Bolungarvík 2014

Í framboði voru tveir listar. D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra og M-listi Máttar meyja og manna sem eingöngu er skipaður konum.

Sjálfstæðisflokkur og óháðir hlutu 4 bæjarfulltrúa og héldu hreinum meirihluta í bæjarstjórn. M-listi Máttar meyja og manna hlaut 3 bæjarfulltrúa. Í kosningunum 2010 hlaut Bæjarmálafélag Bolungarvíkur 3 bæjarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkinn vantaði 12 atkvæði til að fella þriðja mann M-lista.

Úrslit

Bolungarvík

Bolungarvík Atkv. % F. Breyting
D-listi Sjálfstæðisflokkur og óháðir 304 61,66% 4 1,03% 0
M-listi Máttur manna og meyja 189 38,34% 3 38,34% 3
K-listi Bæjarmálafélag Bolungarvíkur -39,38% -3
Samtals gild atkvæði 493 100,00% 7
Auðir og ógildir 20 3,90%
Samtals greidd atkvæði 513 76,23%
Á kjörskrá 673
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Elías Jónatansson (D) 304
2. Soffía Vagnsdóttir (M) 189
3. Margrét Jónmundsdóttir (D) 152
4. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir (D) 101
5. Halldóra D. Sveinbjörnsdóttir (M) 95
6. Baldur Smári Einarsson (D) 76
7. Guðrún Stella Gissuardóttir (M) 63
Næstir inn vantar
Helga Svandís Helgadóttir (D) 12

Útstrikanir:
D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra 55 alls. Elías Jónatansson 11.
M-listi Máttar meyja og manna 63 alls. Guðrún Stella Gissuardóttir 34 og Soffía Vagnsdóttir 21.

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra M-listi Máttar meyja og manna
1. Elías Jónatansson, bæjarstjóri 1. Soffía Vagnsdóttir, skólastjóri og frumkvöðull
2. Margrét Jómundsdóttir, starfsmaður félagsþjónustu 2. Halldóra Dagný Sveinbjörnsdóttir, grunnskólakennari
3. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir, grunn- og leikskólakennari og nemi 3. Guðrún Stella Gissuardóttir, forstöðumaður
4. Baldur Smári Einarsson, viðskiptafræðingur og bæjarfulltrúi 4. Guðlaug Rós Hólmsteinsdóttir, hárgreiðslumeistari
5. Helga Svandís Helgadóttir, grunnskólakennari 5.Arndís Aðalbjörg Finnbogadóttir, atvinnurekandi
6. Einar Guðmundsson, umboðsmaður 6. Linda Björk Harðardóttir, matráður
7. Sunna Reyr Sigurjónsdóttir, bóndi 7. Ólína Adda Sigurðardóttir, stuðningsfulltrúi
8. Guðrún Halldóra Halldórsdóttir, þjónustufulltrúi og nemi 8. Birna Hjaltalín Pálmadóttir, sálfræðinemi og athafnakona
9. Hafþór Gunnarsson, pípulagningameistari 9. Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir, musterisvörður
10. Elísabet María Pétursdóttir, leikskólasérkennari 10. Monika Anna Gawek, stuðningsfulltrúi
11. Andri Rúnar Bjarnason, knattspyrnumaður 11. Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir, sjúkraliði og rafvirki
12. Einar Guðmundsson, skipstjóri 12. Solveig Edda Vilhjálmsdóttir, myndlistarkona og hönnuður
13. Guðrún Valdís Benediktsdóttir, verslunarstjóri 13. Inga Rós Georgsdóttir, karftlyftingakona og þjóðfræðinemi
14. Jón Guðni Pétursson, skipstjóri 14. Þóra Hansdóttir, tryggingafulltrúi