Akureyri 1917

Kosning um fjóra bæjarfulltrúa í stað þeirra Otto Tulinius, Ásgeirs Péturssonar, Bjarna Einarssonar og Björns Jónssonar.

ÚrslitAtkv. HlutfallFltr. 
A-listi (verkamenn)8931,79%1
B-listi7827,86%1
C-listi11340,36%2
Samtals280100,00%4
Auðir og ógildir8022,22% 
Samtals greidd atkvæði360  
Kjörnir bæjarfulltrúar 
1. Otto Tulinius (C)113
2. Lárus Thorarensen (A)89
3. Júlíus Havsteen (B)78
4. Sigurður Einarsson (C)57
Næstirvantar
Jón Guðmundsson (A)25
Þorvaldur Sigurðsson (B)36

Framboðslistar:

A-listi (verkamenn)B-listiC-listi
Lárus Thorarensen, kaupmaðurJúlíus Havsteen, yfirdómslögmaðurOtto Tulinus, konsúll
Jón Guðmundsson, timburmaðurÞorvaldur Sigurðsson, kaupmaðurSigurður Einarsson, dýralæknir
Sigurður Sumarliðason, skipstjóriSveinn Sigurjónsson, kaupmaðurKolbeinn Árnason, kaupmaður

Heimildir: Fram 6.1.1917 og Höfuðstaðurinn 18.1.1917, Íslendingur 5.1.1917, 12.1.1917, Norðurland 30.12.1916, 13.1.1917, Vestri 7.2.1917.