúkraliðanemi, Reykjavík
10. Elín Tryggvadóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík10. Styrmir Reynisson, framhaldsskólakennari, Reykjavík
11. Steinunn Ýr Einarsdóttir, nemi, Reykjavík11. Jónína Riedel, félagsfræðingur, Reykjavík
12. Alexandra Leonardsdóttir, sérfræðingur, Reykjavík12. Bryngeir Arnar Bryngeirsson, tómstunda- og félagsmálafræðingur og leiðsögumaður, Reykjavík
13. Axel Jón Ellenarson, grafískur hönnuður, Reykjavík13. Sigrún Alba Sigurðardóttir, menningarfræðingur, Reykjavík
14. Ingibjörg Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík14. Gunnar Guttormsson, vélfræðingur, Reykjavík
15. Jakob H. Magnússon, veitingamaður, Reykjavík15. Álfheiður Sigurðardóttir, skrifstofu- og verkefnastjóri, Reykjavík
16. Ingibjörg Grímsdóttir, þjónustufulltrúi, Reykajvík16. Ragnar Auðun Árnason, stjórnmálafræðingur, Finnlandi
17. Jónas Sigurður Hreinsson, rafiðnaðarmaður, Reykjavík17. Riitta Anne Maarit Kaipainen, viðskiptafræðingur og sérfræðingur í loftslagsmálum, Reykjavík
18. Sólveig Sigríður Jónasdóttir, mannfræðingur, Reykjavík18. Helgi Hrafn Ólafsson, kennari og íþróttafræðingur, Kópavogi
19. Hildur Kjartansdóttir, listakona, Reykjavík19. Ingileif Jónsdóttir, prófessor og deildarstjóri, Reykjavík
20. Ellert B. Schram fv.alþingismaður, Reykjavík20. Grímur Hákonarson, leikstjóri, Reykjavík
21. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, fv.alþingismaður, og hagfræðingur BSRB, Reykjavík21. Sjöfn Ingólfsdóttir, fv.form.Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, Reykjavík
22. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, Reykjavík22. Kjartan Ólafsson, fv.ritstjóri Þjóðviljans og fv.alþingismaður, Reykjavík

Flokkabreytingar:

Framsóknarflokkur: Sigrún Elsa Smáradóttir í 3.sæti var í 7.sæti á lista Samfylkingarinnar í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010, 6.sæti 2006, 15.sæti 2002 og í 16.sæti Reykjavíkurlistans 1998.

Viðreisn: Pawel Bartoszek í 22.sæti var í 18.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010. 

Sjálfstæðisflokkur: engar breytingar

Flokkur fólksins: Helga Þórðardóttir í 3.sæti var í 1.sæti á lista Dögunar í Reykjavíkurkjördæmi suður 2016, í 2.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður 2009 og í 17.sæti 2007. Hún var í 1.sæti á lista Frjálslynda flokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010. Svanberg Hreinsson í 4.sæti var í 8.sæti á lista Hægri grænna í Suðvesturkjördæmi 2013. Sigurjón Arnórsson í 9.sæti var í 19. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2014. 

Sósíalistaflokkur Íslands: Jón Kristinn Cortez í 4.sæti var í 17.sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður 2013. Ása Lind Finnbogadóttir í 5.sæti var í 2.sæti á lista Dögunar í Reykjavíkurkjördæmi suður 2016, í 2.sæti á lista Dögunar í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2014 og í 3.sæti á lista Dögunar í Reykjavíkurkjördæmi norður 2013. Bárður Ragnar Jónsson í 10. sæti var í 10.sæti á lista Dögunar í Reykjavíkurkjördæmi norður 2013. Ellen Kristjánsdóttir í 11.sæti var í 14.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmi norður 2009. Tamila Gámez Garcell í 15.sæti var í 2.sæti á lista Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður 2016.

Miðflokkur Fjóla Hrund Björnsdóttir í 1.sæti var í 5.sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi 2013. Snorri Þorvaldsson í 3.sæti var í 7.sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður 2013 og í 28.sæti á lista Framsóknarflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010. Steinunn Anna Baldvinsdóttir í 8.sæti var í 5.sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður 2016 og í 9.sæti 2013 í sama kjördæmi. Steinunn Anna var í 25.sæti á lista Framsóknarflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010 og í 20.sæti 2014. Guðlaugur G. Sverrisson í 14.sæti var í 18.sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 2007 og 2009. Guðlaugur var í 14.sæti á lista Framsóknarflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2006. Dorota Anna Zaroska í 15.sæti var í 7.sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 2016 í 24.sæti á lista Framsóknarflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2014. Hörður Gunnarsson í 21.sæti var í 17.sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður 2013. Vigdís Hauksdóttir í 22.sæti var alþingismaður Framsóknarflokksins 2009-2016 í Reykjavíkurkjördæmi suður. Hún var í 10.sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi 1991, 4.sæti 1995 og 4.sæti 1999.

Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn: Glúmur Baldvinsson í 1.sæti tók þátt í sameiginlegu prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir alþingiskosningarnar 2007 og lenti í 15.sæti en ekki á listum í Reykjavíkurkjördæmunum. Valdimar Tómasson í 6.sæti var í 19.sæti á lista Regnbogans í Reykjavíkurkjördæmi norður 2013.

Píratar: Rannveig Ernudóttir í 15.sæti var í 20.sæti á lista Dögunar í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2014.

Samfylkingin: Rósa Björk Brynjólfsdóttir í 2.sæti gekk til liðs við Samfylkinguna á síðasta kjörtímabili en var kjörin af lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Suðvesturkjördæmi þar sem hún leiddi listann 2017, líkt og hún gerði 2016 en 2013 var hún í 2.sæti. Rósa skipaði 9.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmi suður 2003. Elín Tryggvadóttir í 10.sæti var í 16.sæti á lista Dögunar í Suðvesturkjördæmi 2013. Hlynur Már Vilhjálmsson í 11.sæti var í 4.sæti á lista Sósíalistaflokks Íslands í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2018. Ellert B. Schram í 20. sæti var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1971-1974, en kjördæmakjörinn 1974-1979 og 1983-1987 kjörinn fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Ellert var í 6. sæti á lista Samfylkingar 2003 og þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2007-2009. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir í 21. sæti á lista Samfylkingar var í 9. sæti á lista Samtaka um kvennalista 1995.

Vinstrihreyfingin grænt framboð: Sveinn Rúnar Hauksson í 6. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 5. sæti á lista Fylkingarinnar, baráttusamtökum sósíalista 1974. Gunnar Guttormsson í 14.sæti var í 22.sæti á lista Regnbogans í Reykjavíkurkjördæmi norður 2013 og þar á undan í 24.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2006. Grímur Hákonarson í 20.sæti var í 4.sæti á lista Húmanistaflokksins í Suðurkjördæmi 1999. Sjöfn Ingólfsdóttir í 22.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í í 30.sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavík 1987 og í 31.sæti 1991. Kjartan Ólafsson í 22.sæti leiddi lista Alþýðubandalagsins í Vestfjarðakjördæmi 1974, 1978, 1979 og 1983 og var kjörinn alþingismaður 1978-1979.

Prófkjör:

Sjálfstæðisflokkur -7208 atkvæði1.1.-2.1.-3.1.-4.1-5.1.-6.1.-7.1.-8.
Guðlaugur Þór Þórðarson35084976525855295759598360666129
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir33264912525255115704590159786075
Diljá Mist Einarsdóttir37792287536044236482851185354
Hildur Sverrisdóttir20757183228613843459450085264
Brynjar Níelsson1151114191826333311388841424318
Birgir Ármannsson39636141623053276417345854826
Kjartan Magnússon2417074115232247300634493777
Friðjón Friðjónsson1015754214541981251528303148
Neðar lentu: Sigríður Á. Andersen, Ingibjörg H. Sverrisdóttir, Herdís Anna Þorvaldsdóttir, Þórður Kristjánsson, Birgir Steingrímsson
Samfylkingin 
Fimm efstuAtkvæði greiddu 1319. 
Helga Vala Helgadóttiralþingismaður
Kristrún Mjöll Frostadóttirhagfræðingur
Rósa Björk Brynjólfsdóttiralþingismaður
Jóhann Páll Jóhannssonblaðamaður
Ragna Sigurðardóttirborgarfulltrúi
þar fyrir neðan
Aldís Mjöll Geirsdóttir háskólanemi
Alexandra Ýr van Ervenháskólanemi
Aron Leví Beck Rúnarsson  varaborgarfulltrúi
Auður Alfa Ólafsdóttirsérfræðingur hjá ASÍ
Axel Jón Ellenarson
Ágús Ólafur Ágústssonalþingismaður
Ásgeir Beinteinssonskólaráðgjafi
Ásta Guðrún Helgadóttirfv.alþingismaður
Björn Atli Davíðsson lögfræðingur
Bolli Héðinssonhagfræðingur
Einar Kárasonvaraþingmaður og rithöfundur
Ellen J. Calmonvaraborgarfulltrúi
Eva H. Baldursdóttirlögmaður
Finnur Birgissonarkitekt á eftirlaunum
Fríða Bragadóttir
Guðmundur Ingi Þóroddssonformaður Afstöðu
Gunnar Alexander Ólafssonheilsuhagfræðingur
Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttirnemandi
Halla Gunnarsdóttirlyfjafræðingur
Hjálmar Sveinssonborgarfulltrúi
Hlíf Steinsdóttir
Hlynur Már Vilhjálmssonstarfsmaður frístundaheimilis
Höskuldur Sæmundssonleikari og markaðsmaður
Inga Auðbjörg Straumlandathafnastjóri
Ingibjörg Grímsdóttirþjónustufulltrúi
Ída Finnbogadóttirdeildarstjóri
Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttirvaraþingmaður
Karl Th. Birgissonblaðamaður
Kikka K. M. Sigurðardóttirleikskólakennari
Magnea Marinósdóttiralþjóðastjórnmálafræðingur
Magnús Árni Skjöld Magnússonfv.alþingismaður
Nicole Leigh Mostyfv.alþingismaður
Nikólína Hildur Sveinsdóttirvefstjóri
Óskar Steinn Ómarssondeildarstjóri
Sigfús Ómar Höskuldssonvaraformaður SffR
Sonja Björg Írisar Jóhannsdóttirdeildarstjóri
Stefanía Jóna Nielsensérfræðingur
Stefán Ólafssonprófessor
Steinunn Ása Þorvaldsdóttirfjölmiðlakona
Steinunn Ýr Einarsdóttirgrunnskólakennari
Viðar Eggertsson leikstjóri
Viktor Stefánssonstjórnmálahagfræðingur 
Vilborg Oddsdóttirfélagsráðgjafi
Þórarinn Snorri Sigurgeirssonstjórnmálafræðingur 
Píratar
1. Björn Leví Gunnarsson, alþingismaður
2. Halldóra Mogensen, alþingismaður
3. Andrés Ingi Jónsson, alþingismaður
4. Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir
5. Halldór Auðar Svansson, fv.borgarfulltrúi
6. Lenya Rún Taha Karim
7. Valgerður Árnadóttir
8. Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir
9. Oktavía Hrund Jónsdóttir, varaþingmaður
10.Sara Elísa Þórðardóttir, varaþingmaður
11. Kjartan Jónsson
12. Helga Völundardóttir
13. Haukur Viðar Alfreðsson
14. Eiríkur Rafn Rafnsson
15. Björn Þór Jóhannesson
16. Ingimar Þór Friðriksson
17. Atli Stefán Yngvason
18. Huginn Þór Jóhannsson
19. Einar Hrafn Árnason
20. Haraldur Tristan Gunnarsson
21. Jason Steinþórsson
22. Jón Ármann Steinsson
23. Steinar Jónsson
24. Hjalti Garðarsson
25. Ásgrímur Gunnarsson
26. Hannes Jónsson
27. Jóhannes Jónsson
28. Jón Arnar Magnússon
29. Halldór Haraldsson
30. Hinrik Örn Þorfinnsson
31. Leifur A. Benediktsson
Vinstrihreyfingin grænt framboð1. sæti1.-2.sæti1.-3.sæti1.-4.sæti
1. Katrín Jakobsdóttir78485,0%83290,2%85692,8%88696,1%
1. Svandís Savavarsdóttir71477,4%79185,8%83590,6%86193,4%
2. Steinunn Þóra Árnadóttir303,3%48752,8%66171,7%76382,8%
2. Orri Páll Jóhannsson313,4%45949,8%63769,1%76182,5%
3. Eva Dögg Davíðsdóttir485,2%20121,8%52957,4%74180,4%
3. Daníel E. Arnarsson15016,3%40043,4%51656,0%62968,2%
4.Brynhildur Björnsdóttir262,8%14515,7%41244,7%69375,2%
4.Réne Biasone161,7%889,5%25127,2%54559,1%
Elva Dögg Hjartardóttir222,4%12813,9%34937,9%52757,2%
Guy Conan Stewart111,2%596,4%19120,7%49553,7%
Andrés Skúlason121,3%9810,6%29532,0%47551,5%
927 greiddu atkvæði. Fimm seðlar voru auðir.