Akureyri 1917

Kosning um fjóra bæjarfulltrúa í stað þeirra Otto Tulinius, Ásgeirs Péturssonar, Bjarna Einarssonar og Björns Jónssonar.

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi (verkamenn) 89 31,79% 1
B-listi 78 27,86% 1
C-listi 113 40,36% 2
Samtals 280 100,00% 4
Auðir og ógildir 80 22,22%
Samtals greidd atkvæði 360
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Otto Tulinius (C) 113
2. Lárus Thorarensen (A) 89
3. Júlíus Havsteen (B) 78
4. Sigurður Einarsson (C) 57
Næstir vantar
Jón Guðmundsson (A) 25
Þorvaldur Sigurðsson (B) 36

Framboðslistar

A-listi (verkamenn) B-listi C-listi
Lárus Thorarensen, kaupmaður Júlíus Havsteen, yfirdómslögmaður Otto Tulinus, konsúll
Jón Guðmundsson, timburmaður Þorvaldur Sigurðsson, kaupmaður Sigurður Einarsson, dýralæknir
Sigurður Sumarliðason, skipstjóri Sveinn Sigurjónsson, kaupmaður Kolbeinn Árnason, kaupmaður

Heimildir: Höfuðstaðurinn 18.2.1917, Íslendingur 5.1.1917, 12.1.1917, Norðurland 13.1.1917 og Vestri 7.2.1917.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: