Norðurland vestra 1959(okt)

Norðurlandskjördæmi vestra varð til við sameiningu kjördæmanna Vestur Húnavatnssýslu, Austur Húnavatnssýslu, Skagafjarðarsýslu og Siglufjarðar. Kjördæmakjörnir þingmenn urðu 5 eins og áður.

Framsóknarflokkur: Skúli Guðmundsson var þingmaður Vestur Húnavatnssýslu frá 1937-1959(okt.) og Norðurlands vestra frá 1959(okt.). Ólafur Jóhannesson var þingmaður Skagafjarðarsýslu frá 1959(júní)-1959(okt.) og Norðurlands vestra frá 1959(okt.) Björn Pálsson var þingmaður Austur Húnavatnssýslu frá 1959(júní)-1959(okt.) og Norðurlands vestra frá 1959(okt.)

Sjálfstæðisflokkur: Gunnar Gíslason var þingmaður Skagafjarðarsýslu frá 1959(júní)-1959(okt.) og Norðurlands vestra frá 1959(okt.). Einar Ingimundarson var þingmaður Siglufjarðar 1953-1956 og frá 1959(júní)-1959(okt.) og Norðurlands vestra frá 1959(okt.).

Alþýðubandalag: Gunnar Jóhannsson var þingmaður Siglufjarðar landskjörinn frá 1953-1959(okt.) og Norðurlands vestra landskjörinn frá 1959(okt.)

Alþýðuflokkur: Jón Þorsteinsson var kjörinn þingmaður Norðurlands vestra landskjörinn.

Fv.þingmenn: Jón Sigurðsson var þingmaður Skagafjarðarsýslu frá 1919-1931,  1933-1934 og frá 1942(okt.)-1959(júní). Þingmaður Skagafjarðarsýslu landskjörinn 1934-1937.

Þóroddur Guðmundsson var varamaður landskjörinn fyrir Eyjafjarðarsýslu og sat meginhluta kjörtímabilsins 1942-1946 vegna forfalla Þórðar Benediktssonar.

Úrslit

1959 október Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 495 9,60% 0
Framsóknarflokkur 2.146 41,61% 3
Sjálfstæðisflokkur 1.900 36,84% 2
Alþýðubandalag 616 11,94% 0
Gild atkvæði samtals 5.157 100,00% 5
Auðir seðlar 89 1,69%
Ógildir seðlar 20 0,38%
Greidd atkvæði samtals 5.266 90,86%
Á kjörskrá 5.796
Kjörnir alþingismenn
1. Skúli Guðmundsson (Fr.) 2.146
2. Gunnar Gíslason (Sj.) 1.900
3. Ólafur Jóhannesson (Fr.) 1.073
4. Einar Ingimundarson (Sj.) 950
5. Björn Pálsson (Fr.) 715
Næstir inn vantar  
Gunnar Jóhannsson (Abl.) 100 Landskjörinn
Jón Þorsteinsson (Alþ.) 221 Landskjörinn
Jón Pálmason (Sj.) 247 3.vm.landskjörinn

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Jón Þorsteinsson, lögfræðingur, Reykjavík Skúli Guðmundsson, fv.kaupfélagsstjóri, Laugarbakka
Albert Sölvason, járnsmiður, Akureyri Ólafur Jóhannesson, prófessor, Reykjavík
Björgvin Brynjólfsson, verkamaður, Skagaströnd Björn Pálsson, bóndi, Ytri-Löngumýri
Jóhann G. Möller, verkamaður, Siglufirði Jón Kjartansson, forstjóri, Reykjavík
Þorsteinn Hjálmarsson, stöðvarstjóri, Hofsósi Kristján Karlsson, skólastjóri, Hólum
Ragnar Jónsson, verkamaður, Blönduósi Guðmundur Jónasson, bóndi, Ási
Regína Guðlaugsdóttir, frú, Siglufirði Magnús H. Gíslason, bóndi, Frostastöðum
Björn Kr. Guðmundsson, verkamaður, Hvammstanga Sigurður J. Líndal, bóndi, Lækjarmóti
Magnús Bjarnason, kennari, Sauðárkróki Jóhann Salberg Guðmundsson, sýslumaður, Sauðárkróki
Kristján Sigurðsson, verkstjóri, Siglufirði Bjarni M. Þorsteinsson, verkamaður, Siglufirði
Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
Gunnar Gíslason, prestur, Glaumbæ Gunnar Jóhannsson, verkamaður, Siglufirði
Einar Ingimundarson, bæjarfógeti, Siglufirði Haukur Hafstað, bóndi, Vík
Jón Pálmason, bóndi, Akri Lárus Þ. Valdemarsson, útgerðarmaður, Grund
Guðjón Jósefsson, bóndi, Ásbjarnarstöðum Þóroddur Guðmundsson, framkvæmdastjóri, Siglufirði
Hermann Þórarinsson, hreppstjóri, Blönduósi Skúli Magnússon, verkstjóri, Hvammstanga
Kári Jónsson, verslunarstjóri, Sauðárkróki Hólmfríður Jónasdóttir, frú, Sauðárkróki
Óskar Levý, bóndi, Ósum Óskar Garibaldsson, skrifstofumaður, Siglufirði
Andrés Hafliðason, forstjóri, Siglufirði Bjarni Pálsson, póstmaður, Blönduósi
Jón Ísberg, fulltrúi, Blönduósi Guðmundur Helgi Þórðarson, héraðslæknir, Hofsósi
Jón Sigurðsson, bóndi, Reynistað Tómas Sigurðsson, verkamaður, Siglufirði

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.