Djúpivogur 1966

Í framboði voru listar Óháðra kjósenda og Framsóknarmanna. Óháðir kjósendur hlaut 3 hreppsnefndarmenn og Framsóknarmenn 2 hreppnefndarmenn.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarmenn 61 47,29% 2
Óháðir kjósendur 68 52,71% 3
Samtals gild atkvæði 129 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 3 2,27%
Samtals greidd atkvæði 132 80,00%
Á kjörskrá 165
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Heimir Bjarnason (H) 68
2. Kjartan Karlsson (B) 61
3. Svavar Björgvinsson (H) 34
4. Eyjólfur Guðjónsson (B) 31
5. Dagmar Óskarsdóttir (H) 23
Næstur inn vantar
Ragnar Kristjánsson (B) 8

Framboðslistar

B-listi framsóknarmanna H-listi óháðra kjósenda
Kjartan Karlsson Heimir Bjarnason
Eyjólfur Guðjónsson Svavar Björgvinsson
Ragnar Kristjánsson Dagmar Óskarsdóttir
Snjólfur Björgvinsson Einar Gíslason
Þorsteinn Sveinsson Ásgeir Björgvinsson
Ingimar Sveinsson Auður Ágústsdóttir
Jón Sigurðsson Bogi Ragnarsson
Sigurður Kristinsson Ásgeir Hjálmarsson
Óli Björgvinsson Sverrir Stefánsson
Stefán Arnórsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Ísland og Kosningahandbók Fjölvís 1966.