Mosfellssveit 1974

Hreppsnefndarmönnum fjölgaði úr fimm í sjö. Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og listi Vinstri manna og óháðra. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 hreppsnefndarmenn, bætti við sig tveimur og náði hreinum meirihluta. Vinstri menn og óháðir hlutu 3 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Mosfells1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 307 50,66% 4
Vinstri menn og óháðir 299 49,34% 3
Samtals gild atkvæði 606 100,00% 7
Auðir og ógildir 18 2,88%
Samtals greidd atkvæði 624 93,83%
Á kjörskrá 665
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Salóme Þorkelsdóttir (D) 307
2. Haukur Níelsson (H) 299
3. Gunnlaugur Jóhannsson (D) 154
4. Úlfur Ragnarsson (H) 150
5. Sæberg Þórðarson (D) 102
6. Anna Sigríður Gunnarsdóttir (H) 100
7. Jón M. Guðmundsson (D) 77
Næstir inn vantar
Pétur Þorsteinsson (H) 9

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi vinstri manna og óháðra
Salóme Þorkelsdóttir, húsfrú Haukur Níelsson
Gunnlaugur Jóhannsson, skrifstofustjóri Úlfur Ragnarsson
Sæberg Þórðarson, sölustjóri Anna Sigríður Gunnarsdóttir
Jón M. Guðmundsson, oddviti Pétur Þorsteinsson
Ingunn Finnbogadóttir, húsfrú Guðjón Haraldsson
Magnús Sigursteinsson, búfræðiráðunautur Ingólfur Árnason
Bernharð Linn, bifreiðarstjóri Sigurður Skarphéðinsson
Einar Tryggvason, arkitekt Andrés Ólafsson
Júlíus Baldvinsson, umsjónarmaður Karl Einarsson
Hilmar Þorbjörnsson, lögregluþjónn Ágústa Kristjánsdóttir
Jón V. Bjarnason, garðyrkjubóndi Sigurbergur Andrésson
Páll Aðalsteinsson, kennari Hrefna Magnúsdóttir
Halldór Frímannsson, nemi Axel Guðmundsson
Höskuldur Ágústsson, vélstjóri Gísli Kristjánsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss og Vísir 16.5.1974.

%d bloggurum líkar þetta: